Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 12. sept. 1935, Útget.: H.Í. Árvakur, Reykjavlk. Rlt»tjðrar: Jön KJartansaon, Valtýr Stefánsson. Rltstjðrn og afgrelCola: Austurstrætl 8. — Slml 1*06 Auglýsingastjðrl: E. Hafber*. Auilýsingaskrlf stof a: i i , Austurstræti 17. — Slml 8700. Hsimnaimar: Jðn KJartansson, nr. 8748. Valtýr Stefánsson, nr. 4880. Árni 6la, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 8770. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuSi. crJ»l*usasölu: 10 aura eintaklts. 80 aura meC Lesbðk. Framlei5§lu- kostnaðarverð. Sí5asta Búnaðarþing skipaði þriggja manna nefnd, til þess að rannsaka framleiðsluverð á kinda- kjöti víðsvegar á landinu. í nefnd- inni áttu sáeti þeir Jón Sigurðsson bóndi og alþm. á Reynistað, Jón Hannesson bóndi á Deildartungu og Sveinn Jónsson bóndi á Egils- stöðum á Völlum. Nefndin hefir skilað áliti sínu og komist að þeirri niðurstöðu, að meðalframleiðsluverð á landinu sje kr. 1,27 á kg. af kindakjöti. Sjálfsagt má deila um þessa niðurstöðu nefndarinnar, enda hef ir' hún haft mjög erfiða aðstöðu, ófullkomin og sundurleit gögn til að vinna úr og engan fastan grunvöll til þess að byggja á. Engu að síður er gott eift um það að segja, og Búnaðarþing skyldi gangast fyrir þessari rann- sókn, því áframhald ætti nú að jrerða á þessu og þá um leið betri grundvöllur að fást til þess að byggja á niðurstöðurnar. En megi ganga út frá að meðal- framleiðsluverð, sem nefndin hefir komist að í síuum útreikningi, sje nærri því rjetta, verður mönnum hitt Ijóst, að hið alvariegasta á- stand ríkir nú hjá okkar land- búnáði. Nú er það væntanlega öllum ljóst, að við getum engu ráðið um verð á þeirri framleiðsluvöru okkar, sem seld er á erlendum markaði. Þar ræður hið almenna markaðsverð. Það er aðeins innlenda verðið, sem hægt er að ráða nokkru um, enda hefir það verið reynt. En einnig þar er margs að gæta. Verðskráning ein út af fyrir sig kemur að engu gagni, ef enginn fæst kaupandi fyrir hið skráða verð. Verð á kjöti verður því altaf að setja með hliðsjón af verðlagi á annari nauðsynjavöru, sem almenn ingur kaupir. 1 þessu sambandi kemur einnig mjög til greina kaupgeta fólks- ins, einkum þess, sem í kaupstöð- unum býr, því þar ér kjötmark- aðurinn mestur. Nú er kaupgeta almennings við sjóinn mjög lítil, sem kunnugt er, og ér því hætt við, að erfiðlega gangi fyrir bændur, að fá greitt framleiðsluverð fyrir kjötið- Af þessu er Ijóst, að ef bjarga á landbúnaðinum nú frá yfir- vofandi hruni, verður fyrst og fremst að stefna að því, að ljetta á byrðunum sem á bændum hvílir. Núverandi stjórnarflokkar hafa mikið af því látið, að þeim hafi tekist að hækka stórlega kjöt- Allar sáttatilraunir hafa strandað I Genf. Nú kemur til kasta Þjóðabandalagsráðsins að taka ákvörðun um, hvort beita skuli refsiákvæðum sáttmálans gegn ítaliu. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Sáttatilraunin í Genf er raunverulega strönduð. Fulltrúi ítala, Aloisi barón, hefir neitað að semja j við 5 manna nefndina með fulltrúa Spánverja, Madariaga, sem formann nefndarinnar. Hinsvegar hefir Aloisi haft einkasamtal við Madariaga og fekkst þá úr því skorið, að frekari sáttatilraun er gersamlega vonlaus. Ítalía hafnar öllum tilboðum, sem felast innan þess ramma, er lagður var á Parísarráðstefn- unni í ágúst. Anthony Eden. Ítalía krefst fjár- hagslegra og pólitískra rjettinda í Abyssiníu. Annað getur ekki komið til greina, segir Aloisi. Fuliyrt er að 5 manna sátta- nefndin gefi á morgun skýrslu, þar sem tilkynt verði, að sáttatilraunin hafi engan árangur borið. Nú kemur í fyrsta sinn til kasta Þjóðabandalagsráðsjns, að taka ákvarðanir, sem ver- aldarsagan mun geyma. verðið s. 1. ár, þótt skýrslur sýni reyndar alt annað og eigi eftir að sýna fleira þessu viðvíkjandi. En stjórnarflokkarnir hafa al- veg þagað yfir hinu, að þeir höfðu aukið stórlega byrðarnar á bændum landsins. Þeir höfðu komið á almennri kauphækkun í sveitum og þeir höfðu hækkað skattabyrðarnar stórkostlega. Þessi gjöf til sósíalista hefir á- reiðanlega jetið upp alla þá verð- hækkun á kjöti, sem varð á inn- lendum markaði og meira tíl- Það er því ekki von, að útkom- an verði góð hjá bændum, þegar verið er sí og æ að auka byrðar þeirra, með nýjum kaupkröfum, og hækkandi sköttum og tollum. Hitt er eðlilegt, að bændur geri þá kröfu til ríkisvaldsins, sem þannig hefir leikið þá, að það sjái þeim fyrir kostnaðarverði fyrir afurðirnar, þar sem sömu stjóm- arvöld hafa svift þá öHum um- ráðarjetti yfir afurðunum. Því að nú á Þjóða- bandalagsráðið að segja til um það, hvort beita skuli refsiákvæð- Merkasta ræðan sera haldin hefir verið í Þjóðabandalaginu. Sir Samuel Hoare skýrir afstöðu Breta til Þjoðabandalagsins og dægurmálanna. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Sir Samuel Hoare utanríkisráðherra Breta um sáttmálans, en með hóf í dag umræður á Þjóðabandalagsfundinum þeirri ákvörðun færist * Genf. stríðshættan yfir til Áheyrendur voru fleiri en dæmi eru til áður Evrónu og ræðan feikna eftirtekt. . j Sir Samuel sagði, að Bretland hefði jafnan, í Enska storblaðið Daily Tele- graph fullyrðir, Laval. | einu og öllu, staðið fast og ákveðið með Þjóða- bandalaginu og haldið skuldbindingar þess, hver sem í hlut ætti og hvernig sem á stæði, Álitið er, að Sir Samuel hafi beint jþessum ummælum til Frakka, sem vilja fá trygðar skaða- bætur, ef til þess kemur, að þeir þurfi að beita refsiákvæðum gegn Italíu og heimta, að England ábyrgist, að refsiákvæðunum verði oinnig beitt gegn öðrum, ef eins stæði á, og nefna sem dæmi Þýskaland. Sir Samuel sagði ennfremur: Smáþjóðir eiga kröfu til að lifa og njóta verndar. Þjóðir á lágu menningarstigi eiga heimting á hjálp stórþjóð- anna til að þroskast, án þess að þær sjeu gerðar ósjálfstæðar. Það er nauðsynlegt, sagði Sir Samuel að lok- að þjóðirnar beri byrðarnar sameiginlega, um, beri sameiginlega ábyrgð á því, að friður haldist að Laval muni styðja tak; sameiginlega ákvörðun gegn stríðshætt- England, einnig í því, unni. England er reiðubúið að reyna lausn deilu- málanna með rjettlátri skifting hráefnanna. Páll. refsi- sem að framfylgja ákvæðunum, þessu stigi er fyrirhug- að þannig, að stöðva alla þá flutninga til ítala, er hernaðarþýð- ingu geta haft. Páll. Sir London, 11. sept. FÚ. ,,Það hefir verið sagt“, mælti AFSTAÐA BRETA TIL hann, ,,að almenningsálitið á ÞJÓÐABANDALAGSINS Bretlandi láti í heild sinni Samuel Hoare byrjaði! stjórnast af lægri hvötum en ræðu sína með því að útskýra afstöðu Bretlands til Þjóða- bandalagsins. trúnaði við ÞjóðabandalagiS. En þetta er algerlega rangt. Framhald á bls. 3. ÞjóðabandalagshöUin 1 Genf, þar sem teknar verða hiiíar ntikilvægustu ákvarðanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.