Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.05.1962, Blaðsíða 2
AT- KVÆÐA- TÖLUR (Framhaid ai 1 síðu) Reykjavík: Á kjörskrá voru 41,780 — 36,897 greiddu atkvæði eða 88,3% A-Iisti Alþýðuflokksins hlaut 3961 atkvæði og einn mann kjörinn. B-listi Framsóknarflokksins hlaut 4709 og 2 menn kjörna D-Iisti Sjálfstæðisflokksins hlaut 19.220 og 9 kjörna F-Iisti Þjóðvarnarflokksins 1471 og engan mann kjörinn G-listi Alþýðubandalagsins 6114 og 3 menn kjörna H-listi óháðra bindindismanna 893 atkvæði og engan kjörinn. Auðir seðlar voru 459, ógildir 70. í bæjarstjórnarkosningunum 1958, sem fram fóru 26. janúar það ár, voru 38,803 manns á kjörskrá í Reykjavík og greiddu 35.094 at- kvæði eða 90.4% borgarbúa. Kjörn ir voru 15 bæjarfulltrúar. Alþýðu- bandalagið hlaut 6698 atkvæði og 3 menn kjörna, Alþýðuflokkurinn 2860 atkvæði og 1 mann kjörinn, Fnamsóknarflokkurinn 3227 at- kvæði og 1 mann kjörinn, Sjálf- stæðisflokkurinn 20.027 atkvæði og 10 menn kjörna og Þjóðvarnar- flokkurinn 1831 og engan mann kjörinn. Kéfiavogur: Á kjörskrá voru 3145, atkvæði greiddu 2813 eða 89,4% A-Iisti Aiþýðuflokksins hiaut 271 atkvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins 747 atkvæði og 2 mcnn kjörna D-listi Sjálfstæðisfl. 801 atkvæði og 3 menn kjörna IHisti Félags óháðra kjósenda 928 atkvæði og 3 menn kjörna. ,Auðir seðlar voru 55, ógildir 11. ‘í bæjarstjórnarkosningum 1958 voru 2213 manns á kjörskrá í Kópa vogi, 2043 greiddu takvæði, eða 92,3 af hundraði bæjarbúa. Kjörnir voru 7 fulltrúar. Alþýðuflokkurinn hlaut 136 atkvæði og engan mann kjörinn. Framsóknarflokkurinn 349 atkvæði og einn mann kjör- inn, Sjálfstæðisfl. 523 atkvæði og 2 menn kjörna og Óháðir 1006 at- kvæði og 4 menn kjörna. Nafnarfjörður: Á kjörskrá voru 3836 — 3574 greiddu atkvæði eða 93,2%, ó- gildir 16 og auðir seðlar voru 56. A-listi Alþýðuflokksins, 1160 at- kvæði og 3 menn kjörna B-listi Framsóknarflokksins 407 atkvæði og 1 mann kjörinn D-listi Sjálfstæðisfl. 1557 atkvæði og 4 menn kjörna G-listi Alþýðubandaiag 378 at- kvæði og 1 mann kjörinn. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 var 3610 manns á kjörskrá í Hafn arfirði 3317 greiddu atkvæði eða 92,1%. Kjörnir voru 9 fulltrúar. Alþýðubandalagið hlaut 362 at- kvæði og 1 mann kjörinn, Alþfl. 1320 atkvæði og 4 menn kjörna, Framsóknarfl. 203 atkvæði og eng an mann kjörinn. Sjálfstæðisflokk- urinn 1360 atkvæði og 4 menn kjörna. ICeflavík: Á kjörskrá voru 2352, atkvæði greiddu 2067 eða 88% A-listi Alþýðuflokksins hlaut 458 atkvæði og 2 mcnn kjörna B-listi Framsóknarfl. hl.aut 613 og 2 mehn kjörna Kjörsókn var góð síðast liðinn sunnudag, þótt hún væri heldur minni hlutfallslega en vlð síðustu kosningar. Myndin sýnir að stund- um var mannmargt í anddyri Mið- bæjarbarnaskólans. Menn eru í þungum þönkum og halda höndum fyrir aftan bak. — (Ljósm. Tíminn). D-listi Sjálfstæðisfl. hlaut 816 at kvæð'i og 3 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 137 atkvæöi oig engan kjörinn. Auðir seðlar voru 30 og ógildir 13. í kosnmgunuim 1958 voru 2120 manns á kjörskrá í Keflavík. 1804 greiddu atkv. eða 85,1%. Kjörnir voru 7 fulltrúar. Alþýðuflokkur- inn hlaut 500 atkv. og 2 menn kjörna. Framsóknarflokkurinn 390 atkv. og 1 mann kjörinn, Sjálf stæðisflokkurinn 811 atkv. og 4 menn kjörna, og Sameiningarfl. alþýðu Sósíalistaflokkurinn 83 at kvæði og engan mann kjörinn. fLkranes: Á kjörskrá voru 2001 — atkvæðí greiddu 1855, eða 92,7% A-listi Alþýðufl. fékk 383 atkv. og 2 menn kjörna B-listi Framsóknarfi. fékk 478 atkv. og 2 menn kjörna D-listi Sjálfstæöisfl. fékk 705 at- kvæði o.g 4 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins fékk 267 atkv. og 1 man.n kjörinn. Au'ðir voru 24 og ógildir 3. í kosníngunum 1958 voru 1884 manns á kjörskrá á Akranesi 1708 greiddu atkvæði, eða 90,7%. Kjörnir voru 9 fulltrúar. Sjálf- stæðisfl. fékk 732 atkvæði og 4 menn kjörna, listi borinn fram af Alþýðubandalaginu, Alþýðufl. og Framsóknarflokknum í samein ingu hlaut 956 atkvæði og 5 menn kjörna. ícafsörður: Á kjörskrá voru 1413, atkvæði greiddu 1253 eða 88,8% D-listi Sjálfstæðisfl. 574 atkvæð'i oig 4 menn kjörna H-listi, Iisti Alþýðuflokks Alþýöu banda'lags og Framsóknarfl. 636 atkvæði og 5 menn kjörna. Auðir Oig ógild'ir seðlar voru 43. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 1475 manns á kjörskrá á ísafirði. 1362 greiddu atkvæði eða 92,3%: Kjörnir voru 9 fulltrú ar. Sjálfstæðisfl. hlaut 635 atkv. og 4 menn kjörna, og listi borinn fram af Alþýðubandalaginu, Al- þýðuflokknum og Framsóknarfl. í sameiningu hlaut 699 atkvæði og 5 menn kjörna. Ikureyri: Á kjörskrá voru 5016 — atkvæði greiddu 4212, eða 84% A-listi Alþýðufi. hlaut 505 atkv. cg 1 mann kjörinn B-Iisti Framsóknarfl hlaut 1285 atkv. og 4 menn kjörna D-Iisti Sjálfstæð'isfl. hlaut 1424 atkv og 4 men,n kjörna G-Iisti Alþýðubandalagsins hlaut 932 atkv. og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 43 og ógildir 23 í bæjarstjórnarkosningunum 1958 var 4701 maður á kjörskrá á Akureyri 4012 greiddu atkv eða 85,3%. Kjörnir voru 11 full trúar. Alþýðuband. hlaut 797 atkv. og 2 menn kjörna, Alþýðufl. 556 atkv. og 1 mann kjörinn Fram- sóknarfl. 980 atkv og 3 menn kjörna og Sjálfstæðisfl 1631 at- kvæði og 5 menn kjörna. Sauðárkrókur: Á kjörskrá voru 700, atkvæði greiddu 659, eöa 94,1% B-listi Framsókn.arfl, hlaut 113 atkvæð'i og einn mann kjörinn D-listi Sjálfstæðisfl. hlaut 306 at kvæði o,g 4 menn kjörna I- listi Alþýðufl., Alþýðubandalags ins og Frjálslyndna kjósenda hlaut 229 atkvæðl og 2 menn kjörna. Auðir scðlay voru 8 og 3 ógildir. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 636 manns á kjörskrá á Sauðárkróki, 593 greiddu atkv. eða 93,2%. Kjörnir voru 7 fulltrú ar. Alþýðufl. hlaut 45 atkvæði og engan mann kjörinn, Framsókn- arfl. 116 atkv. og 1 mann kjör- inn, Sjálfstæðisfl. 280 atkv. og 4 menn kjöma, o'g-*"?ffmcigihlegur listi Alþýðubandarágsins, Alþýðu flokksins og Frjálslyndra hlauit 149 atkvæði og 2 menn kjörna. Ó!af§f)örður: Á kjörskrá: voru 522, atkvæði, greiddu 480 eða 93,8% A-listi Alþýðufl. 48 og engan mann kjörinn D-listi Sjá'lfstæðisfl 228 atkv. o,g 4 mcnn kjörna II- listi vinstri mannia, 194 atkv og 3 menn kjörna. Auðir seðlar voru 5 og ógildir 5. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 498 manns á kjörskrá í Ölafs- firði, 440 greiddu atkvæði eða 88,4%. Kjörnir voru 7 fulltrúar. Sjálfstæðisfl. hlaut 243 atkv. og 4 menn kjörna, og sameiginlegur listi vinstri manna, Alþýðubanda- lagsins, Alþýðufl. og Framsfl. hlaut 186 atkv. og 3 menn kjörna. Siglufjöróur: Á kjörskrá voru 1395 — 1237 kusu eða 88,7% A-listi Alþýðuflokkur 273 atkvæði og 2 menn kjörna B-listi Framsóknarfl. 233 atkvæði og 2 menn kjörna D-I'isti Sjálfstæðisfl. 392 atkv. og 3 menn kjörna G-Iisti Aiþýðubandalagið 325 atkv. og 2 menn kjörna. 14 seðlar auðir. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 1521 maður á kjörskrá á Siglufirði. 1339 greiddu atkvæði eða 88%. Kjörnir voru 9 fulltrúar. Alþýðubandalagið hlaut 418 atkv. og 3 menn kjörna, Alþýðufl. 293 atkv. og 2 menn kjörna, Framsókn arfl. 227 atkv. og 1 mann kjörinn og Sjálfstæðisfl. 389 atkv. og 3 menn kjörna. kvæði og 3 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisfl. 123 atkv. og 1 mann kosinn G-listi Alþýðubandal. 203 atkv. og 3 menn kjörna. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 788 manns á kjörskrá, 670 greiddu atkvæði eða 85%. Kjörnir voru 7 fulltrúar, Alþýðubandal. hlaut 177 atkv. og 2 menn kjörna. Alþýðufl. 169 atkv. og 2 menn kjörna ,Framsóknarfl. 194 atkv. og 2 menn kjörna og Sjálfstæðisfl. 122 atkv. og 1 mann kjörinn. cey©isf|ör?wr: Á kjörskrá voru 4H6, atkvæði greiddu 373, eða 89,7% A-listi Alþýðuflokksins hlaut 68 atkvæði og 2 menn kjörna. B-l'isti Framsóknarflokksins 68 at kvæði og cinn mann kjörinn, hlutkesti réð milli þessara flokka. D-Iisti Sjálfstæðisflokksins hlaut 106 atkvæði og 3 menn kjörna G-Iisti Alþýðubandalagsins hlaut 47 atkvæði og 1 kjörinn H-Iisti vinstri manna hlaut 75 at- kvæði og tvo kjörna. 9 seðlar auðir. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 413 manns á kjörskrá á Seyð isfirði 384 greiddu atkv. eða 93% bæjarbúa. Kjörnir voru 9 fulltrú- ar. Alþýðubandalagið hlaut 45 at- kvæði og 1 mann kjörinn, Sjálf- stæðisfl. 124 atkvæði og 3 menn kjörna, og sameiginlegur listi Al- þýðuflokksins og Framsóknarfl. 201 atkvæði og 5 menn kjörna. Meskaupstaóur: Á kjörskrá voru 791, atkvæði greiddu 740, eða 93,6% A-Iisti Alþýðuflokksins hlaut 71 at- kvæði og 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarflokksins hlaut 176 atkv. og 2 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 112 atkv. og 1 mann kjörinn G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 364 atkv. og 5 mcnn kjörna. 16 seðlar voru auðir, 1 ógildur. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 747 manns á kjörskrá í Nes- kaupstað, 688 greiddu atkvæði eða 92,1% bæjarbúa. Kjörnir voru 9 fulltrúar. Alþýðubandalagið hlaut 356 atkv. og 5 menn kjörna, Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk- urinn fengu 205 atkv. og 3 menn kjörna. Sjálfstæðisflokkurinn 110 atkv. og 1 mann kjörinn. Vestmannaeyjar: Á kjörskrá voru 2541, atkvæði greiddu 2227, eða 87,6% A-listi Alþýðufl. 270 atkv. 1 mann kjörinn B-listi Framsóknarfl. 410 atkv. og 1 mann kjörinn D-l'isti Sjálfstæðisfl. 1026 atkv O'g 5 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins 4193 at- kvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 22, ógildir 6. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 voru 2433 manns á kjörskrá í Vest m.eyjum. 2169 kusu eða 89,5%. Kjörnir voni 9 fulltrúar. Alþýðu- bandal. hlaut 507 atkv. og 2 menn kjörna Alþýðufl. 204 atkv. og 1 mann kjörinn. Framsóknarfl. 284 atkv. og 1 mann kjörinn. Sjálf- stæðisfl. 1144 atkvæði og 5 menn kjörna. Kauptúnahreppar Seltjarnarneshreppur: Á kjörskrá voru 695 og greiddu 635 atkvæði, eða 91,4%. Úrslitin urðu þessi: A-list'i Alþýðuflokksins hlaut 72 atkv. og engan kosinn D-Iisti Sjálfstæðisflokksins hlaut 294 og 3 menn kjörna G-listi Alþýðubandalagsins hlaut 74 atkvæði og engan kjörinn H-listi Frjálslyndra kjósenda hlaut 172 atkvæði og 2 menn kjörna. Auðir seðlar voru 21 og ógildir 2. í kosningunum 1958 varð sjálf. kjörið í hreppsnefnd Seltjarnar- neshrepps. Þá voru þar 484 manns á kjörskrá. Njaróvíkurhreppur: Á kjörskrá voru 618, 534 greiddu atkvæði eða 86,4%. Úrslit urðu þessi: A-listi Alþýðuflokksins hlaut 182 atkvæði og 2 menn kjörna D-listi Sjálfstæðisflokksins hlaut 215 atkvæði og 2 menn kjörna H-listi Vinstri manna hlaut 115 atkvæði og 1 mann kjörinn. Auðir seðlar og ógildir voru 22. f kosningunum 1958 voru 531 á kjörskrá í Njarðvíkum, þar af kusu 460 eða 86,6%. Listi frjálslyndra kjósenda hlaut þá 136 atkvæði og 2 menn kjörna; Alþýðubandalagið 58 atkvæði og engan mann kjör- inn; Sjálfstæðisfl. 248 atkvæði og 3 menn kjörna. Sandgerði; Á kjörskrá voru 465; atkvæði greiddu 419 eða 90,1 af hundraði. A-listi Alþýðuflokksins hlaut 175 atkvæði og 3 menn kjörna (Framh. á 4. síðu) l ^úsavík: Á Húsavík voru 828 manns á kjör- „ „ c!.,. .,. . , . , skrá, 727 kusu eða tæp 88% ÞaS er S|alfsog3 sky|da hvers elnasta bor9ara a3 9relSa a,kvæ3' °9 dvrast' A-listi Alþýðuflokksins hlaut 151 rettur hans' sem longum er barlzt fvrir a3 ha,dizt 3si<artur- °3 begar i ein- atkv. og 2 menn kjörna • , hveriu er áfátt, svo ekki er auðgengið á kjörstaS, hlaupa samborgararnir B-listi Framsóknarfl. hlaut 241 atIuo<t'r bagga og hjálpa til . (Ljósmynd TÍMINN) 2 TÍMINN, þriðjudaginn 29. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.