Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 3. jan. 1946 : f f f f f f f ❖ f f f f f f f f f f f f f f f f ♦?♦ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦^ Happdrætti Hdskóla ísiands Á þessu ári verður dregið í 12 flokkum — alla mánuði árslns Verð mtða í hverjum flokki er óbreytf Vinningar 7200 (áður 6000) 33 aukavinningar (áður 29) - Samfals 2.520.000 krónur (áður 2.100.000 kr.) * Dregið verður í 1. flokki 30. janúar Til 20. janúar eiga menn rjetf á sömu númerum sem áður Sala hlulamfða er hafin. Umboðsmenn i Reykjavik: Umboðsmenn í Hafnarfirði: Anna Ásmundsdóttir, Austurstræti 8, simi 4380 Dagbjartur Sigurðsson, Verslunin Höfn, Vesturg. 12, sími 2814 Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1, sími 2335 EIís Jónsson, Kirkjuteigi 5, sími 4970. Helgi Sívertsen, Aústurstræti 12, sími 3582 Júlíana Friðriksdóttir, Bergstaðastr. 83, sími 2348 Maren Pjetursdóttir, Laugaveg 66, sími 4010 St. A. Pálsson & Ármann, Varðarhúsinu, sími 3244 Valdimar Long, Strandg. 39, sími 9288 VersTun Þorvalds Bjarnasonar, Strandg. 41, sími 9310 J ❖ f f ❖ f f Y Y Y f f f f f f f ❖ f f f f f f Y f f f f f f f ♦!♦ ❖❖❖❖ ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ 99 DULHEIMAR INDIALANDS“ Ákveðið hefir verið að gefa út á íslensku nq,kkur helstu rit dr. Paul Bruntons. Fyrsta bókin er í prentun og keraur bráðlega út: „DULHEHIAR INDIALANDS" (ln Search of Secret India) þýdd af Björgúlfi lækni Ólafssyni, með for'mála eftir herra Sigurgeir Sigurðsson, biskup, sem er vinur Bruntons. Þessi bók er þegar heimsfræg. — Ilún er bæði spennandi ferðasaga og frábær lýsing indverskra töfraiðkana og lífs- speki. >«£♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦, | Viðskifti - Iðja | Maður, sem dvelja mun á Norðurlöndum (aðallega •> Svíbjóð), næstu 12—18 mánuði, vill taka að sjer alls- v % konar viðskiptaerindi fyrir kaupmenn og iðnrekendur, ❖ svo sem: útvegun nýrra viðskiptasambanda, nýrra Y • . . . % vjela- og iðju-nýunga. — Verslunar- og iðjuþekking f ^ t fyrir hendi. Þagmælsku og vandaðri starfsemi heitið. % Þeir, sem vildu notfæra sjer þetta, ieggi brjef, merkt :*t* •? .*♦ X „Viðskipti — iðja“, á afgr. blaðsins fyrir 6. þ. m. ••♦ ❖❖♦^♦♦•♦❖❖❖❖❖❖❖❖♦^❖❖♦•♦♦^♦❖❖❖♦^♦♦^♦❖❖♦^♦♦^♦❖❖❖❖♦^♦❖❖❖❖❖♦^❖❖❖❖♦^♦♦>1 ❖❖❖❖❖❖♦>❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖♦>❖ Tiikyiinlng j^rá XJjóLijtaráóíó ^JÍeiÉeúnci r-ú tqcí P.OÉOX 63, Peijhfauíl un Best að auglýsa í Morgunblaðinu 1 .arO^ruahlanlajUanlaJi uarouaniam= í I ? T I X f I T T T I T T T Ý t T T T t 1 ? t t t t t t t ♦!♦ t i ! 1 Til 15. jan. 1946 lieimilast tollstj. og umboðsmönnum þeirra að tollefgreiða vörur, sem komnar eru til lahds- ins, gegn innflutningsleyfum, sem giltu til 31, des. ‘45. Til sama tíma framlengist gildi gjaldeyrisleyfa, sem fjellu úr gildi 31. des. 1945, þó því aðeins að þau sjeu fyrir innheimtum, sem komnar eru í banka og tilheyra vörum, sem komnar eru til landsins. Eftir 1. jan. 1946 er óheimilt að stofna til nýrra vöru- kaupa og yfirfæra gjaldeyri í sambandi við þau, gegn leyfum, sem falla úr gildi 31. des. 1945, nema því að- eins að þau sjeu sjerstaklega framlengd af Viðskipta- ráði. Reykjavík, 31. des. 1945. Viðskiftaráðið t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.