Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 2
- 134 - styrk, er þó ekki var veittr einúngis honum til frama og menníngar, heldr mest part í því skyni, ab þar meb fengist híngaí) til stafearin3 sá maSr sem bæbi væri vel fært ab kenna börnum í skóla og slá orgelib og gángast fyrir og laga messusaunginn í dómkirkjunni. En þó ab herra P. G. verbi alls eigi skyldabr til ab kenna frá sér orgelslátt kauplaust, þá sjá þó allir hve naubsynlegt er, ai> hann verbi á ein- hvern hátt unninn til ab gjöra þab, ámeban hans nýtr vib og hann er hér meb fullri heilsu og kröpt- um. Auk þess sem hann getr veikzt og dáib, eins og allir menn, og þannig svipzt oss frá hinni fögru ment sinni, er ekki hefir verib hugsab fyrir ab neinn hafi verib látinn af honum nema til þessa, þá er þar ab auki næsta líklegt, ab hcrra P. G. neybist til, ef til viil, ab hverfa héban úr stabnum og leita sér annars embættis eba atvinnu ef bybist honum, þar sem hann er mesti fjölskyldumabr, en verbr nú ab sjá á bak töluverbum atvinnustyrk er hann hefir haft meb fram vib ab stybjast um mörg und- anfarin ár, þar sem nú eru settir fastir málaflutn- íngsmenn vib yfirdóminn meb hinu lögákvebna einka- leyfi, ab þeir siti einir fyrir allri málsfærlunni. þab virbist því sem alls ekki megi lengr drag- ast, ab eitthvab sé af rábib og af rábib tafarlaust, til þess ab organsláttrinn í dómkirkjunni ekki falli nibr þegar minst varir og fyr en alla varir; þab er aubvitab, ab stiptsyfirvöldunum stendr næst ab ldutast til um þetta, en þab er einnig aubvitab, eptir hinum vanalega sníglagángi embættis rábstafananna, ab þó þau nú vibrkendi skyldu sína á ab gjöra hér á einhverja rábstöfun, þá mundi þykja, ab fé skorti til ab launa organleikaranum fyrir ab kenna organ- slátt þegar í vetr, þab mundi þurfa ab rita um þetta fyrst til stjórnarrábsins svona einu sinni eba þó optar, þab inundi þykja vandi ab út sjá þann mann er hæfastr og hentugastr þækti til ab nema, þó vér álítum þetta vandalítib, og á ineban verib væri ab vefja þenna vafa milli stiptisins og stjórnarrábsins í hádönskum arkarbréfum, þá gæti svo farib, ab organleikarinn væri dáinn, veiktr eba sviptr oss á annan hátt frá kenslunni, og vér mætt- im svo verba án orgelsaungs í dómkirkjunni um mörg ár. Yér ætlum því þab eitt úrræbib í þessu efni, er lilíta mætti, ab stabarbúar tæki sig nú til þegar í haust, og skyti saman svo miklu fé, ab organisti vor, er híngab til hefir leyst þann starfa sinn af hendi meb alúb og sóma, væri vel sæmdr af og vel í haldinn, ab kenna frá sér organslátt einum eba 2 búsettum mönnum hér í stabnum, nú á þessum komanda vetri. Kirkjubæjar-klaustr kirkja á Síðu í 7. ári þjóbólfs bls. 2, athugagr. var lítib eitt minzt á kirkju þessa, ab hún hefbi verib ill messufær 1831, eptir því sem henni var þá lýst í visitatíu hérabsprófastsins, en allt um þab hefbi, í hin næstu 23 ár, allt gengib í þessum hríngsnún- íngum, skriptum og bollaleggíngum fram og aptr um þab, hvernig ætti ab endrbyggja kirkjuna, og hvar ætti ab byggja hanaaf nýju. — Um síbir komst þab þó í kríng, undir árslokl855, ab kyrkjuna skyldi endrbyggja frá stofni, veglega timbrkirkju, og reisa hana ab Prestsbakka, absetrsjörbu klaustr- prestsins, því ab Kirkjubæjarklaustri, þar sem kirkjan hefir jafnan stabib frá íyrstu landnámstíb, þókti ekki óhult kirkjustæbi framar. — 1856 Var meginhluti borbvibarins og annab efni i kirkjuna flutt til Vest- mannaeyja, og landsett þaban, sumt i Sandavörum undir ytri Eyjafjöllum, en sumt í Mýrdalnum fyrir utan Reynisfjall. I ljárhagslögunum frá 1. apr. 1857 til 31. marz 1858, (sjá 9. ár „Þjóbólfs" bls. 107.), voru þegar, á öndverbu árinu 1857, veittir 1940 rdl. til þess ab byggja kyrkjuna ebr til verb- launa vib smíbi hennar; allt um þab var ekkert gjört ab smíbinni gjörvallt árib í fyrra, og Iítib sem ekkert sagab og undirbúib af vibum kirkjunnar, né til hennar ilutt af því efni er í land kom úr Vest- manneyjum, heldr var gjörvallr vibrinn látinn liggja svona hér og hvar og víbs vegar, og þola skúr og skyn urn eitt árib. Næstl. vor fóru sóknarmenn ab gefa sig vib llutníngi kirkjutimbrsins, og þá tók sig um síbir upp héban húsasmíbameistarinn Nielsen er stiptamtmabr frá öndverbu hatbi falib, ab hafa á hendi yfirsmíbi kyrkjunnar. — en í fyrra komst hann aldrei til ab gel'a sig vib því, af því endrbót stiptamtsgarbsins varb ab gánga fyrir, en ekki mátti taka annan lieldr en Nielsen. Nielsen tók sig upp ekki fyr en í vor, segjum vér, fór fyrst snögga ferb austr til ab sjá sig um, skoba efnin sem fyrir hendi væri í kyrkjuna, o. s. frv. Þókti þá ekkert til fyr- irstöbu, kom því hingab subr aptr um hæl, tók sér 3 alvana snikkara, fór aptr austr á Síbu meb þá; og nú átti ab taka til óspilltra málanna, enda var Nielsen þá búinn ab fá smátt og smátt næstl. vetr og vor útborgab úr jarbabókarsjóbnum, af fyr- nefndum verkalaunum 1940 rdl., samtals 750 rd.1 ') Af þessa fé muu samt 50 rdl. hafa verib varib til þess ab kaupa fyrir naubsyuja verkfæri til ab reisa kirkjuna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.