Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 1
Viknblað: ísafold. 22. áxg., 209. tbl. — Fimtudaginn 12. september 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. A. Oamla Bló kvikmyndint heimsfræga um ■liUOSMIW TilkYnnlng. Meðlimir Fjelag-s íslenskra stórkaupmanna, hafa samþykt að synja, hjer eftir, öllum beiðnum um vörur og muni á hlutaveltur og þvíumlíkt. STJÓRNIN. i I 4 I T LÍFTRY GGING AR. tti*uici«ric'un;i«i*rci c ni annn nnna nMi«nn9 Jarðarför konunnar minnar, elskulegu, móður okkar og systur, Guðrúnar Pálínu Jónsdóttur, fer fram n. k. laugardag, 14. þ. m. og hefst með húskveðju, kl. 1% síðd. á heimili hennar, Múla við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Jarðað frá Fríkirkjunni. Guðmundur Jónsson, börn og systkini. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ástráðs Hannessonar, fer fram frá Fríkirkjunni, n. k. föstudag, kl. 3y2 síðd. Húskveðja heima kl. 3. Ingibjörg Einarsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Ragnheiðar Gísladóttur frá Arnarnesi. Jóhanna og synir. för Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- síra Richards Torfasonar. Ólafía Torfason. Magnús Richardsson. Vegna jarðarfarar verður skrifsfofu minni lokað í dag frá kl. 1-4 síðd. Þéroddur E. JónssoD. v X X x ♦!♦ x X z i i Í ? X f | i 0 ♦X******Ht**í***w*H»H*w*M»H»M»**»*4*M»* *í* Skemt iklúbburinn Carloca Danssýnlng — Hanntdansleflkvir í Iðnó laugardaginn 14. sept. kl. 9y2. Helene Jónsson og Egild Carlson sýna nýjustu dansa. Hljómsveit Aage Lorange spilar nýjustu danslög. . Aðgöngumiðar og skírteini í Iðnó frá 5—7 á föstud. og eftir kl. 4 á laugard. Hvers vejna er best að nota „PERÓ“? Af því að Peró er fljótvirkt, óskaðlegt og gerir fatnaðinn með afbrigðum blæfagran, silkimjúkan og ilmandi. Leggið í bleyti í Peró og þvoið í Peró og þá munu öll ólireinindi fljóta fyrirhafnarlaust burt. ATHUGIÐ aðeins að nota í þvottinn ekkert annað en Peró. Lítið eitt af sápu skaðar ekki. Peró má alls ekki blanda með sóda eða annari tegund þvottadufts. Peró í poffinn, gerir blæfagran þvotfinn. Nýfa Bíó Heimsfræg tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: Paula Wessely, Adolf Wohlbriich og Hilde von Stolz. Myndin hlaut gullmedalíu á kvikmyndasamkepni í Feneyjum síðastliðið ár. Rúgmjö! seljum við ódýrt frá skipshlið, á morgun og laugardag. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). „Af ávöxtunum skuluð þjer þekkja þá“. Almenn gleði hjá yngri kynslóðinni, yfir því að hafa nú fengið aftur 1 j ú f - f e n g u e p 1 i n, sem nú eru komin í búðir okkar. ---- Einnig Bananar, Vínber, Melónnr, OMaVZUi, Þakpappi flflfl sðln i IPHeildverslun Garðars Glslasonar. hefir ailskonar skólavörur í góðu og ödýru úrvali. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við felenskan búning. Verð ri) aUva hæfi. Versfl. Goðafosa. Laugnveg 5. Sími 3436.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.