Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 7
139 - að niði' á alla sauðfjái eign f aintinu, eins oj hún var áðr cii var skorið; vist vcrð var ákveðið til skaðabóta fyrir hvcrja á, hvcrn satið og hvern geinlínij, en eptir því hærra fyrir hvcrja kind scm scinna var skorið á árinu; skaðabætr fyrir sernnr skyldi greiða Húnvetuinguni á þessu hausti, en ekki fyr en í vor fyrir sauði og gemlínga. — Sauðlausu sveitirnar í Árnessýslu, Hrepparnir hvorirtveggju og Skeiðin, fengu leyli fundarins að mega kaupa lífs-fé fyrir norðan og reka liingað suðr i haust, og eru Árnes- íngar nú að búa sig til þeirra fjárkatipa, en ekki mega einstakir inenn reka skurðarfé licr suðr, neina þeir fái til þess sérstaklegt leyfi hjá sýslunefndununi og sýsluinanni í þvf héraði þaðan sknrðarféð er. Úr biefi úr Skagafirfei, dags. 24. ntaí 1858 áhrær- andi samskotin til minnisvarbá yfir Lútlier. — Hcr í sókn og víðar liafa prestar mælt frani með Ijölmennum ef ckki sein mest alinennuin sainskoturn til minnisvarðans yfir Lúther, jicss er honuin á að reisa í IVorins; þess er og jafnframt til gelíð, að allir Lútliers trúarjátendr víðsvcgar um hciin, inuni lúslega taka þátt í þessu hinu saina, og hcyrt lieli eg þess til getið, að stytta þessi eigi að verða af eiri gjör og stöpull úr marmara undir. Væri nú trúarjátendr Lúthers samtals nál. 75 inil- líónum manna, og þó færri væri, þá yrði þessi uppliæð samskotanna svo fjarska mikil1, þó livcr cinn legði til að eins mjög litinn skerf, að varla yrði nærri öllu því lé var- ið til minnisstyttunnar einnar. En til hvers yrði þá afgáng- inuin varið? Ef nú cru hcr á landi 65,000 manns, og mcnn gerði, að 50,000 þeirra tæki þátt í sainskotunuin, 2, 4, 6, 12, 16, 24 sk. Iiver, þá má telja upp á, að samskotin yrði liéðan samtals frá 4000 — 6000 rdl. eða meira, og má það virðast óhóllega mikið fé al' fátæku eylandi, og óþarfiega mikið til hins fyrirhugaða fyrirtækis, eptir þcirri tiltölu sein þetta land er í að fólksijölda og efnahag við önnur lúthersk lönd. það er nú samt ekki sú inin meining, að eg cigi vili láta samskot þessi hafa sinn gáng, fullt fylgi og al- menna hlultekningii, eins og til þeirra er hvatt af for- stiiðunefnd luinnisstyttunnar og al' vorum heiðraða biskupi, enegvilekki fleygja öllu þcssu fé til útlanda út í óvissu, og svo, að engar mcnjar þcirra né cptirstöðvar verði hér eptir í landinu þær er megi vel samsvara tilgánginum og ininna á hinn mikla trúarboðara. því hefir mér nú, (ein- feldni minni, komið til hugar, að þó hin minslu samskot yrði hér sein cg gct liugsað inér, nefuilega 4000 rd., þá vil eg að sé sendr einúngis '/* hluti þcssa fjár til iiiinn- isvarðans, öðrum fjorða hlutanum vil eg sé varið til þcss að búa til sem meistaraiegast líkan eða likneski afLúther, hal'a það nr silfri með öfiugri gyllfngu, og vil eg láta hafa það til ævarandi minníngnr um Lútlier fyrir lslciidíngii upp yfir prédikunarstólnum í Keykjavikr dómkirkju eðr á öðrum hentugum stað þar f kirkjunni, þar scm hinir lú- thcrskn kcnnendr þessa lands eru „konfirmeraðir“ (vígðir). Eu aptr víl eg að % eða helniiiigi samskotanna sé varið til að kaupa fvrir hinar beztu bækr sein eru að fá, í ýms- um vísindagreinuin, og þciin sfðan út býlt gefins um allt *) þó hver maðr þessara 75 millíóna, legði ckki til ncina eina sex skildínga hver, þá yrði samskotin 4,647,500 rdl. Ábin. þetta land ineðal fátækustu barnamanna, cptir samkomu- lagi bisltups við prófasta og presta. Með þcssu fyriikoniiilagi virðist inór, að ísland mundi taka sóinasamlegnn og maklcgan þátt í að lialda uppi ininningu Lúthers um inargar ókouinar aldir, og sjáll’t nicga liala þcss vnranlegar og fagrar menjar er jalnlramt mætti inörgum manui hér á landi standa af framför í fróð- lcik og nytsamri þckkíngu. J. s. — Mannalát og slysfarir. — 30. maí þ. á. andafcist merkiskonan Guíiríþr Sveinsdóttir (Jónssouar prests fyr til Miklaholts og sftan til Grímseyjar), 69áia aí) aldri, kvinna Jóns bónda þórtiarsonar á Gullberastóbum í Lundareykjadal góí) kona og vel stillt; þau hjón höfbu verib gipt rúrn 40 ár, og átt margt barna, öll uppkumiu er lil'a, og mannvænleg. — 16. júuí þ. á., séra Haldór á MosfcIJi í Grímsnesi Jónssou, albróbir Steingríms biskup y rúmra 83 ára ab aldri, fæddr 12. maí 1775; hann var tvígiptr, fyrst Ástríbi Lýbsdóttur, sýslu- manns í Skaptafellssýslu, Gubmundssonar, en þar næst Önnu Jónsdóttur, sem liflbi hann, ekkju eptirséra Jón sál í Klaustr- hólum Jónsson, Finnssonar bisknps, móbur séra Jóns sem nú er á Mos/elli. Séra Haldór bafbi gegut prestsembætti um rúm 45 ár, og var jafnan talin góbr kenuimabr, rábsi innr og áreibanlegr og hinn mesti húfsmabr og rcglumabr ogbesti búhöldr. — Um mibbik júnímán. druknabi í Geirlaudsá á Síbu á álibuum dogi, merkiskonan Gubrún Oddsdóttir, ekkja eptir Eiuar hreppstjóra Einarssou í Mörtúugu; hún mun hafa verií) komin hátt á sjötugs aldr, og var húu alsystir Itagnhildar Oddsdúttur, sem getib er í 7. ári þjúbólfs bls. 136; áin var ekki mikil né í vexti, en konau bafbi farife út í á vafeleysu, nibr af bakka, þar sem snardjúpt var fyrir, og steypzt fram af hestinum; fyrir mil. 30—40 ámm síban drukku- a?)i alsyslir hennar Anna Oddsdóttir, er einnig var þá kona í Mörtúngu, í hinni sömu á. — 10 Júuí þ. á, merkiskonan Anua Júnsdóttir (damiebrogsmauns þorvaldssonar í Deild artúngu í Reykholtsdal) 63, ára kviuna Jóns búuda Einarsson- ar á Hóli í Limdareykjadal, brúbir Haldórs sál. sýslumanns f Rorgarfirbi, giptist 1822, og varb 3 barna aubib, og liflr eitt þeirra, dugnabar og rábdeíldarkona, ab allra rómi, gób gub- hrædd og ástsæl. —I f. mán. urbu mjögsvipleg æfllok manns eins norbr á Akreyrarböfn, beykis Kristjáus Petersens er var sonr Nicolai sál. Petersens verzlunarstjóra í Keflavík, bann hafbi vórb um núttiua, út á kaupskipi því er hann var á, eu þegar varbtími haus var á enda og sá skipverjanna, er hann átti ab leysa úr verbinum, kom upp á þyljur, þá var Kristián horflnn, og fanst hann, þegar morgnabi, út í sjú Gr- endr, og var annab augab úr honnum og útá kinn; ekki heflr getað prúfazt, ab þetta yrbi ab maunavöldum, þótt aimikill orbasveymr væri um. — I öndvorbum þ. mán. fórst hér á hófn- inni mabr einn af kaupskipi sem var á útsiglíngu; manninn tók útbyrbis, og druknabi hanu þegar; en öbrum, sem eins fór fyrir varb bjargab. — 8. þ. mán. druknabi í þverárvatni austr á Síbu úngr mabr og maunvænlegr, J ó n ab nafni, sonr Einars bónda Einarsonar á þverá. — 21. þ. mán. eptirstutta en þúnga legu, frú Jóruu Isl eifsdó tti r (Einarssonar há- yflrdómara og etazrábs), kvinna sýslumanns l'áls Páissonar Mel- steds í Reykjavík, rúmra 42 ára ab aldri; hún fæddist ab Brekkn á Alptanesi 14. maí 1816, giptist 30. des. 1840, varb 5 barna aubfb, 3 þeirra lifa; fríb kona gáfub og knrt-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.