Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Hann gefur þér gott, ef þú ert þægur. Eg fæ alltaf gott! Búnaðarfélagshúsinu föstudaginn 17. ágúst bl. 9 í bilum Guðmund- ar Jónassonar og ekið sem leið iiggur austur í Skaftártungu. Gist nálægt efstu bæjum. Á laugardag verðu.r ekið vestur Landmanna- leið í Landmannalaugar og á sunnudag til Reykjavíkur. Smá- útúrkrókar á öllum dagieiðum. Einkum verða skoðuð Javðfræði- leg fyrirbæri, m.a. á undirlend- inu: sandar (fornir og nýir), aur vötn og Skaftáreldahraun, og að fjallabaki: Eldgjá, e.t.v. útsýni til Lakagíga, liparítfjöll, hrafntinnu- hraun og brennisteinshvenr. En einnig gefst tækifæri til gróðurat hugana, Meðal leiðbeinenda verða Guðmundur Kjartansson og Ev. þór Einarsson. — Þátttakendur sjá sér sjálfir fyrir tjöldum og nesti. — Þátttaka í síðdegisferð- unum er öll'um heimil og þarf ekkert um hana að tilkynna fyrir fram. — En í þriggja daga ferð- inni verður að takmarka þátttöku við 90—100 manns. Aðeins félags menn koma til greina. Þeir ganga fyrir, sem fyrstir gefa sig fram og greiða 200.00 kr. upp í fargjald ið. — Nánari upplýsingar um all- ar ferðirnar á Náttúrugripasafn- inu í síma 12728 og 15487. Fréttatilkynning frá Sjómanna- skólanum í Reykjavík: — Hið minna fiskimannapróf: Aðal- steinn Birgir Ingólfsson, Reykja- vík; Árni Sigfreð Guðmundsson, Sandgerði; Bragi Guðjónsson, Kópavogi; Einar Daníelsson, Garði Gullbringusýslu; Elías Þor- valdsson, Reykjavík; Gísli Hjört- ur Gislason, Keflavík; Guðjón Ingvi Gíslason, Akranesi; Haukur G. J. Guðmundsson, Reykjavik; Hjalti Jónasson, Reykjavík; Hólm- geir Björnsson, Sandgerði; Jón Bragi Eysteinsson, Reykjavík; Kristinn Ólafur Jónsson, Stykkis- hólmi; Kristján Helgason, Ólafs- vík; Magnús Magnússon, Ytri- Njarðvík; Ólafur Gunnarsson, Reykjavík; Pétur Vigniir Guð- mundsson, Sandgerði; Stefán Ragnar Guðlaugsson, Reykjavík; . Steinar Þórhallsson, Reykjavík; Sæmundur Kr. Klemenzson, Vog- um Vatnsleysuströnd; Tómas Þ. Hjaltason, Eskifirði; Valgeir Geirs son, Hafnarfirði; Þórður Óskar Vormsson, Vogum Vatnsleysu- strönd. — Skipstjórapróf á varð- skipum ríkisins: Benedikt Gunn- ar Guðmundsson, Bjarni Ólafur Helgason, Helgi Halivarðarson, HrafnkeU Guðjónsson, Höskuldur Skarphéðinsson, Róbert Dan Jens son og Sigurjón Hannesson, allir úr Reykjavík. Krossgátan Þriðjudagur 29. maí: 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há- degisútvarp. — 13,00 „Við vinn- una”. — 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Harmonikuiög. — 18,50 Til- kynningar. — 19,20 Veðurfregn- ir. — 19,30 Fréttir. — 20,00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói 17. þ.m. — 20,40 Erindi: (Bjarni Tómasson málarameistari). — 21,00 Gítar- tónleikar. — 21,15 Á förnum vegi í Skaftafellssýslu. — 21,50 For- máii að föstudagstónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Lög unga fólksins (Guðrún Ás- mundsdóttir). — 23,00 Dagskrár- lok. 596 Lárétt: 1 tala 5 brugðu þráðum 7-1-18 tímarit 9 ilát 11 hreyfing 12 friður 13 framkoma 15 skjól 16 kvendýra. Lóðrétt: 1 geifla 2 höfuðborg 3 forsetning 4 fát 6 glætan 8 i straumvatni 10 iilan anda 14 bera við 15 á fljóti 17 mikill fjöldi. Lausn á krossgátu 595: Lárétt: l-J-18 Eiríksjökull 5 Ása 7 gap 9 lón 11 il 12 IM 13 nas 15 æða 16 jós. Lóðrétt: 1 elginn 2 ráp 3 ís 4 kal 6 humall 8 ala 9 óið 14 sjö 15 Æsu 17 ók. Siml I 14 75 Gamli Snati (Old Yeller) Spennandi og bráðskemmtileg bandarísk litkvikmynd um líf landnemanna, gerð af snillingn- um WALT DISNEY. DOROTHY McGUIRE FESS PARKER TOMMY KIRK Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sim) 1 15 44 Stormur í september CinemaScope litmynd, er gerist á spænsku eyjunni Majorca og hafinu þar um kring. Aðalhlutverk: MARK STEVENS JOHANNE DRU ROBERT STRAUSS Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slrtv 2? i 4C Borgarstjórafrúin baóar sig (Das Bad Auf Der Tenne) Bráð&kemmtileg ný þýzk gam- anmynd i litum. Aðalhlutverk: SONJA ZIEMANN HERTHA STAAL PAUL KLINGER Danskur texti. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Slm 18 9 3f Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerísk gamanmynd, ein ai þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 50 7 49 Korsíkubræður Hin óvenjuspennandi ameríska kvikmynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexander Dumas, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðaihlutverk: DOUGLAS FAIRBANKS jr. Sýnd kl. 7 og 9. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Senflum um alll land % HAI,i ciGURÐSSON Sbólavörðustig 2 AiísTUREýuefl Slm i 13 8« Orfeu Negro — Hátíð blökkumannanna — : "'g áhrifamikil og sérstaklega -jieg. ný, frönsk stórmynd í lit- um. BRENO MELLO MARPESSA DAWN Sýnd kl 9 Síðasta sinn. Hermannalíf Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. rlatnarflrð 5lm 50 i 84 Tvíburasysturnar Sterk og vei gerð mynd um ör- lög ungrar sveitastúlku, sem kemur til stórborgarinnar i hamingjuleit ðalhlutverk: ERIKA REMBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. inm msmnnnn mrtr KOMyMdSBÍll Slm 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn ^SANDHEDEN OM HAGEKORSET- “ iwrmwrmttn-s pmrs&f dfflwíí.w /m mmís ■ KíMH/m wtvit! ^ _ 8HI RtMFN HE0 PftfiíK IWI F0RB.F Ógnþrungin heimildakvikmynd, er sýnir i stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til enda- loka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 9 Heimsékn til jarðarinnar Amerisk gamanmynd með JERRY LEWIS Sýnd kl. 7. Miðasala frá Wiukkan 5. Strætisvagnalere úi Lækjai götu kl 8,40 og til baka frá híóinu kl 11.00 Rybvarinn - Sparneytlnn — Sterkur Sérslaklega byggiur fyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co, Hafnarstræti 22 — Sírni 24204 ^ Sýning í kvöld kl. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Ekki svarað I sima fyrstu tvo tímana efflr að sala hefst. UUGARA| Simar 32075 og 38150 Litkvikmynd, sýnd J TODD-A-O með 6 rása sterefóniskuro hljóm Sýnd kl. 6 og 9, Léttiyndi söngvarinn með hinum bráðskemmtilega gamanleikara Norman Wisdom. Sýnd kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. T ónabíó Skipholti 33 - Simi 11182 Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi?) BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL oynd kl. - 7 og 9 Cönnuð börnum. Allra síðasta slnn. Slm: 16 4 44 Hættuleg sendiför Æ ' pennandi ný amerfsk kvik mynd, eftir skáldsögu Alistair Mac -ean. Bönnuð innan 16 ára. 'nd ki. 7 og 9. Rösk unglingsstulka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Upp- lýsingar í síma 36895 eftir hádegi alla daga. Jeppi r f í I goðu standi til sölu með ( tækifærisverði. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26 sími 14179. T f MIN N, þriðjudaginn 29. maí 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.