Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 6
- 138 - og aptr 3 dögiim s/ðar, á saina liátt vetrgömlum lirút, rekið hann hcim til sín og slátrnð hotiuin síðar, og er brútrinn virtr á 6 rd. r. ni. En f'rcnir eru komnar likur fyrir Jjvf, að hann hafi stolið einni kind til, en landsyfir- róttrinn getr ekki vcrið undirdðmnninnm snmþykkr i þvf, nð ]>H'r fram komnu likur sé svo miklar, að dóinfeldi geti álitizt sannr að gefinni sók, og það því síðr, scm hann stöðugt hefir svnjað fyrir, að liann sé valdr að öðrum þjöfnaöi, cn hann helir nieðkcnt og nú var talinn“. „þegar því næst skal meta þá hegningu sem hinn á- kærði réttilcga hefir liakað sér, fyrir olangreint alhrot, kcmr til greina, að liann ineð þessa réttar dómi, frá 27. ágúst 1849, er dæmdr fyrir iniibrotsþjólnað. til 2 ára betr- unnrhóss vinnu, eptir tilskipun liá 11. apr. 1840 § 12, I. grein, sbr. tilskipun 24. jan. 1838 § 4, og að hann nú cr orðinn sekr i sauðaþjnfiinði; en þar sem lians fyrri þjófn- aðr bæði var hið mesta lítilræði, og landsyfirréttardómr- inn, i hvcrjiim engi al' réttarins nú verandi dómenduni álti þátt, virðist, el' til vill, að hal'a gengið honum of nærri, að því leyti það, eptir þvi, sein i téðum dómi cr lekið fram, iná virðast efa undirorpið, hvort þjófnaðr ákærða léttilega hafi verið heiinfærðr undir 12. grein ( þeirri til- vitnuðu tilskipnn, í staðinn fyrir 1. grein, álitr réttrinn, að albrot hins ákærða, sem, ef hann liefði ekki verið áðr dæmdr, að eins helði orðið að haka lionuiu I árs betrun- arhóss vinnu, eöa, eptir tilskipun 24. jan. 1838 § 4, 40 vandarhagga refsíngu, nu geti, cptir téðrar tilskipunar 13. og 14. grein, hælilega alplánait með 2 ára betrunarhúss- vinnu, sem samgildir 3jx^27 vandarhöggum, og þessu siim- kvæmt ber þeim ákærða héraðsréttardnmi að breyta, hvað hegninguna snertir, eins oglika það ídæmda endrgjald að eins getr orðið 10 rd. 2 sk., þar sem ekki, eins og að l'raman er tilgreint, cr komin lagasönnun fyrir því, að á- kærði hafi stolið frá Rafni Rafnssyni nema 1 kind, virtri á 4 rd. 2 sk. r. m.“ „Hvað málskostnað fyrir nndirréttínuni snertir, her undirréttarins dóm áð staðfesta, eins og þan, svaramanni liins ákærða þar dæmdu, laun samþykkjast.“ „Svo grciðir ákærði og þann af áfrýjun málsins leiddn kostnað, og þar á ineðal til sóknarn og svaramanns hér við réttinn 5 rd. til hvors um sig.“ „Hvað ineðferð inálsins i héraði snertir, virðist að vísu ekki samkvæmt grundvallarreglunni, í tilskipun 24. jan. 1838 § 13, hafa verið næg ástæða til að láta liinn ákærða sita eins og hann gjörði, í varðhaidi, nefnilegn frá 22. okt. til 15. des. f. á., eða úr því liann var búinn að játa á sig stuldinn, sem hann er dæmdr fyrir; en réttrinn finnr þó, eptir kringumstæðnnum, ekki öldúngis næga á- stæðu til þess, að láta þetta atriði valda nndirdómaran- iiin ábyrgðar, og vitnast þvf, að meðl'erð málsins i héraði hafi verið vitalaus. Sókn og vörn við landsylirréttinn helir verið lögmæt“. „því dæinist rétt að vera:“ „Akærði Olafr Olafsson á að sæta 3^X^27 vandar- liagga refslngn, og vera liáðr lögreglustjórnarinnar sér- deilislegu gæzlu í 2 ár. I málskostuaðarins tilliti á undir- réttarins dómr órasknðr að standa." „í endrgjald hins slolna borgar hinn ákærði, Jóni Jonssyni Osi 6 rd. og Rafni Rn/nssyni á Gilsárteigshjáleigu 4 rd. 2 sk. r. m. Sóknara og svnramnnni hér við réttinn, kandídatus júris II. E- Johnscn, og examínalus júris .1. Gnðmundssyni, greiðir ákærði 5 rd. ríkismvntar til hvers uin sig i ntálsfærslu!nun.“ „llið dæmda endrgjald grciðist innan 8 vikna frá dóms þessa löglcgri hirtingu, og að öðru leyti veitist dóiiiinuni nægja, undir aðför að lðgum“. — Til hérabslæknis Jóns Finsens. það mundi verða æði-lángt mál fyrir nlþýðu manna, er eigi hefir þekkíngu á læluiisfræði, að hrekja það, sem þér, lierra læknir! Iialið sagt í (i. ári Norðra, 17. blaði, bls. 65—67; þvi að þá yrðim vér að skýra, frá rótuni, hinar ýmislegu skoðanir á þessu máli; en til þessa höf- um vér eigi tómstundir nú scm stendr, sakir nauðsynja- starfa köllunar vorrar. En stæði cigi svona á fyrir oss, skyldim vér sannlega komnst fyrir, liveru margir þeir væri, er gregið gæti þær ályktanir út úr liinuin ýniislegu skoðununi, sem þér halið borið fram. Vér verðum að lýsn því ylir, nð oss er ölilúngis óskiljanlegt, hvernig þérgetið ætlazt til þess, að nllir skuli svona í blinðni fallast á þess- ar ályktauir yðar, er þér að visu lialið skapnð yðr svonn i liendi, eu ckki bygt þær á neinuin rökuin; vér cfunist um, að nokkrinn innnní verði það að taka yðr trúanlegan í þessu, af því að skilyrði þau sem þér byggið á þessar ályktanir yðar, er þér vilið teljn öðruiii trú um, þau eru sjálf i Inusu lopti, og ósönnnð mcð öllu. Eptir þetta stutta svar, skjótuni vér því iiruggir til liinnn dönsku lækna, sem þér skýrskotið til, að skcra úr, hvort þeir vilja játa upp á sig ályktanir yðar; vér viljum það eigi, og getum eigi séð, að þér linlið haft nokkurn annnn tilgáng mcð grein yðnr, en að spilla og tálma fyrir öllum lækníngatilraunuin við sauðljcnnð, og eptir þvj sem yðr farast orð, hlýtr þcttn nð vera hið eina, er þér steliiið að. þegar vér fáiim tíma til, þótt síðar verði, voniun vér að geta sýnt fram á, hversu ástæðiilnust það cr, sem þér segið, og höfuin einúngis með fáitm orðum viljað láta yðr víta það lyrir fram, að vér eigi ga'tim látið þetta gánga fram hjá oss orðalaust; með því alþýða mannn hæglega gæti leiðzt til þcirrar ímynduiiar, ef vér þegðim nteð öllu, að það væri sönnnn fyrir því, að vér féllimst á skoðun yðnr. Sötnuleiðis vonumst vér að getn við sama tækifæri lagt lyrir yðr nokkrar spurningar, sem vér vonunt að yðr vcrði fullfengið að leysa úr, nema því aö eins, að þér, eins og í þessari grein yðar, látið yðareigin meitifngu gildn fyrir fullar snnnanir. Reykjavík, 24. dag júlínt. 1858. Dyralæknarnir á íslandi. — Akrcyrarfiindrinn ( fjárkláðamáli Norðlendinga, stóð yfir 12.—17. f. mán., oghafði verið alinent og vel sóktr úr gjörvðllu Norðr- og Austramtinu; kosnir menn, 5 ur Itverri sýslu, og sýsluiiienn og pról'astar tir flestum. Vér hðfum eigi fengið greinilegar né nákvæmar fregnir tim ályktanir fundarins; en hið helzta sem ver liöfum fregn- nð, er þetta: fundiirmcnn skuldbnndu sig, (nafni allra hér- aðsmanna er hölðu kosið þá, til nð grciða Húnvetnlng- um er skorið höl'ðu niðr l'é sitt næstl. vctr og vor, full- ar skaðabætr, þo skyldi hver sá er skorið liefði, hera nokkurn hluta skaðabótanna eða taka undir sjállum sér, cptir fjárUpphæð hvers eins, eins og liún vnr áðr en hann skar; því skaðiibótunum lyrir ailt hið skorna fé var jafn-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.