Morgunblaðið - 19.06.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1938, Blaðsíða 7
Sunnudagur 19. júní 1938. MORGUNBLAÐIÐ GARÐUR (JÓNAS LÁRUSSON) STJMARHÓTEL. Með tilliti til þeirra þæginda, sem Garður býður yður, verður Garðu.r ódýra8ta gistihús bæjarins. - Halldór Olafsson löqqiliur rafy’irlr^ameistari Þingholtsstræti 3 Simi 4775 Viðgerðarverkstæði fyrir rafmagnsvélar og rafmagnstæki í==r-. . Raflagnir allskonar —= nnmniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUMiiiii Framköllun. Kopiering. Stækkanir. WNUuuuiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiit MiUFUMiÍfiSSUIFSTWí Pjetnr Mttgnúiwoii Stmr B. Gnfimtmdston GnBlaugar Þorláksson Bínmr 8602, 3202, 2002. Anstnrstræfl 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. Hvort heldur er um „Ka- rikatur“-teikningar Stróbls að ræða eða aðrar myndir, geta allir verið sammála um að innrömmunin er best og ódýrust hjá GUÐM. ÁSBJÖRNSSYNI, Laugaveg 1. Qagbófc. Veðurútlit í Reykjavík í dag: N-kaldi. Ljettir til. Helgidagslæknir í dag er Ey- þór Gunnarsson, Laugaveg 98. Sími 2111. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Sjötug: Kristjana Bessadóttir Best að ausdýsa í Morgunblaðinu. Sr. Pjetur Oddsson frá Bolung- arvík, nú sóknarprestur að Djúpa vogi, messar í dómkirkjunni í dag kl. 11 f. li. Dánarfregn. I gærmorgun and- aðist á Landakotsspítala Aðal- björn Stefánsson prentari. Hann var hálfsjötugur að aldri. Aðal- björn, sem var Eyfirðingur að ætt og lærði prentiðn á Akureyri,; var einn af stofnendum Hins ís- lenska prentarafjelags. Pyrst eft- ir að hann kom hingað til bæjar- ins, þá á þrítugsaldri, vann hann í Fjelagsprentsmiðjunni, en er Gutenherg var stofnsett, fór hann þangað og vann þar æ síðan. Hjónaefni. 17. jiiní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rósa Þórð- ardóttir, Hallveigarstíg 10 og Jón- .as Bjarnason sjómaður, Vestur- götu 68. Skíða og skautafjelag Hafnar- fjarðar biður þess getið, að af sjerstökum ástæðum sje það fólk, sem ætlar að vera með í snmar- leyfisferðinni 2.—8. júlí, beðið að tilkynna það í síðasta lagi fyr- ir næstkomandi miðvikudagskvöld í síma 9230. Sundhöllin verður ekki opin nema til kl. 2 í dag vegna Sund- meistaramótsins. Hjónaband. Langardaginn 11. þ. m. voru gefin saman ungfrú Sig- ríður Hansdóttir, Hafnarfirði og Astráður Proppé húsgagnasmiður. Heimili þeirra er á Karlagötu 13. Útvarpið: 9.45 Morguntónleikar: a) Píanó- konsert í G-dúr, nr. 7, og h) Symfónía í C-dúr, nr. 34, eftir Mozart (plötur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Pjetur Oddsson). 15.30 Miðdegistónleikar frá Hótel Borg. 19.50 Frjettir. 20.15. Sumarþættir (V. Þ. G.). 20.50 Útvarp frá hátíðasamsæti Kvenrjettindafjelags Islands í Oddfellow-húsinu: ÁvÖrp og ræður; hljóðfæraleikur. Amorgun (20. þ. m.) er sjö- tug frú Kristjana Bessa- dóttir, kona Sigurjóns Benedikts- sonar járnsmiðs, Aðalgötu 19, Siglufirði. Foreldrar hennar voru Guðrún Einarsdóttir og Bessi Þorleifsson skipstjóri, á fyrstn hú- skaparárum búsett á Siglufirði. Frú Kristjana dvaldi á Siglu- firði til 12 ára aldurs, að hún flutti með foreldrum sínum, fyrst að Okrum í Fljótum og síðan að Sölvabakka í Húnavatnssýslu, og var hún þar hjá foreldrum sínum þar til hún giftist 16. des. 1892 og flutti þá til Blönduóss með manni sínum, þar sem þau bjuggu til 1907, að þau fluttu til Siglu- fjarðar, þar sem þau hafa búið síðan. Eignuðust þau hjón sex börn og eru fimm á lífi og öll gift, nema eitt. Frn Kristjana er enn, þrátt fyr- ir langvarandi heilsnleysi og há- an aldur, ern og nng í anda. — Manni sínum og börnum hefir hún í blíðu og siríðu reynst hinn tryggasti lífsföranautnr. S. íþróttamótið fer fram í dag T þróttamótið, sem fara átti fram 17. júní, en fórst fyrir vegna veðnrs, fer fram í dag og hefjast hátíðahöldin með því, að Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur fyrir framan Mentaskólann kl. 1.15 e. h. Veðurspá er góð. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu áður, fara fram sýningar í sambandi við íþrótta- mótið og er þá fyrst að teljh fim- leikasýningu úrvalsflokks kvenna, sem nýkominn er frá Noregi. Þá er pokahlaup kvenna og margt fleira. Um Hafnarstræti er nú ekki leyfilegt að aka bifreiðum nema í eina átt, þ. e. frá vestri til aust- urs. Hafa verið sett upp skilti, sem gefa þetta til kynna. Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjónahand ungfrú Ferd- ína Bachmann, Ránargötu 11 og Ma "mis Gíslason, Brávallagötu 8. Heimili ungu hjónanna verður á Brávailagotu 8. Hjónaband. 'í gær voru gefin samán í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni GuðbjÖrg Eiharsdóttir, Hverfisgötu 43 og Hjörtur Haf- liðason, Sellandsstíg 13. Heimili þeirra er á Sellandsstíg 13. REYKJAVÍKTJRBRJEF. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. samfelt yfirlit um alt sem gerist í stjórnmálum íslands, til þess að verkfæri í höndum hinna „háska- miðstjórnin geti ákveðið af þekk- ingu á íslenskum málum, hvernig jarðvegurinn verði hjer best und- irbúinn fyrir Moskvavaldið. En Kommúnistaflokkur íslands hlýðir öllum fyrirskipunum þaðan aust- anað. Og hverjar hafa fyrirskipanirn- ar veriðl Fyrst og fremst þær, að komm- únistum í öllum kjördæmum lands- ins hefir verið skipað að vinna að því að konia Framsóknarmönnum á þing, þar sem þeir hafa getað. Og þetta hefir tekist. Margir þingmenn Framsóknar- flokksins eiga þingsæti sitt komm- únistum að þakka. Þannig er Framsóknarflokkurinn beinlínis legu áróðursmanna“, og forstjóri Áfengisverslunarinnar, maðurinn sem mest er ánægður með sig og flokk sinn, er sjálfur, hinn íslenski litli fingnr einræðisstefnunnar, er seilist hjer til valda. Það væri mikils virði fyrir þá Tímamenn ef þeir gætu kent Guð- brandi Magnússyni að hætta að láta til sín heyra. LANDSMÓT STÚDENTA. FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. vig Guðmundsson. Tillögur höfðu komið fram um stofnun landssambands stúdenta, sjer- staks stúdentablaðs og um lands mót stúdenta. Nefndin sem f jall aði um þessi mál lagði á móti því, að blað yrði stofnað eða landssamband, en vildi skipa sjerstaka nefnd til þess að und- irbúa landsmót innan 5 ára. Sig. Eggérz þótti kenna deyfð ar í þessum tillögum og í sama streng tóku Sig. ÓJason form. Stúdentafjel. Reykjavíkur, Ei- ríkur Sigurbergsson, Bjarni Benediktsson próf. o. fl. Bjarni Benediktsson vaktí máls á því, að óheppilegt væri að aðalhátíðahöld stúdenta færu fram um hávetur og vildi flytja daginn fram á vorið, eða sumarið. Að lokum voru eftirfarandi tillögur samþyktar báðar frá Sig. Ólasyni: Landsmót 1940. „Landsmótið ályktar, að tek- inn verði upp árlegur íslenskur stúdentadagur, auk 1. des. og felur Stúdentafjelagi Reykja- víkur framkvæmdir í því máli“. „Landsmótið felur Stúdenta- fjelagi Reykjavíkur að gang ast fyrir næsta landsmóti ís lenskra stúdenta, er haldið verði eigi síðar en árið 1930“. Maðurinn minn, rrr' Aðalbjörn Stefánsson prentari, andaðist á Landakotsspítala langardaginn 18. þ. mán. Þorbjörg Grímsdóttár. Hjartanlega þökkum við anðsýnda samúð við andlát og jarðarför Ingibjargar Gunnarsdóttur. Ebenezer Helgason, dætur og tengdasynir. Okkar kæra vina (Gúlla) Guðrún M. Jónsdóttir andaðist á Landakotsspítala 17. júní. F. h. móður hennar og systkina og okkar á Bræðraborgarstíg 1 Sveinn Hjartarson. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum fjær og nær, að hjartkær sonur minn og bróðir okkar, Einar Nielsen bankastjóri, andaðist að heimili sínn, Craik. Sask., Canada 16. þessa mánaðar. Reykjavík, 78. júní 1938. Þórunn Nielsen, Öldugötu 52. Fridtiof Nielsen. Hjörtur Nielsen. Jarðarför konunnar minnar Guðrúnar Eymundsdóttur fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 21- þ- m. og hefst með húskveðjn á heimili okkar, Laufásveg 47, kl. 2.30 e. h. Halldór Signrðsson. Jarðarför Gísla Bjarnasonar lögfræðings fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 21. þ. m. klukkan 1 eftir hádegi. Systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.