Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. janúar 1940. Saumastofur Matthildur Edwald Lindargötn 1. Barna- og kvenfatnaðnr sniðinn og mátaður. Sníða- kensla, dag- og kvöldtímar. Sníðum - málum. allskonar dömu- og barnakjóla. Saumastofan Gullfoss, Austurstrtæi 5, uppi. Sníð og máta dömukjóla og barnafatnað. Ebba Jónsdóttir, Skólavörðu- stíg 12, III, (steinhúsið). Saumastofa Bergljótar Stefánsdóttur, Aðalstræti 16. Saumanámskeið byrjar 10. þ. m. Eftirmiðdags- og kvöld. tímar. Sauma, sníð og máta Dömukjóla. Kjólasaumastofan Njálsgötu 84. — Sími 4391 saumar allskonar kjóla, kápur, dragtir. Sníð og máta. Vönduð vinna. Júlía Magnúsdóttir. Munið okkar fallegu Drengjaföt. böfum úrval af ódýrum telpna- kjólum. Sparta, Laugaveg 10. Steinunn Mýrdal Baldursgötu 31. Sauma allskonar smábarna- fatnað. Komið til mín áður en þjer heimsækið sængurkonuna. Saumastofan Holtsgtöu 20, saumar allskonar dömufatnað, sniðið og mátað. Elísabet Jónsdóttir. Ingibjörg Júlíusdóttir. Allar tegundir líftrygginga, sjóvátryggingar, brunatrygg- ingar, bifreiðatryggingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggingar. Sjóvátrtj q q i fes ríé I a q íslands Carl D. Tulinius & Co. ii.f. Tryggingarskrifstofa. Austurstræti 14. — Sími 1730. Stofnuð 1919. Sjá um allar tryggingar fyrir lægst iðgjöld og yður að kostnaðarlausu. Statsanstalten for Livsforsikring greiðir hinum trygðu allan á- góðann í Bónus. Aðalumboð fyrir Island: Eggert Claessen Hrm. Hárgreiðslustofur Hárgreiðsla. Er byrjuð aftur að vinna heima. Ásta Sigurðardóttir, Njálsgötu 72. Sími 4293. Kr. Kragh Kgl. hirð hg. Hárgreiðslustofa AUSTURSTRÆTI 6. Sími 3330. Snyrtistofa MARCI Skólavörðustíg 1. Sími 2564. - • - PERMANENT-HÁRLIÐUN með nýrri tegund af þýskum permanentvökva og fixativ- vatni. Hárgreiðsla Sigrún Einarsdóttir, Ránargötu 44. Sími 5053. Ilafnarf jörííur Hárgreiðslustofan „Bylgja" er flutt á Merkurgötu 4. Símá 9211. Dagbjört Bjömsdóttir. Rafmagn I RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM RAFIAKJAVERÍLUN RAEVIRKJUN - VI0GER0AJTOCA Bílaviðgerðir ,Tryggvi Pjetursson&Co. BÍLASMIÐJA Rími 3137. Skúlagötu. Byggjum yfir fólks- og vöru- bíla. Breytum yfirbyggingum á bílum. — Innklæðum bíla. — Sprautumálum bíla. — Fram- kvæmum allar viðgerðir á bíl- um. — Vandvirkni, rjett efni. Innrömmun Innrömmun. Fallegt úrval af rammalistum. Friðrik Guðjónsson. Laugaveg 24. Emailering Emaileruð skilti eru búin til í Hellusundi 6. Ósvaldur og Daníel. Snyrting Unnnr Dahl fegrunarsjerfræðingur. Aðalstræti 6. Sími 2598. Allskonar andlitsaðgerðir: Lecithin Paraffin Hormon Tesla Floros Útgerð Viðgerðir á Kompáium og öðrum siglingatækjum. KRISTJÁN SCHRAM. Vinnustofa Vesturgötu 3. Símar 4210 og 1467. Málflutningsmenn Ólafur Þorgrímsson lögfræðingur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Austurstræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup Verðbrjefakaup. Skipakaup. Samningagerðir. Magnús Thorlacius hdm., Hafnarstræti 9. MiLAFLUTNlNGSSKRlFSTOFA Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5 Eggert Claessen hæstar j ettarmálaflutningsmaður, Skrifstofa: Oddfellowhúsið, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Skattframtöl. Þeir semi ætla að biðja mig um aðstoð við skattframtöl sín, tali við mig sem fyrst. Steindór Gunnlaugsson. Fjölnisveg 7. Sími 3859. Verkfræðingar Gísli Halldórsson verkfræðingur. Sími 4477. Hita- og vjeltækni. Miðstöðvarteikningar, hita- kostnaðarskifting, síldar-, fiski- mjöls- og beinaverksmiðjur, niðursuðuverksmiðjur, frysti- hús. Framkvæmi endurbætur. Útvega vjelar, háta og skip. Teiknistofa Sig. Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur á járnbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. Sk j alþýðendur Þórhallur Þorgilsson Öldugötu 25. Sími 2842. Franska, ítalska, spænska, portúgalska. Skjalaþýðingar — Brjefaskrift- ir — Kensla (einkatímar). Húsakaup Pjetur Jakobsson, Kárastíg 12. Sími 4492. Fasteignasala, samningagerðir, innheimta. Pípulagnir Loftur Bjarnason pípulagningameistari. Njálsgötu 92. — Sími 4295. Tímarit T ’Pjer stærsta safn úr- valssagna, sem til er á íslensku. Árg. 6 kr. Adr.: Dvöl, Rvík. FisksÖlur Fiskhöllin, Sími 1240. Fiskbúð Austurbæjar, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. Fiskbúðin Hrönn, Grundarstíg 11. — Sími 4907. Fiskbúðin, Bergstaðastræti 2. - Sími 4351. Fiskbúðin, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. Fiskbúðin, Grettisgötu 2. — Sími 3031. Fiskbúð Vesturbæjar. Sími 3522. Þverveg 2, Skerjafirði. Sími 4933. Fiskbúð Sólvalla, Sólvallagötu 9. — Sími 3443. Bakarar Við ráðleggjum yður að skifta við Sveinabakaríið, Vesturgötu 14. Þar fáið þið bestu kökur og þrauð, mjólk og rjóma þeytt- an og óþeyttan, alt á sama stað. Liðleg afgreiðsla. Opið til kl. 5 sunnudaga. Sendið eða símið í 5239. Útsala Vitastíg 14, sími 5411. Símar 5239 og 5411. Munið Krafthveitibrauðin. Skósmiðir Þórarinn Magnússon skósm., Frakkastíg 13. Sími frá kl. 12—18 2651. Fullkomnasta Gúramíviðgerðarstoían er í Aðalstræti 16. Maður með 10 ára reynslu. Seljum gúmmí ---mottur, -grjótvetlinga, -skó. Gúmmískógerð Austurbæjar Laugaveg 53 B. Selur gúmmískó, gúmmívetl- inga, gólfmottur, hrosshárs- illeppa o. fl. —' Gerum einnig við allskonar gúmmískó. Vönduð yinna!----Lágt verð! SÆKJUM. ----------- SENDUM. Sími 5052. Kensla Leikskóll Soffíu Guðlaugsdóttur. Tal og framsagnarkensla. Kirkjustræti 10. Sími 3361. KENNI hressingar, styrktar- og sjúkra- æfingar. Einkatímar eftir sam- komulagi. Herðið líkamann. — Takmarkið er: Hraustur lík- ami. Viggo. Sími 5013 kl. 12—2 Flókagerð Ullarflóka, Úrgangsull, Búkhár, Geitahár, Striga og Strigaafganga kaupir Flókagerðin, Lindargötu 41 B. oooooooooooooooooo $ . 2 TJR DAGLEGA LlFINU ó 0 oooocxx OOOOOOt Margir könnuðust ekki við sálnninn, sem sunginn var við útfararathöfnina í Hómkirkjunni, á föstudaginn „Hvað bindur vorn hug við heimsins glaum“, sem er eftir Einar Benediktsson. I>essi þrjú erindi, sem þama voru sungin, era úr erfiljóðum er Einar orti við andlát frú Elínar Bjarnason. Kvæðið er alls 7 erindi, en 3 af þeim vom prentuð í slámabókarviðbætinum margumtalaða, er gerður var upptæk- ur hjer um árið. Páll ísólfsson segir mjer, að erindi þessi úr kvæðinu hafi nokkmm sinnum áður verið sungin við jarSarfarir, m. a. við jarðarför Sig- fúsar heitins Einarssonar tónskálds. ★ Þegar maður hlustar á sálminn „Alt eins og blómstrið eina“, þá hljómar það einkennilega í eymm aS lagið sjet íslenskt lag. Jeg spurði Pál ísólfsson við sama tækifæri um það, hvernig þessu væri háttað,, því sálmalag þetta ber ekki keim af íslenskum þjóðlögum. Hann segir: Fyrirmynd að þessu lagi hefir fundist í danskri sálmabók, sem kend við Hans Tommesön frá árinu 1569. En lagiS eins og það nú er sungiö hjer er talsvert breytt frá því. Hvergi f heiminum hefir þaS fundist eins og það hefir verið sungið hjer um langan ald- ur. NorSmenn hafa á síðustu áx- um, oft notaS útfararsálm Hallgríma Pjeturssonar með þessu lagi, vitanlega. ★ Þegar maSur tekur ljóSabækur Ein- ars Benediktssonar sjer í hönd, þjett- prentaðastar allra ljóðabóka með smæsta letrinu, þá stinga þær að ytra útliti mjög í stúf við ljóðaútgáfur sumra ungu skáldanna okkar, sem prentaðar eru meS rokna letri, og kvæð- in þetta eitt eða tvö erindi á flanna- stórum blaðsíðum. Þar er innihald og gildi kvæðanna oft í öfugu hlutfalli við rúmið sem þau taka á pappímum. Þær eru heldur ekki íburðarmiklar útgáfurnar fyrstu af ritverkum sumra heimsfrægra manna. T. d. af verkum H. C. Andersen, sem nú em seldar dýrum dómum. ★ Uppástunga hefir komið fram um það, en meSal fárra manna, verið rædd í alvöru, að breyta nafni landsins, og nefna það Thule. Hvað íslendingar ættu að heita eftir þá nafnhreytingu, hefir ekki veriS ljóst. Sumir segja Týlíngar. En einhver fanu þaS út um daginn, að við myndum upp frá því heita Thuleníusar. Carl Tulinius vátryggingarforstjóri, er lengi var starfsmaður hjá fjelaginu Thule, virSist vera andvígur Thule nafninu á landinu. Hann sagSi í gær: Úr því á annað borð á að fara að nefna landiS eftir vátryggingarfjelagi, þá finst mjer rjett- ara að kalla það „Nye Danske“. Fótaaðgerðir Póra Ðorg Dr. Scholl’s fótasjerfræðingur á Snyrtistofunni Pirola, Yesturgötu 2. Sími 4787. Fótaaðgerðir Sigurbjörg M. Hansen. Geng í hús, sími 1613 (svarað í versl- nn Fríðu Eiríks). Unntir Dalil Aðalstræti 6. Sjergrein: Sárir fætur. Sími 2598.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.