Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 8
Sunnudagur 28. janúar 1940L —BBBBMMBOBBI Síðari hluti Litla píslarvottsiná nwiuuumiununmnmniinmii Níúawla afrek ranðu akurliljunnar ^&UMps&ajmr FEKÐARITVJEL Augnablik stóð hann kyr í sömu .sporum, með hendurnar fyrir aft- aa bak, eins og hann var vanur. Hann var grafkyrr, að því undan- skildu, að krampadrættir voru um munninn, og hann opnaði og krepti lófana til skiftis. í sínu dýrslega eðli naut hann þess til fulls að horfa á fallinn fjand- mann. Blakeney sat við borðið og studdi öðrum handleggnum á það. Hann sat álútur með sam- ankrepta höndina og einblíndi út í loftið. Hann varð ekki strax var við Chauvelin, svo að hann gat virt itann fyrir sjer eins og hann lysti. Til að sjá var Sir Percy niður- brotinn maður af hverskonar akorti, og þá sjerstaklega hvíld. Kinnar hans og varir voru litlaus- ar og hörundið grátt, Augun eins •g djúpar holur með brennandi glóð, enda voru þau það eina við manninn, sem nokkuð líf virtist í. Sir Percy Blakeney — sem hafði verið í ströngu fangelsi í aeytján daga, innilokaður frá öll- um, hálfdauður af hungri og þreytu, — var ef til vill hið ytra aðeins skuggi af sjálfum sjer. Bngu að síður var hann þó hinn sami glæsilegi, enski aðalsmaður, fursti spjátrunganna, sem Chauve lin hafði hitt í fyrsta sinn við glæsilegustu hirð Evrópu fyrir átján mánuðum. Þó hann væri ííoðugt í sömu fötunum og hefði engan þjón til þess að hugsa um þau, sýndu þau greinilega, hve fullkomnir skraddarar Lundúna- borgar voru í list sinni. Hann hafði klætt sig með mikilli vand- virkni. A þeim sást ekki rykkorn og hinar dýrmætu Meehlinknipl- ingar í ermunum þöktu enn til hálfs hinar fallegu, gegnsæju hvítu hendur hans. Chauvelin gerði nú vart við sig, og þegar færðist bros yfir andlit Percys. íf Eitir Orczy „Nei, hvað sje jeg! Er þetta ekki vinur minn Monsieur Cham- bertin“, sagði hann glaðlega. Hann stóð á fætur og gekk fram með hæversklegu látbragði, eins og hirðsiðir þeirra tíma útheimtu. En Chauvelin brosti. Dýrsleg gleði skein úr augum hans, því að hann hafði tekið eftir því, að Sir Per- cy varð að styðja sig við borðið, er hann stóð á fætur og það var eins og slæða breiddi sig yfir augu hans. Hann hafði reynt að leyna því, en þó hafði Chauvelin tekið eftir því, bæði eftir þessari skjögrandi hreyfingu og eins hin- um nábleika fölva, sem breiddist yfir andlit hans eins og hann væri að falla í ómegin. Alt þetta varð nóg til þess að sannfæra Chauve- lin um það, að hið óvenju mikla líkamsþrek hans var að bila, þetta þrek fjandmannsins, sem hann hataði næstum því eins mikið og ósvífnina í látbragði hans. „Hverju á jeg að þakka þann heiður, að þjer heimsækið mig, herra minnf' hjelt Blakeney á- fram. Hann virtist hafa jafnað sig, en rödd hans var hás og þreytuleg, þó væri hún engu að síður glaðleg. „Ósk mín að stuðla að velferð yðar, Sir Percy“, svaraði Chauve- ,lin og talaði einnig í glaðlegum róm. „Hafið þjer ekki fengið upp- fylta þá ósk? En gerið svo vel og fá yður sæti!“ hjelt hann áfram og sneri sjer aftur að borðinu. „Jeg ætlaði einmitt að fara að helga mig hinum íburðarmikla kvöldverði, sem vinir yðar ætla mjer. Viljið þjer ekki svolítið með mjer ? Yður er það hjartanlega velkomið, og það minnir yður kannske á kvöldverðinn, sem við snæddum saman í Calais, begar þjer, Monsieur Chambertin, höfð- ass'- sjar-. baronessu uð um tíma gengið í klerkastjett- ina!‘ ‘ Hann bauð óvini sínum hlæj- andi til sætis og benti á þrauð- molana og vatnskrúsina á borð- inu. „Þjer getið fengið þetta alt, herra minn“, sagði hann og brosti vingjarnlega. Chauvelin settist. Hann beit svo fast á vör, að blæddi úr. Hann vildi fyrir engan mun láta fjandmann sinn fá þá ánægju að sjá, hve særður hann var yfir ó- svífni hans. Hann gat Tialdið sjer rólegum nú, er sigurinn loks var í vændum, nú, er hann vissi, að hann þurfti ekki nema lyfta litla fingri, til þess að fá þessar bros- andi og ósvífnu varir til þess að þagna fyrir fult og alt. „Sir Percy“, hjelt hann rólegur áfram, „það gleður yður án efa, að geta beitt fyndni yðar gagn- vart mjer. Jeg vil láta yður njóta þeirrar ánægju; í því ástandi, sem þjer eruð nú, hefir fyndni yðar sáralítil áhrif á mig“. „Og jeg mun sennilega hafa litla möguleika til þess að geta beitt henni oftar við yðar elskulegu persónu“, tók Blakeney fram í. Hann hafði dregið stólinn að borð inu og sat nú beint andspænis fjandmanni sínum. Hann ljet Ijósið frá lampanum skína beint í andlit sjer, eins og hann vildi sýna fjandmanninum, að hann hefði ekkert að fela, hvorki hugs- anir, vonir eða ótta. „Já, einmitt“, sagði Chauvelin þurlega. „Eyrst svo er, Sir Percy, hvað segið þjer þá um það sjálf- ur að eyðileggja ekki fyrir yður eina tækifærið, sem þjer enn haf- ið til þess að ná frelsi yðar? Tím- inn líður. Jeg þykist vita, að þjer eruð nú ekki eins vongóður og -— ’- 'í. .. Tjs Rafmagnsmaður var fenginn til að gera smábreytingar á rafmagnskerfi í Silkeborg í Dan- mörku. Til þess að gera þá breyt- ingu, sem beðið hafði verið um, varð rafmagnsmaðurinn að bora gat á loftið í herberginu. Sjer til mikillar undrunar sá maðurinn, að úr gatinu, sem hann hafði borað, rann eitthvað hvítt efni, og við nánari athugun kom í ljós, að þetta var strásykur. Það má geta nærri að sykur- hamstrarinn, sem bjó uppi á loft- inu, var ekki mjúkur á manninn við rafmagnsmanninn, því það var ekki nóg með að sykurbirgðir hans minkuðu til muna, heldur varð hamstrarinn til athlægis hjá öllum nábúum sínum. ★ Erlendis er það algengt, að fólk auglýsi í dagblöðum ýms einkamál sín og er þá notað rósa- mál, sem engir eiga að skilja nema viðkomendur. Er t. d. algengt að auglýsa stefnumót og þessháttar. En eftirfarandi auglýsing þykir nokkuð einstök í sinni röð, þó oft kenni margra grasa í auglýsing- um þessum. Auglýsingin er þannig, orðrjett þýdd úr dönsku blaði: „Viktor, við skulum gleyma þessu með kjötbollurnar. Komdu aftur heim. Jeg er alveg frá mjer. Þín Viola“ !! Mormónabrúðkaup: Presturinn (við brúðgumann) : Viltu kvænast þessum konum ? Brúðguminn: Já. Presturinn (við brúðirnar): Viljið þið giftast þessum manni. Brúðirnar,- Já. Presturinn: Þið þarna aftast verðið að tala hærra svo hægt sje að hyera hvað þið segið. ★ Eftirfarandi smásaga er sögð í Þýskalandi, en mun fara heldur lágt af eðlilegum ástæðum: í nafni fyrsta forseta þýska lýð- veldisins, Eberts, voru 5 bókstaf- ir. Hann var forseti í 5 ár. Eftir- maður hans var Hindenburg. í nafni hans eru 10 bókstafir og í 10 ár var hann forseti. 6 bókstafir eru í nafni núver- andi forseta Þýskalands, Hitlers. K.F.U.K. U-D Fundur í dag kl. 5. Stúlkur fjölmennið. Y.D. Fundur í dag kl. 3i/4. Fjölmennið. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 8i/2. Ingvar Árnason talar. — Barnasamkoma kl. 3. HJÁLPRÆÐISHERINN. Samkomur í dag: kl. 11 og 8l/>. Kapt. Andresen og Solhaug o. fl. Lúðrafl. og strengjasve.it. — Allir velkomnri! ZION, Bergstaðastræti 10. Barnasamkoma í dag kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. Hafnar- firði, Linnetstíg 2. Samkoma kl. 4. Allir velkomnir. þjer voruð fyrir viku síðan. Yður hefir ekki liðið sjerlega vel í þess um klefa — hversvegna viljið þjer ekki fá enda á þetta ástand — nú í eitt skifti fyrir öll? Þjer skuluð ekki fá ástæðu til að iðrast þess. Jeg gef yður mitt æruorð upp á það“. Sir Percy hallaði sjer aftur í stólnum og geispaði hátt. „Jeg bið yður afsökunar, herra minn“, sagði hann. „Jeg hefi aldr- ei á æfi minni verið eins hræði- lega þreyttur. Það er meira en hálfur mánuður síðan mjer hefir komið ærlegur dúr á auga“. Framh. 'fjelacjslíf NÁTTORUFRÆÐIFJELAGIÐ heldur samkomu mánud.. 29. þ. m. í Mentaskólanum, kl. 8V£ e. m. nýleg, óskast til kaups. TilboíF sendist Morgunblaðinu merktr Ritvjel. VÖNDUÐ BARNAKERRA óskast. Sími 2873. GÓÐ MJÓLKURKÝR nýborin eða komin að burðv óskast keypt. Uppl. í síma 1439. TRJESMIÐAVJELAR óskast til kaups. Tilboð sendisfe. Morgunblaðinu fyrir mánaða- mót, merkt „Kontant“. HÆNSAFÓÐUR, blandað kom, kurlaður maís* hejll maís. Hænsamjöl í heilum pokum og smásölu. Þorsteins- búð, Hringbraut 61. Sími 2803- Grundarstíg 12. Sími 3247. KARTÖFLUR valdar og gulrófur í heilunf- pokum og smásölu. Þorsteina-- búð, Hringbraut 61. Sími 2803.- Grundarstíg 12. Sími 3247. LO. G.!T. BARNASTÚKAN ÆSKAN nr. 1 Fundur í dag kl. 3i/j. Kosning embættismanna. Hr. Pjetur Zophóníasson segir börnunum sögu. Skrautsýning, Galdra- karlinn góði sýnir listir. Gæslu- menn. ST FRAMTÍÐIN NR. 173. Á fundinum í kvöld kl. 8,30 verður auk ýmsra annara mála, kosningar embættismanna, og skipulagsskráin, umræður og atkvæðagreiðsla. Æ.t. ST. SÓLEY NR. 242. Aukafundur verður haldinn í kveld í Bindindishöllinni, Frí. kiikjuveg 11, kl. 8. Fundarefni: Inntaka nýrra fjelaga o. fl. Æ.t. ST. VÍKINGUR NR 104. Fundur annað kvöld, 29. jan. kl. 81/2- — Inntaka nýrra fje- :laga.—Kosning embættismanna. Þórdís Aðalbjörnsdóttir: Upp- lestur. Velsækið stundvíslega. Æ.t. STÚLKA ÓSKAST til inniverka að Korpúlfsstöðum. Nánari upplýsingar í síma Brú- arland 7B kl. 17—19 í dag og kl. 9—13 á morgun. OTTO B. ARNAR, löggíltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. REYKHÚS Harðfisksölunnar við Þvergötu tekur kjöt, fisk og aðrar vörui til reykingar. Fyrsta flokkí vinna. Sími 2978. ROTTUM, NÍÚSUM og alskonar skaðlegum skor- dýrum eytt úr húsum og skip- um. — Aðalsteinn Jóhannsson, meindýraeyðir. Sími 5056, Rvík. NÝKOMIN EFTIRMIÐDAGSKJÓLAEFNI Falleg efni og fallegir litir.- Saumastofa Guðrúnar Arngríma- dóttur, Bankastr. 11. Sími 2725. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guðmundsson, klæðskeri. —- Kirkjuhvoli. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. SpariS milliliðina, og komið beint tii okkar, ef þið vi'ljið fá hæst* verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. GULRÓFUR seljum við í heilum og hálfum pokum á kr. 5.50 og kr. 3,00. Sendum. Sími 1619. ÞORSKALÝSI Laugaveg Apoteks viðurkenda. meðalalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins kr. 1,35 ■ heilflaskan. Selt í sterilum (dauðhreinsuðum) flöskum. — Sími 1616. Við sendum um allan. bæinn. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. —- Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. VEGGALMANölT" og mánaðardaga selur Slysa- varnafjelag Islands, Hafnarhús- inu. SPARTA DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi Orsökina eg hef spurt, ef ilmar kaffiborðið og rótarbragðiö rpkið burt RITZ er téfraorðið. 1—2 HERBERGI góð og með húsgögnum, helst einnig eldhús, óskast sem næst miðbænum nú þegar. Tilboð merkt ,,Útlendingur“ sendist Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.