Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 3
- 135 - áíir en nokkub var byrjaí) á smíbinni. En ekki var N. búinn aí> vera þar eystra nema svo sem 30 daga inefe smifci sína, þegar bann þóktist komast ai) raun um þat), sem hann vel mátti og átti að koinast aí) rann um í hinni fyrri austrferb sinni, ai> ýmsan efnivib vantabi til ab fullgjöra kirkjn- smíbina, einkum talsvert af borbvib, bæii í kirkjuna ab innan, og ab nokkru leyti í ytra þakib, og meb þetta ríbr þá herra N. ab þessum 30 dögum libn- um híngab subr í amt, meb einn af þeim 3 smib- um er hann hafbi meb sér héban, en 2 nrbu eptir, ber sig upp vib yfirvaldib, ab hann hafi verib gabb- abr í samníngunum vib stjórnina, þar sem ekki hafi verib koininn nægilegr efnivibr á stabinn þeg- ar hann ætlabi ab fara ab byggja kyrkjuna, kvebst því hætta vib byggínguna og albrei framar ab henni koma, nema hann fái hjá stjórninni 800 rdl. skaha- bætr og ferbakostnab ab auki til nýrrar austrferb- ar; þetta lagbi hann skriilegt fyrir stiptamtib, en stiptamtmabr sendi stjórninni, og mælti, ab sögn, fast ineb og kröptuglega, ab N. fengi allt þetta er hann krafbist; þab var þannig afrábib, ab bíba eptir svari frá stjórninni, einkum fyrst ab stiptamtmabr liafbi lagt fram beztu mebmæli sín meb þessu ráb- lagi, láta svo meginpart sumarsins líba svona í ab- gjörbaleysi um byggfngu kirkjunnar og leyfa Nielsen, yfirsmibnum, ab vera hér. Tveir smibirnir urbu samt eptir fvrir austan, Jóhannes snikkari Jónsson góbr húsasmibr og ötull, og annar meb lionum; en þegar svona var komib fyrir N., ab hann var búinn ab vinna samþykki stiptamtsins til ab hætta svona vib allt saman, þá ritabi hann þeim Jóhannesi, ab hann segir, hvort bréfib eptir annab, engu þeirra var samt komib á hinar ótal mörgu rakleibis ferbir sem héban urbu um og eptir lest- irnar, um þab ab hann skyldi hætta vib smíbina þegar í stab, og koma tafarlaust subr híngab meb félaga sinn. þeir Jóhannes fengu saint ekkert bréfib um þetta fyr en 3. þ. mán.; til þess tíma höfbu þeir haldib stiibugt áfram snn'binni, einkum ab því ab undirbúa kirkjugrindina; og kom þab mest af því, ab hérabsprófastrinn sem þar er sóknarprestr, og sýslumabrinn sem nú er seztr ab á Síbunni,1 höfbu liaft alveg öfuga skobun í þessu máli, vib þab sem þeir höfbu siptamtmabr og Nielsen, því þeir prófastr og sýslumabr álitn fráleitt, ab hætta svona vib smíbina um bezta tíma árs og halda ekki svo áfram, ab kirkjan yrbi reist nú f sumar, og kæmist *) jjvf umsíbir heflr þab nú áunnizt, út af bænarsltrá Al- þíugis 1855, ab sjslnmabrinn er ekki búsettr framar utast út í Mýrdal, heldr nærfellt í mibbiki beggja syslnanna. undir þak, þar sem kapp-nóg efni væri fyrir hendi til þess á stabnum, og skorubu því, þegar fyrir lestirf á Jóhannes snikkara, ab hann héldi áfram smíbinni svo sem yrbi, ab minnsta kosti þángab til beint bann kæmi um þab frá stiptamtinu eba Niel- sen; en nú konv þab 3. þ. mán.,'og af því Nielsen halbi tekib þá Jóhannes til smíbisins og samib um vib þá, þá treystust þeir ekki til ab halda lengr álrain móti forbobi hans og skipan um ab koma, liættu því vib allt saman svona liálfsmíbab og ó- smíbab, víbsvegar um Prestsbakkavöll, og komu hér subr 16. þ. mán. En hérabshöfbíngjnnum er hlut eiga ab máli, þótti ekki svo búib mega standa, og ritubu þeir prófastr, sýslumabr og umbobsmabr klaustrsins, sem jafnframt 'er umsjónarmabr kyrkjunnar lángt erindi og röksamlegt um þab, ab meb engu móti mætti hér vib lenda, — ab næg efni væri fyrir hend þar á stabnum til ab reisa kirkjuna nú í sumar og konia lienni undir þak og klæba veggi ab utan, stabhæfir Jóhannes snikkari ab þetta sé satt, og ab aubunnib sé ab koma kirkjusmíbinu svona lángt á- leibis í sumar, — ab öllum efnivib kirkjunnar væri liinar mestu skemdir búnar og rírnun af nýju, ef nú skyldi slá ntan um hann og dysja í mold og torfi til næsta sumars, auk heldr ef hann væri lát- inn liggja víbs vegar um völlinn skýlislaus fyrir skúrum og skyni, vebrum og vindi, og ab borbvibar þess er nú vanti, megi hæglega afla, og meb miklu minna kostnabi og fyrirhöfn heldr en ef borbvibr sá væri pantabr frá Khöfn, úr vogrekstrjám þeim er nú væri rekin víbsvegar um klaustrafjörurnar fyrir austan Kúbafljót; aí þessum ástæbum skora hérabs- höfbíngjarnir nú á stiptamtmann, ab hann sendi Jóhannes austr aptr um hæl til þess ab reisa kirkj- una og fullgjöra hana, og mun einn þeirra eba fleiri hafa jafnframt sveigt ab því, ab herra N. væri bú- inn ab sýna af sér þab rábleysi í þessu máli og ó- hæfdegleik til þess ab gángast fyrir yfirsmíbi kirkj- unnar, ab stiptamtinu mundi ráblegra ab fela hana héban af heldr öbrum t. d. Jóhannesi snikkara, heldr en herra N. Eptir því sem herra N. hefir nú farib áb rábi sínu í þessu máli, og öllum er bert orbib, og í þab óefni og eindaga sem kirkjusmíbi þessari er nú koni- ib, þá er vonandi, ab stiptamtmabr láti sannfærast af svo röksamlegum og verulegum ástæbum hérabs- höfbíngjanna; en þeir eiga vibrkenníngu og þakkir skilib fyrir þab, ab þeir hafa skorizt þannig í þetta mál, óskorab, þar sem hinu opinbera má vera ann- arskostar búib bæbi tilfinnanlegt fjártjón og ekki

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.