Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.09.1935, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ílmtudaginn 12. sept. 1935. Kaldar kveðjur. Eins og- kunnugt er, er Krist- mann Guðmundsson rithöfundur nýkominn heim til ættjarðar sinn- ar, eftir margra ára avöl í útlönd- um. Hann fór þangað umkomu- laus og allslaus, en er nú frægur maðnr um hehn allan. Einnig hefir hann frægt þjóð vora og' áukið kynni manna á íslandi í hókum sínum. Enginn hefir lagt honum það til lasts í íitlöndum, en þegar íhjer heim er komið, skortir ekki að hinir öfundsjúku lítilmenni geti ekki haldið sjer í skefjum. Hefðu þeir nú aðeins kjaftað úlf- úð sinni í náungann, þá hefði það ^verið sök sjer en þeir þurfa endi- lega að hlaupa í blöðin, og í Áh þýðublaðinu er altaf rúm fyrir slíkan skæting, og ber það íítt :með sjer að ritstjórinn sje smekk- maður. Halldór Halldórsson lieitir hann víst, sá sem ætlaði að slá sjer upp á kostnað Kristmanns í Alþbl. s. 3. sunnudag. Þeim manni hefði verið betra að þegja- Hann mun vera bróðir Armanns þess er hefir þýtt nokkrar af bókum Krist- ■manns. En meira liygg jeg skrif hans af lians eigin. lítilmensku :sprottin, en að hann sje að „taka upp hanskann“ fyrir bróður sinn. Oi'und hans og illgirni í garð Krist ::manns er svo mögnuð, að jeg ef- .-ast um að hann hefði ekki ausið út sínum andlega óþverra, þótt hann hefði sjeð, að bróðir hans kallaði sjálfur í brjéfi, þýðingu sína á Björtum nóttum „frámuna- legt hrákasmíði“. — En það er eitthvert nagdýrs- -eðii í þessum Halldóri. Hann er •einn af þeim sem ekkert mikið, nje frægt mega sjá, án þess að liann vumhverfist af öfund og hinni rottu le'gu löngun til að naga. Og það ■ er það, sem hann gerir. Hann er af veikum mætti að reyna að narta í frægð Krist- ananns Guðmundssonar. Skáldið sjálft lætur auðvitað slíkt sem vind um eyrun þjóta, en aumir mættu landar hans vera, ef þeir liðu það orðalaust, að hann yrði fyrir atkasti lítilmenna. Finst yður virkilega, Halldór, að rithöfundurinn liefði átt að segja, bækur þær, sem þýddar hafa verið á önnur mál, færri en þær eru? Finst yður það vera mont að segja sannleikann? Ef svo er, vú’ð ist mjer þjer vera eitthvað afkára legur á sálinni, og gersamlega ■óhæfur til þess, að gagnrýna gerð- ir eins af vorum fremstu rithöf- undum. Þjer ætlið máske að verða fræg- ur af þessu bulli yðar, og þjer verðið það — að endemum. — Það er yður víst nóg. En væri rit- :smíð yðar þýdd á 20 tungumál, segjum 10, aðéins yðar vegna, um það úti um heim hvernig gæti hún gefið dágóða hugmynd kveðjur menn leyfa sjer að viðhafa um syni íslands, sem hafa frægt það erlendis, og eru komnir heim. Þjer hljótið að kunna að skamm ast yðar, góði Halldór, og þá vona jeg að þjér hafið vit á að þegja í framtíðinni. Því að það er altaf skömm fyrir þjóðina, þegar slíkir menn sem þjer fara að vaða elg Mánudaginn 26. ágúst dvöldum við í Oberhausen. Fyrir hádegi fóru nokkrir okkar í sundhöll borgarinnar, sem er mjög falleg, með einni laug, 10x20 m. Yatnið var 17—18° heitt. Þarna voru voru margir unglingar að synda, og kennari méð þeim, og furðaði okkur, hve strákarnir voru röskir á skriðsundinu. Sundlaug er við hliðina á íþróttavelli bæjarins, en ekki skoðuðum við hana. Eftir hádegi var farið með okkur út að kolanámu einni, sem rekin er í sambandi við járnbræðslu og stál- smiðju; heitir fyrirtækið Grosse Hoffnungshutte og er eitt hið stærsta sinna tegundar í Þýska- landi, og vinna 30-000 manns hjá þessu fyrirtæki í Oberhausen einni. Var farið með okltur niður í kolanámu, 600 metra niður í jörðina; þar var kvikmyndasalur og sýnt á kvikmynd kolavinslan, en ekki eru kol unnin lengur í þessum hluta námunnar. Þótti okkur allur þessi útbúnaður hið mesta furðuverk. Þriðjudaginn 27. ágúst var hald ið a.f stað kl. 9,40 og komið til Hamborgar laust e^itr kl. 2- Var dagurinn notaður til hvíldar, sem ekki veitti af, því að flestir voru orðnir mjög slæptir af öllu ferða- laginu hjer í landi, sem nú er á énda; höfum við farið samtals um 2500 km. í járnbrautarlest á 2 vikum, og er von, að menn óvanir slíkum ferðalögum verði nokkuð þreyttir eftir. í gærmorgun, 28. ágúst, laust fyrir hádegi, var tek- ið á móti okkur í ráðhúsi borgar- innar af fulltrúum senatsins og ýmsum öðrum fyrirmönnum. Var okkur sýnt ráððhúsið, sem er gríð- arstórt og forkunnar fagurt, og segjast Hamborgarar eiga falleg- asta ráðhús í lieimi. Að loknum miðdegisverði hvíldu menn sig, þangað tú farið var út á knatt- spyrnuvöllinn. Voru þar um 5000 áhorfendur, og meðal þeirra víst allir íslendingar í borginni og skipshöfnin af Dettifossi með skip- stjórann Einar Stefánsson í broddi fylkingar. Kappleikurinn fór þannig, eins og' kunnugt er, að AÚð töpuðum enn á ný, gerðum 1 mark gegn 3. Mótstöðumennirnir voru úrvalslið úr Gau Nordmark, en það er Hamborg, Holstein og fleiri hjeruð hjerna nálægt. Keppendur í blöðunum. Sjálfs síns vegna og þjóðarinnar ættu þeir að halda sínum afar lágu hvötum frá papp- írnum. Jeg efast ekki um það að þjer leggið út á ritvöllinn aftur, er þjer sjáið þessar línur. En jeg vara yður við því, því að það er leiðinlegt fyrir yður að verða oft- ar en einusinni til minkunar á stuttum tíma, enda mun jeg eigi eiga frekari orðaskifti við yður, eða aðra potentáta af yðar sauða- húsi. J. B. voru víst allir úr Hamborg, nema markvörðurinn; hann var frá Kiel. Fýska liðið var talið veikara held- ur hin liðin, sem við keptum við, og var okkur sagt, að hægt væri að setja saman betra lið hjer í Hamborg, en þó mundi helmingur Iiðsins altaf verða tekin í sterk- asta úrvalslið borgarinnar. Kunn- ingi okkar Ludeke átti að keppa á móti okkur, en var lasinn og treysti sjer ekki til þess. Kapp- leikurinn var mjög jafn og harð- sóttur, og mátti lengi ekki í milli sjá, og voru liðnar 32 mín. af seinni hálfleik, þegar Þjóðverjar skoruðu 2. mark sitt, og hið 3. skömmu síðar. Var þá farið að skyg-gja, og eftir það hríðdimdi svo, að dómarinn sleit leiknum nokkrum mínútum áður en rjett var, og sagði hann, að hann teldi of hættulegt að halda áfram, því að stórslys gæti af því hlotist, ef keppendur sæju ekki nógú vel til- Okkar menn stóðu sig vel, og var auðsjeð, að þeir voru farnir að venjast grassverðinum; ennfremur var veður svalt, eftir því sem hjer hefir verið að undanförnu- Hafði dr. Erbach, sem liefir horft á alla leikina, orð á því, að þeir liefðu lært mikið á þessari ferð og að nú þekti hann. aftur snerpuna og' kjarkinn, sem hann hefði sjeð í Reykjavík. Mörkin fjellu þannig, að eftir 17 mín. gerðu Þjóðverjar mark, en Jón Magnússoú kvittaði eftir 40 mín. 1 2. hálfleik komu svo hin mörkin, eins og' áður er sagt. Áhorfendur voru allir á okk- ar bandi og klöppuðu óspart þeg- ar okkar menn voru í sókn. Kepp- endur ljeku allir betur en áður, en ef ætti að benda á einhverja, sem skarað hafi fram úr, þá verður að nefna Björgvin Schran, bakverð- ina báða (Ólaf og Gísla) og Her- mann markvörð. Blöðin fara mjög lofsamlegum orðum um frammi- stöðu oltkar og segja, að íslend- ingar hefðu átt fyllilega skilið að ná jafntefli. Um kvöldið bauð senatið okltur til kvöldverðar í Ulilenlioi’ster Fáhrhaus, og voru þar margir gestir, fulltrúar borgarinnar, st j órnarf lokksins, íþróttamálanna og íslenska ræðismannsins, allir keppendur (þar á meðal Liideke og Stúrgk, sem var varamaður) og loks stjórn Islendingafjelags- ins og Einar Stefánsson skipstjóri. Senator v. Ahvorden stýrði sam- sætinu og hjelt ágæta ræðu til okkar, um gildi íþróttanna fyrir friðsamlegt samstarf þjóðanna. Þakkaði hann okkur fyrir komuna og fyrir drengilegan leik. Enn- fremur ávarpaði senatorinn Ein- ar Stefánsson skipstjóra og þakk- aði honum fyrir björgun 14 þýskra sjómanna af togaranum Liibeek, fyrir *3 árum. Á meðan setið var að borðum, var skotið flugeldum úti á Alstervatninu, en veitinga- húsið stendur við vatnið, og var farið upp á þak til þess að horfa Hvítur hákarl hefir veiðst hjer við land fyrir 40 árum. Nýlega var sagt frá því í Morg- unblaðinu að veiðst liefði hvítur hákarl nokkrar sjómílur undan New Jersey. Þar sem þetta er talinn sjaldgæfur viðburður, finst mjer rjett að geta þess, að hjer við land hefir einnig veiðst slíkur hákarl fyrir mörgum árum. Það var vor eitt, er jeg var stýrimaður hjá Sigurði sál. Símon- arsyni, skipstjóra á skonnortunni „Geir“, eign Geirs Zoega kaup- manns að við lágum fyrir há- karli um 20 sjómílur vestur af Snæfellsjökli og á nær 150 faðma dýpi. Veður var bjart og lygnt, en fislrur (hákarl) tregur. Jeg átti vörð á dekki, svonefnda löugu- vakt og tók jeg starf við fram- vaðinn. Eftir dálitla stund varð jeg var við að hákarl var nnair og von bráðar gaf jeg ofan í hann sóknina (öngulinn). — Hákarlinn Ijet mjog illa og ætlaði jeg varla að geta dregið liann einn, en þó dró held- ur af honum eftir því sem ofar kom. Heldur brá okkur í brún er há- karlinn kom upp úr sjónum, að sjá að liann var snjóhvítur allur. Jeg Ijet nú samt færa í hann og draga hann upp með skipshliðinni. Hákarlinn var ekki mjög stór, á að giska tveir metrar á lengd. Sigurður sál. skipstjóri liafði orðið var við að eitthvað nýstár- legt, var á ferðinni á þiljum g kom nú upp. Og er hann sá hinn livíta hákarl bað hann mig fyrir alla muni að skera hann af önglinum og sleppa honum síðan. Jeg helt að ekki mætti minna vera en að jeg’ fengi úr honum lifrina fyrir alt erfiðið. Skar jeg síðan úr honum lifrina, sem var fremur lítil, því fiskurinn var magur. Einnig skar jeg af honum sporðinn og geymdi. Sigurði skipstjóra líkaði þetta miður og ljet þau orð falla, að varla myndi jeg langlífur úr þessu, þar sem slíkur fiskur hefði komið á færi mitt. Því öll þau ár, sem hann hefði stundað sjó, hefði hann hvorki sjeð nje heyrt getið um slíka undraskepnu. Síðan þetta skeði eru liðin full 40 ár. Þegar við komum til Reykja- víkur, fór jeg með sporðinn af liákarlinum og sýndi Benedikt sál. Gröndal, því hann var þá manna fróðastur hjer um fisk- tegundir allar. Sagðist hann ekki vita til að hvítur hákarl hefði veiðst í norður höfum áðiu*. ’ Reykjavík, 11. ágúst 1935. Bergur Jónsson. á flugeldana. Voru þeir svo fall- egir, að undrun sætti og voru margir alveg orðlausir yfir allri þessari dýrð. Ekki voru þessar flugeldar til virðingar við okkur sjerstaklega, því að þeim er skotið á hverju miðvikudagskvöldi, en því var stilt svo til, að kvöldverð- urinn væri þar sem við gætum sjeð flugeldana. — P. S. 5 1 Áhugi fyrir grænmet- isneyslu fer vaxandi úti um land. Frk. Helga Thorlacius hefir haldið þrjú mat- reiðslunámskeið í sumar, á Akureyri og Bfldudal. Frk. Helga Thorlaeius mat- reiðslukona er löngu kunn orðin fyrir áhuga sinn og kostgæfni við að kenna íslenskum hús- mæðrum að notfæra sjer inn- lendar ætijurtir. I sumar hefir hún haldið nám skeið, í tilbúningi íslenskra æti- jurta, á þrem stöðum, utan Reykjavíkur, á Akureyri, vestur á Bíldudal og austur í Flóa. Voru námskeið þessi haldin fyr- r tilhlutun „íslensku vikunnar". Frk. Thorlacius er nýkomin til bæjarins. Hitti Mbl. hana að máli í gær og spurðist frjetta af ferðinni: Á Akureyri hjelt hún tvö námskeið, frá 15. júlí til 1. ágúst. Sóttu þau als tuttugu og sex konur, og komu sumar á bæði námskeiðin. Eftir námskeiðin hjelt ,,ls- lenska vikan“ samsæti, og sátu það læknar og blaðamenn bæj- arins, nefndarmenn „íslensku vikunnar“, og fleiri bæjarbúar. Þá hjelt frk. Thorlacius eitt námskeið á Bíldudal, og sóttu það átta nemendur. Að því loknu var haldin mat- arveisla fyrir um tuttugu manns. Var þar á borð borinn fimmrjettaður miðdegisverður, búinn til úr ýmsum hjerlend- um jurtum, eftir tilsögn frk. Thorlacius, svo sem fjallagrös- um, njólablöðum, geitnaskóf- um o. fl. Var almenn ánægja yfir rjettunum. Ljetu menn í Ijós þá ósk, að Helga Thorla- cius kæmi hið allra fyrsta vestur aftur, svo að fleiri fengju að njóta tilsagnar henn- ar. Mikill áhugi er þar vestra fyrir að koma á almennum not- um íslenskra manneldisjurta. Frá 3. til 6. þessa mánaðar dvaldi frk. .Thorlacius loks austur í Hraungerði og kendi prestsfrúnni, frú Stefaníu Giss- urardóttur, að matreiða fjölda rjetta úr íslenskum jurtum og grænmeti. Þóttu rjettirnir á- gætir og sumir afbragðsgóðir. Margir, sem ekki höfðu vanist grænmeti áður, neyttu þeirra með bestu lyst. Frú Stefanía hefir mikinn hug á, að koma á aukinni notkun grænmetis og íslenskra jurta meðal sveitunga sinna, enda eru ágætis skilyrði til þess þar eystra. Yfirleitt er frk. Thorlacius ánægð yfir förinni. Hefir hún alstaðar mætt góðum vilja og áhugasemi, og menn verið henni þakklátir fyrir kensluna. En frk. Thorlacius lætur hjer ekki staðar numið. Eftir næstu helgi byrjar hún aftur nám- skeið hjer í bænum. Verða þau haldin í Kirkjustræti 8, og höfð með svipuðum hætti og hin fyrri námskeið hennar hjer í vor. Gefst nú reykvískum hús- mæðrum tækifæri til þess að sýna áhuga sinn í þessum efn- um. Þýskalandsför knatf- spymnmannanna. Brot úr ferðasðga Pfeturs Sigurðssonar. Um dvölina og kappleikinn í Hamborg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.