Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Fimtudaginn 12. sept. 1935. ■m Húseignin nr. 8 við Reykjavíkurveg í Hafn- arfirði ásamt erfðafestu- landi og byggingarlóð er til sölu. Upplýsingar gefur GUÐL. ÞORLÁKSSON. Austurstræti 7. Sími 2002. Blek og pennl ðþarft er, „ERIKA“ betur reynlst mjer. Pegurst — sterkust — bestl Sportvöruhús Rcykjavíkur. Blðjið 11311 Á ölstofu einni í bænum Dallas í Texas geta menn fengið keypt öl fyrir 60 cent og fyrir þessi 60 ■eent mega þeir clrekka eins mikið <og þeim sýnist á klukkutíma. — Gestgjafinn tapar ekki fjte á þessu. Hann segir að fæstir menn geti drukkið öl fyrir 60 cent á Æinni klukkustund- Tvenskonar sjónarmið. Blað, sem kemur út í London hefir komist að raun um að kvenfólk hefir tvenskonar sjónarmið á leyndar- málum. — Annað hvort er leyndar málið of ljelegt til að þegja yfir því, ellegar það er of gott til að segja ekki frá því. Há líftrygging. Will Rogers, kvikmyndaleikarinn og blaðamað- urinn frjegi, sem fórst í flugslysi með Willey Post nýlega var vá- trygður fyrir 50,000 sterlingspund. Þessa upphæð fær fjölskylda hans greidda einhvern næstu daga. Primo Carnera, liefir nú tekist að bliðka yfirvöldin í ítalíu, og fær hann leyfi til að fara til Bandaríkjanna og keppa þar við Walther Neusel, 1. nóvember í haust. Max Baer, sem tapaði fyrir Braddock um daginn, ætlar nú að reyna sig á móti blökkumanninum Joe Louis, þeim sama sem sló Camera niður. Enginn efi er á að Baer gerir það sem hann getur því þetta er seinasta tækifæri, sem hann fær til að vinna orðstír sinn aftur. Dagbók. j \ |X| „Helgafell“ 59359127—VI.—2. I. O. O. F. 5 = 1179128‘/2 = Veðrið (miðvikud- kl. 17): Vind ur er víðast NA og A hjer á landi og yfirleitt mjög hægur. Sumstaðar liefir verið þoka síð- asta sólarhring, einkum norðan- lands, en úrkoma mjög lítil. Hiti er 6—8 st. á N- og A-landi, en 10.—16 st. suðvestanlands. Um 1500 km. suðvestur af íslandi er ný lægð, sem hreyfist hratt A- eða NA-eftir og veldur að líkind- um vaxandi A-átt a. m. k. við S-strönd íslands á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- eða A-kaldi. Úrkomulaust. Morgunblaðið. Nýir kaupendur að Morgunblaðinu fá blaðið ókeyp- is til næstkomandi mánaðamóta. „Vestmenn", erindi þau sem Þorsteinn Þ. Þorsteinsson flutti í lúávarpið í vetur verða gefin út á preni á þessu ári sökum þess hve margir hafa látið í ljósi ósk um að eignast þau og vegna þess að í ár eru liðin 60 ár síðan íslending- ar námu fyrst fast.ar bygðir vest- an hafs. Áskriftarlisti liggur frammi á afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir þá, sem vildu eignast bók þessa. Innanfjelagsmót Ármanns hefst á íþróttavellinum kl. 7 í kvöld. Kept verður í 800 metra hlaupi, hástökki og spjótkasti. Fyrir dr.engi innan 19 ára verður kept í 80 metra lilaupi, hástökki og sþjótkasti. íþróttamót í frjálsum íþróttum verður haldið á íþróttavellinum í Reykjavík sunnud. 22. þ. m. kl. 2 e- h. Er mót þetta haldið af Olympsnefnd Islands og íþrótta- fjelögunum lijer í bænum, Ár- mann, í. R. og K. R. — Kept verð- ur í hlaupum 100, 400, 800 og 1500 m. og í 110 m. grindahlaupi, íangstökki, stangarstökki, kringlu- kasti, spjótkasti og kúluvarpi. — Væntanlegir keppendur gefi sig fram við hr. Ólaf Sveinsson, box 394, fyrir n. k. mánudag. Kristniboðsfjelag kvenna held- ur fund í dag kl. 4%. Hjálpræðisherinn: í kvöld kl. 8y2 söng- og hljómleikahátíð. Horna- og strengjasveit. Einsöng- ur, tvísöngur. — Allir velkomnir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. 8% í kvöld. Farþegar með Dettifossi vest- ur og norður í gærkvöldi: Jóhann Eyfirðingur, Sigurvin Einarsson, Schiöth, lyfsali, Rafn Kristins- son, hr. Borregaard, Eggért Ólafs- son, Rögnvaldur Þórðarson, Sól- borg Sæmundsdóttir, Jóhanna Ólafsdóttir, Þuríður Baldvinsdótt- ri, Elín Bjarnadóttir, Gyða Marí- asdóttir, Guðrún Erlendsdóttir, Ásth. Bjarnadóttir, Ólafía. Þórð- ardóttir, Ásta Magnúsdóttir, Helga Jónasdóttir, Jónína Kristj- ánsdóttir, Guðríður Mósesdóttir, Jóhanna Pálsdóttir, Rannveig ÁS- geirsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Kristján Kristjánsson, Matthías Karlsson. Karlakór K- F. U. M. helt aðal- fund sinn í fyrrakvöld. Stjórnin var endurkosin og eiga sæti í henni Guðm. Ólafsson bakara- meistari, Sigurður Waage for- Stjóri, og Magnvis Vigfússon, versl- unarmaður. Kórinn er nú að byrja tuttugasta starfsár sitt undir stjórn Jóns Halldórssonar skrif- stofustjóra. Enskur línuveiðari kom hingað í gær til að fá kol og vistir. Slcip- ið fór á veiðar aftur í gær- | kvöldi. Byrd admíráll er nú að vinna úr þeim kvikmynd- um, sem hann tók í Suðurheim- skautaför sinni. Kvikmyndin á að heita „Litle America“. Togarinn Garðar frá Hafnar- firði kom í gær til að taka ís. Ungbarnavemd Líknar, Templ- arasundi 3, verður lokuð um óá- kveðinn tíma. Heimatrúboð leikmanna, Hverf- isgötu 50. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hafsteinn . seldi bátafisk í Grimsby í gær, 1055 vættir fyrir 1190 stpd. S. P. R. Læknareikningar verða g-reiddir í kvöld kl. 6—7 á Skóla- vörðustíg 38- Sandgerðisbátar komu í gær með þenna afla: Gylfi með 78 tunnur, Óðinn með 39 tunnur og Ægir með 12 tunnur. Fengu þeir síldina út af Sandgerði. Enn- fremur kom Björgvin með 30 tunnur, sem hann hafði fengið vestur í Jökuldjúpi. (F.Ú.). Ingibjörg Zakaríasdóttir á Grundarstíg 4, ekkja Stefáns heitins Bjarnasonar skipstjóra, á sjötugsafmæli í dag. Stefán Guðmundsson söngvari, hefir verið ráðinn fil Konunglega leikhússins í Höfn fil þess að syngja þar Rigoletto þ. 1. október, eftir því sem segir í einkaskeyti er hingað barst í gærkvöldi." Leiðrjettingar. Nokkrar leiðar prentvillur höfðu slæðst inn í minningarorð þau, um sr. Richard Torfason, sem birtist í Mbl. í gær. — Foreldrar R- T. fluttust til Rvíkur 1867 (ekki 1800); R. T. gekk í Latínuskólann 1877 (ekki 1866). Málfríður Kristín Lúðvígs- dóttir hj.et fyrsta kona R. T. — Þá stóð „munnmælum“ Pjeturs biskups, í stað: ummælum. Nokkr- 1 ar fleiri prentvillur voru í grein- inni, en valda varla misskilningi. R. P. Levi- Til Strandarkirkju: Frá íbuk (gamalt áheit) 10 kr., A. B. kr. 2,50, Þórunni Ásgeirsdóttur, Njals- gade 4, Köbenhavn (afh- af Þ. E. C.) 10 kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá S. J. 5 kr. tJtvarpið: Fimtudagur 12. september. 10,00 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Tónleikar (plötur): Ljett lög. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. Til Akureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga. Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga «g föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austfjarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð íslands. — Sími 1540. Bftfreitfastðil Akureyrar. Stærsta og fjölbreyttasta^blað-landsins. n Nýftr kaupendur |fá blaðftð 1 |'ö k e y p[i s 1 til fnæstkom- | aiidi mána<)auiófa. - - - Hringið]íJ$íma 1600 og panfið blaðið! Athugið! Jeg undirritaður opna í dag verslun á Bergstaða- stræti 54 undir nafninu .Verslun Ragnars Jóhannessonafi Jeg hefi á boðstólum allar matvörur og nýlenduvör- ur. — Komið eða hringið í síma 3548, og pantið nauð- synjavörur yðar. Þær verða sendar heim til yðar um hæl. Virðingarfylst. Ragnar Jáhanncsion, Sími 3548.----Sími 3548. Áætlunarferðir frá Reykjavík og Borgarnesi til Dala og Hólmavíkur breytast þannig: 1. Frá Reykjavík til Stórholts á mánudögum: Guðbrandur Jörundsson. 2. Frá Borgarnesi til Hólmavíkur á þriðjudögum: Andrjes Magnússon. 3. Frá Reykjavík til Stórholts á fimtudögum: Bifreiðastöðin Hekla. Reykjavík, 7. sept. 1935. Póst- og símamálast|órftnn. 20,30 Erindi: Frá útlöndum (Vil- j Betra seint en.............Á bað- hjálmur Þ. Gíslason). ! stað nálægt New York, lærði elsti 21,00 Tónleikar: a) Útvarps- snndlærlingur í lieimi að synda í hljómsveitin; b) Einsöngur sumar. Lærlingurinn var 88 ára (ungfrú Guðrún Þorsteinsdótt-1 gömul ltona, frænka landkönnuð- ir) ; c) Danslög. :arins fræga, Livingstone.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.