Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.01.1940, Blaðsíða 1
Sundhöllin verður opnuðaftur i dag kl.9f.h GAMLA BÍÓ Astfanginn eiginmaður. Amerísk gamanmvnd, tek- in af UNIVERSAL FILM eftir skáldsögu Norman Krasna: „As good as married“. Aðalhlutverkin leika: JOHN BOLES og DORIS NOLAX. Sýnd kl. 7 og 9. Alþýðusýning kl. 5 og þá sýnd hin ágæta söngmynd um Strauss-valsana og höfund þeirra. X alsakoogur inn. Barnasýning kl. 3: Nýtt smámyndasafn. 3 Skipper Skræk teiknimyndir ásamt mörgum úrvals frjetta- og dýra- myndum. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUK. Sherlock Holmes Dauðinn nýtur lífsins Flensborgarbíó Vínaxmyndin Valsakongurinn Jóhann Strauss, með 90 manna symfóníu- hljómsveit. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. ■■ Hafið þjer reynt „RITZ“ kaffibætisduft? Því kaupið þjer ekki einn pakka til reynslu? 5l Sýning í kvöld kl. 8. Hljómsyeit Dr. Urbantschitsch aðstoðar. Að þessari sýningn verða nokkrir miðar seldir á 1.50 stk. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum eru seldir eftir kl. 1 í dag. Sýning í dag kl. 3. LÆKKAÐ VERÐ. Allra síðasta sinn. NÝI KLÚBBURINN: Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn F. Weisshappels. Aðgöngumiðar verða \JÉ seldir frá klukkan 7. FASTEIGNALÁNAFJELAG ÍSLANDS. Aðalfund nr fjelagsins verður haldinn mánudaginn 29. janúar 1940, kl. 3 e. h. í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. Húnvetningafjelagið heldur aðalfund í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 30. janúar kl. 8i/2 síðd. STJÓRNIN. Gluggagægir heldur Barnaskemtttn í Varðaxhúsinu í dag kl. 3. Skemtiskrá: 1. Gamanvísur. 2. Kötturinn sleginn úr tunnunni. (Afar spennandi leikur; verð- laun). 3. íslenskur tröllkarl kemur fram. Fyrstur glímir við hann Oli Skans og svo þeir sem þora. 4. Grýla og Leppalúði leika. 5. Kringluleikur, afar spennandi. 6. DANS. Aðgöngumiðar á kr. 1.00 og 1.50 seldir í Varðarhúsinu frá kl. 10 í dag. Hver verður kattarkonungur ? 1-2 herbergi | með húsgögnum og aðgangi J að síma óskast um 3 mánaða • tíma. Uppl. í síma 2780. oooooooooooooooooc s NYJA BÍÓ Konan með örið (En kvinnas Ansikte). Sænsk stórmynd, gerð undir stjórn kvikmyndasnillingsins Gust,af M-olander. Aðalhlutverkið leikur frægasta og fegursta leiklcona Svía INGKID BERGMAN, ásamt Andreas Henrikson, Hilda Berg- ström. o. fl. — Þetta er ein af eftirtektarverðustu myndum er Sví- ar hafa gert. síðustu árin, hún sýnir mikilfenglega og hrífandi sögu, með hlýjum undirstraum mannlegra tilfinninga. — Sýnd kl. 7 og 9. — RAMONA. Sýnd kl. 5. LækkaS verS. — SÍÐASTA SINN. Frænka Charlies. Bráðskemtileg mynd, leikin af skopleikaranum fræga Paul Kemp. Sýnd fyrir börn kl. 3. Nðmskelð í að taka mál og sníða kjóla ^ byrjar 2. febrúar. Þátttak- endur gefi sig fram strax. Síð- asta námskeið vetrarins. Margrjet Guðjónsdóttir, Sellandsstíg 16, I. hæð. oooooooooooooooooc Húseignin nr. 36 við Baldursgötu ásamt meðfylgjandi eignarlóð er til sölu nú þegar. í húsinu eru tvær sölubúðír, fimm íbúðir (hver tvö herbergi, eldhús, baðherbergi og sjerstök innri for- stofa), fjögur einstök herbergi og loks ágætur kjall- ari. — Jeg undirritaður gef allar upplýsingar varð- andi söluna og skulu tilboð í eignina send mjer í síðasta lagi 6. febrúar n.k. NB. Hæfileg ársleika fyrir húsið er um kr. 9500.00. Gunnar A. Pálsson, cand. jur. Skothúsvegi 15. Sími 5427. Atfalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík, verður haldinn mánudaginn 29. janúar næstkomandi kl. 814 síðdegis í Oddfellowhúsinu. Inngangur um austurdyr. Dagskrá samkvæmt lögum. Reykjavík, 27. janúar 1940. STJÓRNIN. Dansskóli Ellý Þorlðksson Þann 1. febrúar hefst kensla í STEPP, auk hinna fyrri námsgreina, sem eru BALLET, AKROBATIK og PLASTIK. Kensla í öllum greinum fyrir börn (frá 3 ára aldri) og fullorðna. Nýir nemendur tilkynni þátttöku sína í síma 4283.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.