Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1946, Blaðsíða 1
16 síður 33. árgangur 1. tbl. — Fimtudagur 3. janúar 1946 „Megi máttur kærleikans styrkj okkur og leiðbeina" Áramótaávarp Forseta Islands ísafoldarprentsmiðja h.f. ÁRSINS, sem nú er liðið, mun lengi verða minnst í sög- 'unni vegna þess að á því ári lauk ófriðnum mikla, sem staðið hafði nær 6 ár. Fögnuðurinn yf ir friðnum var mikill og ein- lægur víða um heim, einnig hjer á landi. Við fögnuðum því, að nú væri eiidir bundinn á ægileg- ar. tortímingar hins misk- unnarlausa hernaðar. — Við fögnuðum því, að undirok- .uðu þjóðirnar leystust úr margra ára ánauð og kúgun og endurheimtu frelsi sitt, þar á meðal frændþjóðir okkar í Dan mörku og Noregi. Við fögnuð- um því, að nú gátu skipin, skip okkar og annara, siglt um höf- in án þess að eiga á hættu lymskulegar og grimmdarfullar árásir kafbátanna, sem lágu í leyni til þess að granda skipum og myrða saklaust fólk. Við fögnuðum því, að nú mundum við losna við harmafregnirnar af þeim völdum, sem dunið höfðu hvað eftir annað yfir okk ar fámennu þjóð/ Við biðum með eftirvæntingu að geta lagt okkar skerf til að byggja upp nýja veröld á rúst- um þeim, sem ófriðurinn ljet eftir sig, betri veröld en áður hefði verið. Veröld þar sem nóg væri að starfa fyrir alla og eng inn þyrfti að líða skort. Það liggur í hlutarins eðli, að friður hefir seiðmagn fyrir ís- lensku þjóðina. Við viljum ekki og getum ekki átt ófrið við aðra. Þau þáttaskipti sem hófust á árinu eru ekki auðveld. Margt sem gerst hefir síðasta misser- ið minnir á það. Þótt hætt sje 'vopnaviðskiptum í flestum lönd um — ekki öllum þó — þá er fjarri því að lokið sje miklum hörmungum, sem eiga rætur sín ar að rekja til ófriðarins víða um heim. Og hvert sem litið er blasa við svo að segja allsstað ar örðugleikar, sem þarf þol og þrótt, hugprýði og elju til að vinna bug á. I lok ófriðarins mikla 1914— ’ 18 fjell okkur í skaut ávöxtur af þrautseigri baráttu forfeðra okkar. Þá viðurkendu Danir full veldi Islands. Við, serr»* farnir erum að reskjast, munum erfiðu árin þar á eftir, sem voru svo erfið, að sumir hrakspáir menn töldu okkur ekki megnuga þess að vera fullvalda ríki. — Þrátt Framh. á 2. síðu Rjettarhöldin í Núrn- berg hafin á ný Ákærur á Geslapo og öryggisfögregluna London í gærkveldi. Einkaskeyti til . Morgunblaðsins frá Reuter. RJETTARHÖLDIN í Nurnberg hófust á ný í morgun, en 12 daga hlje hefir verið á þeim um hátíðarnar. Búist pr við að rjettarhöldunum verði ekki lokið fyrr en í apríl. — Við rjett- arhöldin í dag hjelt saksóknari Bandaríkjanna áfram lestri á hendur Gestapo og þýsku öryggislögreglunni. Voru þær bæði þungar og margar. _______________________ 12 ára glæpaferill Gestapo. Saksóknarinn sagði, að Gör- ing hefeði stofnað Gestapo ár- ið 1933 til þess að koma fyrir kattarnef andstæðingum nasis- mans. Þessu hlutverki hefði LONDON: Friðarsamningar j Gestapo gegnt af mikmi ná- hafa verið undiiritaðii milli kvæmni Ekki hefðu aðeins ver Brelar semja fríð við Siam Sveinn Björhsson, forseti. Þriðja einlakið ai London í gærkvöldi. BRESKIR hermenn hafa fund ið þrifjja eintakið af erfðaskrá Hitlers. Hin tvö fundust fyrir nokkrum dögum. Þetta eintak fanst í fórum Josefs.Meyer hers höfðingja. Var það geymt í lolc uðu glerhylki. Meyer hafði áð- ur neitað því eindregið, að hann vissi nokkuð um, hvar ein tak þetta væri niður komið. Er talið, að Meyer hafi verið þriðji sendiboðinn, sem Hitler sendi frá Berlín skömmu áður en hann fyriríór sjer. — Reuter m- uðu þjóðarma Breta og Siam, en það ríki var sem kunnugt er í styrjöldinni með Japönum. — Skv. samning um þessum halda Siamsbúar sjálfstæði sínu og frelsi, en greiða verða þeir allháar styrj- aldarskaðabætur. Verður mest af þeim greitt í hrísgrjónum, en af þeim hafa Siamsbúar meira en nóg. — Konungur Siamsbúa, sem útlægur var ger fyrir áhrif Japana, og var í Bretlandi um styrjaldarárin, er nú farinn aft ur heim til ríkis síns. — — Reuter. LONDON: Tilkynnt hefir verið af hálfu Sovjetstjórnar- innar, að Molotov, utanríkis-1 þjóðfulltrúi, muni ekki sitja, fund hinna sameinuðu þjóða, til Indlands London í gærkveldi: I MOROrUN logðu 10 bresk- , . . _ , , jr þingmenn af stað áleiðis til sem hetst í London þann 10. . .. -v v i • , _ v , ' . ■ Indlands. Er buist við að þeir J). m. Er sagt að honum sie!, . v - i j i ,, , , „ konu þangað a laugardag. þetta ekki tært vegna þreytu. L, , . , ,T , i , v , v „• , • , Sex þmgmenn eru nr Verka- 1 stað hans verður Vichmsky: ,, , , , , , T„, , „ mannailokknum, þnr ur í- aðaliulltrui Russa a íundi I „, , , , , , f , „ mannaflokknum, þrir ur 1- þessum, en emnig verður Groi, , v , „, , , .. ,,, , haða verkamannatlokknum. imiko, sendiherca Russa 1 Efekerf vopnasmygl til Mexiko NEW YORK: — Utanríkisráð herra Mexiko, Najera, hefir lýst því yfir, að enginn fótur sje fyrir þeirri staðhæfingu mexl- kanska verklýðsleiðtogans Tole dano, að „viss fyrirtæki í Banda ríkjunum smygli vopnum til aft urhaldsmanna og fasista í Mexi I ko“. — Fosetaefnið Alemán, sem verkalýðurinn styður, hefir 1 einnig lýst því yfir, að sjer þyki leitt, að Toledano hafi komið ' með þesskonar ósannar fregnir, en Toledano hefir iðulega kall- að mótframbjóðandann í for- ’ setakjörinu, Paddilla „drykkju- i svín og quisling“. — Time: . Bandaríkjunum, í sendinefnd Rússa á fundi þessum. — Danskt landslið kemur hingað í júlí SAMKVÆMT frjett, sem blaðinu hefir borist frá íþrótta- sambandi íslands, hefir Dansk Union ákveðið að taka boði í. S. I. um að senda hingað landslið í knattspyrnu í júlímánuði n.k. Keppa Danirnir hjer við ís- lenska knattspyrnumenn. Sjer- stök nefnd mun annast móttök | ur gestanna. Er Brynjólfur Jó- hannesson formaður hennar. ið drepnir Gyðingar, svo hundr uð þúsunda skipti, heldur og geysifjöldi erlendra verka- manna. Yfirleitt hefði Gestapo átt frumkvæðið að eða þá tek ið di'júgan þátt í öllum þeim hryðjuverkum, sem nasista- klíkan hefði framið í valdatíð sinni, og væri þá mikið sagt. Vitnisburður verkfræðings. Útvarpið í Moskva skýrir frá því, að verkfræðingur einn hafi borið vitni í rjettinum í dag. — Sagðist hann hafa sjeð aftöku 1500 manna í Póllandi. Meðal þeirra voru margar konur og börn. Voru fangarnir látnir grafa sína eigin gröf, en síðan raðað upp á grafarbarminn og skotnir, þannig að líkin fjellu í gröfina. — Segir útvarpið, að hjer sje enn einu sinni staðfest fregnin um slíkar aftökuaðiþrð ir Gestapo. Kaltenbrunner ákærður. í dag var hafinn lestur ákæra á hendur Kaltenbrunner, enda þótt hann hafi ekki enn heilsu til þess að vera viðstaddur rjett arhöldin. Var honum meðal annars gefið að sök að hafa Þingmennirnir mnnu fyrst ræða við varakonung Ind- lands, Wavell, lávarð, sem Irefir aðsetur í Nev Dehli. iatig drepa ameríska stríðsfanga Síðan rnunu þeir ræða við , ag ]3aki vígiínanna. Ennfremur, aðra helstu stjórnmálaleið- ag hann hefði látið varpa toga Indlands, en aðalmark- Sprengjum á pyntingarfanga- jnið sitt segja þingmennirnir bnðir og dæia þar eifurgasi. vera að kynnast kjörum og | ------» ♦ ------ hugarfari almennings í land-1 inu. — Reuter. 1>jóSþingsflokkur!nn krefsl sjáifsfjómar London í gærkvöldi. FULLLTRÚARÁÐ indverska Kanadamenn vilja kauna Grænland LONDON: Þingmaður einn í Kanada hefir komið með þá, uppástungu, að Kanadamenn kaupi Grænland af DÖnurn, til Guardia verður blaðamaður LONDON: Þega), La Guardia, borgarstjóri í New York, lætur i flokkurinn krefðist skilyrðis þjóðþingsflokksins kom saman þess að setja þar upp bæki- á fund í dag og samþykti ein- Jstöðvar til varnar Vesturálfu róma yfirlýsingu þess efnis, að heims. -— Fregnin liefir vak- ið all-mikla athygli, ekki síst af störfum um áramótin, mun þá gerast blaðamaður við blað- ið PM. Hann mun rita í það eina grein á viku hverri. lausrar sjálfstjórnar í öllum ríkjum Indlands. — Pandith Nehru var í forsæti á fundin- um. — Reuter. í Danmörku. þar sem ákaflega mikið hefir verið rætt um þessa uppástungu hins kanad- iska þingmanns. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.