Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 5
- 137 - litla eíia enga verkan getr haft á kláiiamaurinn, nema ef þai væri til ab auka hann og margfalda. Rrykjavík. 24. júlí 1858 J. Hjaltalín. — Úr bréfi frá herra kandid. Olafi Gnnnlög- sen, dags. Kaupmannah. 1. júlí 1858. „Háttvirti herra ritstjóri! Pyrst þér hafiö gert mér þá æru, ai nefna mig nokkrum sinnum í „þjóÖólfi", í sambandi vib Dr. Etienne (de Djunkovsky), verb eg ab biÖja yir ab leiörétta aö minsta kosti nokkrar villur í þeim tveimr greinum sem hafa staöiö í „ÞjóÖólfi'1 um okkr. Fyrst: aö tvö kvæöi, nm „Berthu" nokkra&, sem þér hafiÖ nefnt, ekkert eiga skylt viö mig; þau eru eptir „Baron" P. de Bourgoing í Parísarborg, sem aÖ gamni sínu heíir látiö útleggja þau á ís- lenzku, og aö mér óafvitandi í fyrra haföi sent próf- örk til ieiöréttíngar til Hafnar. þarnæst: aÖ hvorki Dr. Etienne né nokkur af prestum hans er Jesúíti, og aö þeir eiga engan þátt í fiskimáli Frakka á Dýrafiröi. þetta verÖ eg aö biöja yÖr aö leiÖrétta í einhverju næsta blaöi, og segja lesendum yöar, aö fréttir þær, sem þér fyrst fóruö meö hafi veriö ónákvæmar".-------- / MeÖ virÖíngu Olafr Gunnlögsen. HvaÖ sem nú líÖr kvæöunum um „Hertu hina fagreygu“ og „porleif siglíngamann“, — vér hófum aldrei sagt aö herra 0. G. væri húfundr þessa þrugls, — hvort sem hann getr hreinsaö sig af útleggíngu kvæÖanna eÖa ekki, og af því, aÖ þeir Djunkovsky hati haft meöferöis prófiirk af þeim ti! Hafnar í fyrra, áÖr en hr. Ó. G. sigldi þaÖ sumar híng- aö; og lnaÖ sem því líör, hvort þeir herrar 0. G. og Djún- kovsky játast undir lærdúmssetníngar „Jesúíta“ fJesií- manna) eÖr eigi, þá vita allir, aö Dr. Etienne er ram-pá- piskrar trúar, og lætr mikiÖ yflr trúarboÖan sinni hér um norörlönd; vér húfum og fyililega áreiöanlega menu fyrir oss um þaö, aö þessi viöleitni trúarboöunar þeirra á Aust- ljúröum á ekki aö öllu óskilt viÖ flskiveiöamálefni Frakka hér viÖ land og á; aö minsta kosti mnu þaÖ mest látiö í veÖri vaka í hænarskrá þessa Bernharös, klerks Djuukov- skys, um aö mega reisa hús eÖa stofnun á SeyÖisflröi, aö hún eigi (víst meöfram) aö veröa sjúkrahús handa frakkneskum flskimúnnum. Ritst. Dómar yfirdómsins. I. í málinu: Gísli Gunnarsson gegn Onnu Guö- mundsdóttur. (Kvcðinn upp 12. júlí löú.8. Gjafsúknarmál bcggja megin). ^ N ‘ „Inn stefnda, Anna Guðirfundsdóttir, ógipt stúlka á Bjarncyjuin í Barðastrandársýslu, l'æddi hinn 13. ágúst 1854 sveinbarn, scm i skirninni fckk nafnið Pétr, og kendi hún barnið Gisla Gunnarssyni, giptum manni í Bjarneyjum, en þar sem liann ekki vildi gángast við faðerni barnsins, koin málið fyrir hlutaðeigandi sýslumann, sem 15. ágúst f. á., dæmdi í inálinu á þá leið, að álrýjandinn ætti að vera sannr faðir að barniiiu, og borga allan af máliiiu leiðnndi kostnað, og þessum dónu lieflr áfrýjnndinn, eptir fengna gjafsólui lijá stiptanitinu, skotið til landsyfirréttarins.“ „Eins og réttargjörðirnar bera með sér, lielir áfrýjand- inn játað, að hann hafl haft lioldlegt samræði við þá inn- stefndu, og það einmitt á þcim tíma og með þcim hætti, nð liann eptir áliti héraðslækuisins getr verið fnðir að barninu, og þar sem það en fremr eigi getr leitt til sýkn- ai fyrir álrýjandann, þó það, sem ekki er, væri saunað, að stúlkan Anna Guðmuudsdóttir hefði um saina lejti halt afskipti af öðrum karlmönnum en áfrýjandanum, lilýtr liann að dæmast, eptir krölu liinnar inn stefndu, þannig, að liann, sem rúttr faðir barnsins, borgi þess uppfóstrs og uppcldis kostnað, eptir yfirvi»ldsins áliti og úrskurði, eptir því sem lög segja uin það efni“. „llvað máiskostnað fyrir undirréttinum i fyrra skipti snertir, á undirréltafins dómr óraskaðr að standa, en við landsyflrréttinn greiðist liann úr opinberuin sjóði, og þar á meðal laun til sóknara og svaramanns þar, sem ákvarð- ast til 5 rd. r. m. til hvers þelrra fyrir sig. — Málsfærslan við laudsyflrrétlinn liefir verið lögmæt“. „því dæinist rétt að vcra:“ „Áfrýjaudinn Gisli bóndi GuniWsson á, scm réttr laðir að barni því, er lun innstefnda Anna Guðmundsdóttir ól þann 13. ágúst 1854 og Pétr lieitir, að borga þess upp- fóstr og uppeldi eptir þeirri tiltölu við móðuiina, sem hlutaðeigandi yfirvald þar iiin ákveðr“. „Hvað málskostnað fyrir undirrétlinum, í l'yrra skipti, snertir, á undirrétlarins dómr úraskaðr að standa, enmáls- kostuaðr við landsyfirréttinii og þar á meðal málsfærslu- laun til sækjanda og verjanda þar, exaininatus júris J. Gnðmundssonar og kandid. júris H. E. Jolinsons, 5 rd. til livors um sig, greiðist úr opinberum sjóði. — Dóminuin að fullnægja undir aðför að Iögum“. II. í sökinni: réttvísin , gegn Ólafi Ólafssyni úr Suörmúlasýslu. (Upp kveðinn 16. ágúst 1858. — þegar svo virðist, að elilri dómr, hvort heldr frá ylirdómi eða héraðsdómi, (en þótt hann liafi aldrei vcrið áfrýjaðr til æðra dóms, heldr sé 1)ii■ ð að liegna hinutn seka samkvæmt dóminuin), liali á hann (liinn seka) lagtþýngri hegníngu lieldr en sektog niá’avextir vorutil, eptir rétt skildum lögum er við áttu, þá ræðr sú liin vægari hegníngin, erhinnseki hefði réttilega átt í að dæmast, upphæð hegníngariniar fvrir þjófnað í annað sinn, en ekki sú harðari hegn- Ingin er eldri dómrinn ákvað). „Með dómi gengniim við Suðrmúlasýslu aukaliérðsrétt þann 20. apr. þ. á., en Olafr Olafsson á lljartarstöðum inn- an téðrar sýslu dæmdr fyriríannað sinn framinn þjófnað, til 4 ára betrunarhúss vinnu, auk endrgjalds hins stolna og inálskostnaðar, og hefir hinn dómfeldi skotið dóminmn til landsyfirréttarins. það er sannað og líka viðrkent, af liinuui dóinfelda, að liann i haust eð var, um leið og hann átti ferð frá lieimili sfnu, niðr í Borgarfjörð, iiali stolið úti á víðavángi vetrgömluin sauð, virtum á 8 rd. ríkismyntar,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.