Morgunblaðið - 19.06.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 739 tbl. — Sunnudagiim 19. júní 1938, ísafoldarprentmiðja h.f. GAMLA BlÓ Fær í allan sjó. (En Flicka kommer til Sta’n). Fjörugur og skemtilegur sænskur gamanleikur. Þessi hrífandi kvikmynd sem lýsir æfintýrum ungr- ar atvinnulausrar stúlku, sem kemur í fyrsta sinn til Stokkhólms, er talin einhver sú skemtilegasta, sem Svíar hafa gert á síðustu árum.-Aðal- hlutverkin leika: ISA QUENSEL. ÁKE OHBERG. NILS WAHLBOM. Sýnd í kvöld kl. 7 og O (alþýðusýning kl. 7). Á alþýðusýningu kl. 5 leynilögreglumyndin „Granni maðurinn" wíIm M| Börn fá ekki aðgang. ------- Síðasta sinn! 5 manna Studebaker til sölu. Upplýsingar í Ingólfs- stræti 9, uppi. Ibúð, þriggja herbergja, í rólegu húsi, óskast frá 1. október. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt „Eiríksgata 27“, send- ist Morgunblaðinu. Hns • Yil kaupa lítið liús innanbæj- • ar. Tilboð með uppl. um heild- • arverð, iitborgun og áhvílandi • lán leggist inn á afgr. blaðs- • ins fyrir laugardag næstkom- • andi, merkt „1500“. Stórstúku-samsæti verður haldið að Hótel ísland þriðjudaginn 21. júní og hefst með borðhaldi kl. 7y2 síðd. Aðgangur heimill öllum Templurum. Hraustur og duglegur drongur, 18 ára gamall, óskar eftir ein- 'hverri góðri atvinnu í sumar, hjer Aðgöngumiðar fást í. Góðtemplarahúsinu mánudag frá kl. 1—7 síðd. Sími 3355. í bænum eða annarsstaðar. Uppl. í síma 2973 eða í Matsölunni á Laugaveg 17. Nú befgmálar borgin. Salan er hafin á hinni eftirspurðu ljóðabók: B E R G M Á L, eftir hinn vinsæla höfund Sigfús Elíasson. Hver kannast ekki við kvæð- ið: Haustnótt á hafinu, sem var sjerprentað þrisvar sinnum áður en fyrsta bók hans: Urðir koin út? Eða kvæðið: Undiralda, sem sungið var um alt land og á öllum íslenskum skipum skömmu eftir að BEEGMÁL kom út? Til þess að almenningur geti betur kynst höfundi BERGMÁLS er bókin seld fyrir kr. 3.50. Bók, sem er 184 bls., kostar aðeins þrjár krónur og fimtíu aura í vandaðri útgáfu. — Á Akureyri og ísafirði aðeins fá eintök óseld. Um höfund Bergmáls: Svo sjerstæður ertu, Sigfús minn, í söng og ljóði, það jeg finn, að hún er hvorki lánuð nje leigð þín listamannshneigð. P. V. Hið þrítuga kvæði: Akureyri, kvæðið: Upp- sigling, orkt þegar franska hafrannsókna- skipið Pourquoi Pas? fórst, og kvæðið: Jeg veit eitt leiði, eru kvæði, sem grípa hugann höndum. — Kaupið og lesið BERGMÁL! Fæst í í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. Sigfús Elíasson: . . Við söngleik sólarlagsins er silfurharpan bleik, þó ilmar ísing dagsins við orðsins frjálsa leik. NÝJA BÍÓ RússneskOrlög. DIFTHMII DO^IAT Spennandi og áhrifamikil ensk stórmynd, er gerist í Rússlandi fyrir og eftir bylt- inguna og sýnir viðburða- ríka sögu um rússneska að- alsmær og enskan blaða- mann, sem tilviljunin gerði að njósnara byltingarmanna. Leikur hi'nna frægu aðal- persóna er afburða góður og má telja myndina eina af þeim bestu, sem bið fræga LONDON PILM hefir gert. Börn fá ekki aðgang. Sýnd i kvðld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. I. O. G. T. Tilkyimiiig. Útbreiðslu- og skemtifund heldur Stórstúka fslands í Iðnó sunnuda,ginn 19. júní kl. 8 e. h., með aðstoð góðra ræðumanna, söngvara, upplesara, leikara og söngkórs Góðtemplara. Enginn inngangseyrir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Dagskrá fundarins geta þeir, sem óska, keypt við innganginn fyrir kr. 0.25. Mætið stundvíslega. NEFNDIN. Dagskrá fyrir 5. landsfund kvenna Kl. 2 í dag, sunnud. 19. júní verður fundur í Alþingishúsinu n.d. Til umræðu verður: Rjettarstaða íslensku konunnar í þjóðfjelaginu. Frummælandi Þórður Eyjólfsson hæstarjettardómari. Kl. 8 um kvöld- ið er samsæti í Oddfellowhúsinu. Verður útvarpað þaðan ræðum: Laufey Valdimarsdóttir, Inga Lára Lárusdóttir og Aðalbjörg Sig- urðardóttir. Mánudaginn 20. júní: Messa í dómkirkjunni kl. 114 e. h. Síra Jón Auðuns prjedikar. Á eftir messunni fundarsetning í Alþingishúsinu. Þessi mál verða rædd: 1. Skýrsla frá kvenfjelögunum. 2. Samvinnumál kvenna. 3. Mæðralaun. 4. Atvinnumál og atvinnunám kvenna. 5. Rjettarbætur kvenna. . 6. Húsbyggingar í sveitum og ljettir heimilisstarfa. 7. Hvíldarvika húsmæðra og heilbrigðismál. 8. Húsmæðrafræðsla. 9. Heimilishjálp í sveitum og kaupstöðnm. Fundurinn mun standa 7—10 daga. — í sambandi við hann verða fluttir ýmsir fræðandi fyrirlestrar. vm i MMgmwiwi nrw—vwitiii iHniB«iiwii'iii»iniiiiiMWT !■’!■■«■■■■■■■■——■hiwhmm i iibw nn ww* Sundmeistaramótið hefst í dag' kl. 4 e. h. í Sundhöll Reykjavíkur. Framhald þess verður á mánudag og þriðjudag kl. 8Y2 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI - -- ÞÁ HVER? */

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.