Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 7
 f Sunnudagur 28. janúar 1940. MORGUNBLAÐIÐ Grasbýli SkákþingiS. r i t óskast til kaups. Tilboð send- % ist Morgunblaðinu fyrir 1. % febrúar, merkt „Grasbýli ósk- £ ast“. | ❖ Vandað i • þriggja til fjögra íbúða stein- • hús óskast til kaups milliliða- J laust. Há útborgun. Tilboð, • merkt „X+Y“, leggist á af- J greiðslu Morgunblaðsins fyrir • þriðjudagskvöld. J ýOOOOOOOOOOOOOOOOO Duglegur maður, sem vildi leggja fram 7—800 krónur, gæti trygt sjer sjálf- stætt starf. — Tilboð, merkt „Sjálfstætt starf ‘ ‘, sendist Morgunblaðinu fyrir mánu- dagskvöld. oooooooooooooooooo Undraefnið nýa TIPTOP er langfremsta, drýgsta og ódýrasta þvotta- duftið. TIPTOP Þriðja umferð v riðja Timferð á Skákþingi ■' Reykvíkinga var tefld í fyrrakvöld. Urslit í Meistaraflokki: Uilfer vann Hermann, Hafsteinn vann Benedikt, Sturla og Áki jafntefli, Sæmundur og Ásmundur biðskák og Hannes og Guðmundur biðskák. Hermann hafði hvítt og ljek „HoIlenskt“ á hvítt. Gilfer náði sókn í miðtaflinu og vann peð og síðan annað. Hafsteinn hafði svart og svar- aði drotningarbragði með Niem- zowitseh-vörninni (Ziirichafbrigð- inu) og fekk unnið tafl í nokkr- um leikjum. Áki svaraði drotningarbragði með Orthodoxvörninni og fekk nokkurnveginn jafnt tafl, sem end- aði í bróðurlegu jafntefli. Ásmundur hafði svart og svar- aði drotningafbragði með Niemzo- witsch-vörninni, brá snemma út af hinni viðurkendu leikjaröð og fekk lakari stöðu í byrjun skák- arinnar. Ljet biskup og riddara fyrir hrók og peð, til þess að frelsa stöðuna, og hjelt eftir það öllu sínu. Staðan virðist jafntefli. Guðmundur varðist drotningar- bragði með Orthodoxvörninni, en Ijek ekki nákvæmt byrjunina og fekk um það bil eða alveg tapaða stöðu í byrjun skákarinnar. Yarð- ist samt furðanlega en varð að láta peð og tókst ekki að ná því aftur. Staðan hans er að líkindum töpuð. Annar flokkur A-s Stefán vann Þorleif, Þorsteinn vann Gest, Norð dahl vann Jónas, Friðbjörn vann Lárus og ’Ólafur og Kjerúlf bið skák. Annar flokkur B: Steinþór vann Svein, Ragnar vann Birnu, Sigurð ur Jóhannssson vann Sigurð Jó Qagbófc IEI Helgafell 59401307—YI.—2. I. O. O. F. 3 = 1211298 = Veðurútlit í Rvík í dag: Senni- lega S-gola og dálítil rigning. Helgidagslæknir er í dag Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími 2161. Næturlæknir er í nótt Karl S. Jónasson, Sóleyjargötu 13. Sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. 60 ára er í dag Guðbjörg Þor- steinsdóttir, nú til heimilis á Krosseyrarveg 1, Hafnarfirði, áð- ur búsett á Rafnkelsstöðum í Garði. 50 ára verður á morgun Gísli Gíslason, Austurgötu 31, Hafnar- firði. 40 ára verður 1- febrúar Eirík- ur Jónsson málari. Sundhöllin verður opnuð aftur kl. 9 f. h. í dag. Gluggagægir, jólasveinninn, sem skemt hefir á jólatrjesskemtunum barna í vetur og undanfarna vet- ur, heldur barnaskemtun í Yarð- arhúsinu í dag. Leikfjelag Reykjavíkur hefir dag tvær sýningar. — Sherlock Holmes verður sýndur kl. 3 í síð- aSta sinn, en Dauðinn nýtur lífs- ins verður sýnt kl. 8 í kvöld. „Konan með örið“ heitir sænsk sakamálakvikmynd, sem Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Að- alhlutverkið leikur Ingrid Berg- mann, sem er nú ein frægasta kvikmyndaleikkona Svíþjóðar. — Hafa meira að segja verið uppi raddir um það, að hún yrði arf- taki Gretu Garbo. Ingrid Berg- mann er aðeins 22 ára að aldri, en hefir þegar getið sjer mikla frægð og nýtur vinsælda kvik- myndahúsgesta langt út fyrir Sví- þjóð. Finnlandssöfunin, afh. Morgun- blaðinu: Nokkrir starfsmenn í Búnaðarbankanum 54 kr. K. 2 kr. 10^—19 10 kr. Áheit kr. 2.50. Til Slysavarnafjelagsins viðvíkj- andi Eæbjörgu, afh. Morgunblað- A U G A Ð hvílist með gleraugum frá THIELE Kartöflur Rófur ViSIH Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. oooóoooooooooooooö KÓLASALAN S.l Ingólfshvoli, 2. hæð. Sima, 451^.18«.^ 'ÉFLO#Öá''cJ+RÍ.Ab EKKI — — ÞA HVER? Valdimar og Kaj biðskák. Þriðji flokkur; Pjetur Jónasson vann Hauk, Eyjólfur vann Inga, Þorsteinn vann Guðjón, Þórður vann Róbert, Gúnnar vann Karl og Pjetur Jónsson vann Jón. Fyrsti flokltur, biðskákir: Óli vann Ragnar, Pjetur vann Ragn- ar, Ingimundur og Kristján jafn tefli, Kristján og Magnús jafn- tefli og Magnús og Sigurður jafn- tefli. Fjórða umferð hefst í dag kl 1 M> í K. R.-húsinu, uppi. Þá tefla þeir saman Ásmundur og Gilfer. RÆÐA CHURCHILLS FRAMH. AF ANNARI SÍÐU nokkrum vafa um, að Bretar og Frakkar væru sameinaðir margfalt öfhfgri en Þjóðverjar. Hann kvaðst trúa á sigur Breta og Frakka, sigur rjettfetMhs' og sig ur frelsisins meðal þjóðanna. í ræðu sinni boðaði Churchill, að breska stjórnin myndi gera ráð stafanir til þess að fá „miljónir kvenna til þess að vinna í her gagnaverksmiðjum í Englandi“ Hann hvatti foringja verklýðs h,rt>ýdwg-armtiar til þess að stan<Ja ekki gegn nauðsynlegum breytinjp; uin, séi/i n'iiðúð^ að aukinni frain leiðslu. Verklýðsfjelögin myndu fá öll rjettindi sín aftur, eftir stríðið. Skrifstofupláss til leigu 14. maí eða fyr. Sænsk-íilenska frystihúsið. Skrifstofum vorum og vöru- afgreiðslu verður lokatl frá hádegi á mánudaginn 29. þ. m. til mánaðarloka sökum vöru- talningar. Raítækjaeinkasala rlkisins. Utgerðarmenn. Reglusamur maður, kunnugur síldarútgerð, vill taka að sjer umsjón með nokkrum skipum á Siglufirði næst- komandi sumar, fyrir mjög sanngjarna borgun. Þéir, sem vildu fá nánari upplýsingar, eru beðnir að leggja fyrir- spurnir í lokuðu umslagi, merkt „Sparnaður“, inn til Morg- unblaðsins fyrir 15. febrúar n.k. tuiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiitiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiiHmiitr Tilboö hannesson, Marís vann Harald og 1,111Mansi kr- Emar 2o kr. Til Vetrarhjálparinnar, afhent Morgunblaðinn: X. 30 kr. títvarpið í dag: 9.45 Morguntónleikar (plötur): ? a) Kvartett í D-dúr, eftir Bocch- erini. b) Kvartett í C-dúr, eftir Haydn. c) Kvartett í F-dúr, Op. 135, eftir Beethoven. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra Friðrik Hallgrímsson). 12.15— 13.00 Hádegisútvarp. 15.15— 16.40 Miðdegistónleikar (plötur) : Ópera: „Þetta gera þær allar!“, eftir Mozart. Síðari þáttur. 18.30 Barnatíini: a) Norskt æfin- týri (Sigurður Tliorlacius — Dóra Haraldsdóttir). b) Norsk þjóðlög (plötur). 19.20 Hljómplötur: „Ástríðuljóð“, tónverk; eftir Scriaþine. 20.15 Kvöld íþróttasambands ís- lands. Afmælisminning: Ávörp og ráeður. Tónleikar. 21.15 Hljómplötur :Frægir ein- leikarar. Útvarpið á morgun: 19.20 Hljómplötur: Brúðkaupslög. 19.50 Frjettir. 20.15 Um daginn og veginn (V. Þ, G.). 21-35 Kvöld Slysavarnafjelags ís? 4ghds: Ávörp og ,ræðuj\ — Tþn- leikar (UtVarpsþljpin.syeitiiji). — Einsöngur (Hermann Guðmunds son). i óskast í járnbita, þar sem þeir liggja í porti okkar. | | Sænsk-ísienska frystihúsið. f iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmimuiiiiuiuuiimiiul Mótorbátar. Útvegum allar stærðir af mótorbátum frá FREDE- RIKSSUND SKIBSVÆRFT, Frederikssund. HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. Eggsrt Kris|ján$son& Co. b.f. s BR 1 ^t. 3 > s<j> - --■í t Konan mín, SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR GRÖNDAL, andaðist í gærmorgmn. Haukur Gröiidal. Það tilkynnist hjer xneð að faðir og tengdafaðir okkar, BJARNI JÓNSSON, frá Hraunsmúla, andaðist þann 27. þ. m. Böm og tengdaböm. Ríkisstjóminn og öðrumi er heiðruðu minningu EINARS BENEDIKTSSONAR skálijs, föður míns, færi jeg q.lúSar þakkir. fM) Fyrir hönd vandamanna fjær og nær. 'ímöC ’ Már Benediktsson. Þökkum sýnda samúð við jarðarför ^ ,í,í':V . n GUÐSTEINS JÓNSSONAR. ■ •>' ’ „0* f.i • 1 Aðstandfehdur..'I»:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.