Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 4
- 136 - alllítil hneysa. Sé þab áreibanlegt, sem Teíætlum aþ sé, a& Jóhannes snikkari Jónsson bjóBist til ab reisa kirkjuna á þessu sumri, og koma henni und- ir súb og klædda veggi, og sícan fullgjöra hana ab öllu eins og upprunalega var á skilib, eptir því sem efnivibr endist til og hans verbr aflab, ef hann fengi til þess í verkalaun 1200 rd. og þau verkalaun ab auki er hann nú er búinn ab vinna fyrir en ekki heíir fengib greidd sér hjá Nielsen, þá fengist meb því móti kirkjusmíbin fullgjörb fyrir nærfellt hin sömu verkalaun (1940 rdl.) sem upprunalega, voru til þess veitt í fjárhagslögunum, ab því mebtöldu, seni herra N, er búinn ab bera úr býtum, og verbr engi skynsamleg ástæba séb fyrir því, ab halna þessu bobi og fresta heldr smíbinni enn eitt ár, eptir hentugleikum og rábleysi Nielsens, til þess ab hann heimti margfalt meiri verkalaun, en efnivibr skemmist stórum og rírni, ef hann er nú ekki not- abr þegar í stab og á þessu suinri, til þess ab full- gjöra kirkjuna ab því er framast verbr. Fáein orb til hérabslæknis Finsens. (Nibrlag). Professor Lentín, nafnfrægr og reyndr dýra- læknir á þýzkalandi, talar um klábamaurinn á þessa leib „í þessum klába (sumsé votaklábanum) finst klábamaurinn, er sumir álíta ab sé hin einasta or- sök til klábans; en þetta er fjærri því sanna, því klábi hefir sýnt sig á fé í stórhópum án þess hon- um hafi fylgt nokkr klábamaur. Klábamaurinn er liib sanna afkvæmi klábans, sem lifnar og marg- faldast í honum þegar hann magnast"*. Próf. Hering, sem hefir skrifab ljósast og bezt um klábamaurinn, segir: „I skelinni og þykk- ildinu í börundinu kviknar klábamanrinn og frjófg- ast hann brábum eptir ab hann er upp kominn"4. Prof. Spinola, hinn helzti dýralæknirPrússa, segir í hans nýju dýralækníngabók: „þab er nokk- urnveginn áreibanlegt, ab dýr þessi (sumsé klábamatir- inn) kvikna vib nokkurskonar sjálfsmyndun, án þess þau þurfi foreldra vib“5. þessir dýralæknar, er nú voru taldir, eru hin- ir merkustu er lifa á vorum tíma, og þyki mér rnikib, geti herra Finsen hrakib þá. Sömu meiníng- ar eru próf. Delafond og Bourguignon eins og eg ábr hefi sýnt og sannab, og inunu þó þessir menn hafa talsvert meiri reynslu ab stybjast vib heldr en J. Finsen, sem vart mun hafa séb meira ‘) Taschenbueh l'iir Thierarite. Weimar 1856, pag. 477. *) H e- ring’s Pathologie und Therapie. Stuttgart 1849, Pag. 194. ’) Spinola Handb. derPathologie und Therapie. Berliu 1856, Pag. 1040. : mulmögHs < ijjniiyaéi/ ú en nokkrar kindr meb þessum svokallaba norblenzka óþrifaklába. Sá einasti dýralæknir, sem eg þekki, er hefir nokkub líka hugmynd um þenna hlut og J. Finsen, er dýralæknir nokkur Gerlach ab nafni í Preussen. Hann var lengi ab upp ala ýmsan klábamaur á brjóst- inu á sér, en þegar þeir áttu ab fara ab búa til klába fyrir hann, þá mistókust flestar þessar til- raunir. Ab endíngu vil eg bibja herra Finsen ab fræba mig nokkub um þessar íslenzku maurateg- undir okkar, og tímgun þeirra, t. a. m. ostamaur- in, mjölmaurinn o. s. frv. Eru þeir líka út- lendir, eba livdban koma þeir? geti ostamaurinn og mjölmaurinn kviknab vib sjálfsmyndun (og því ætla eg, ab mnni þó verba bágt ab neita), hvers vegna skyldi þá klábamaurinn, sem heyrir til hins sama kynferbis og liefir sömu byggíngu, eigi ogsvo geta upp komib vib sjálfsmyndan ? Hvaban koma eggin í grasmaurinn, jarbmaurana, Sára- maurana og ótal abrar maurategundir? sem kvikna undir sérstaklegum kríngumstæbum f ótiiluleguin grúa. Getr herra Finsen nefnt mér nokkurn nafn- kunnan náttúrufræbíng allt frá Aristoteles dög- um fram á okkar daga, sem neiti sjálfsmynduninni, og er nokkur af hinum nýjari efnafræbíngum til, sem neiti því, ab allri rotnun eba skemd fylgi maura og skorkvikinda myndun. Mér er þab fullkunnugt, ab ýmsir lífsefnisfræbíngar fyrri og seinni tíma, eru ab streytast vib ab neita sjálfsmynduninni, en herra Finsen má líka vera þab eins kunnugt og mér, ab hinir lærbustu lífsfræbíngar er lifab hafa á vorri öld, svosemBurdach, Carus, Nauman, Hente, Mulder og fleiri halda fast vib hana og segja, ab engi heilvita mabr geti neitab henni. Ilefbi herra Finsen þekt sunnlenzka klábann ábr en hann fór ab skrifa um hann, og trúab ,,IIirbi4Í betr en sjálfs síns hugmyndum, svo mundi hann varla hafa sett naí'n sitt undir þab er hann nú hefir ritab; og komi ab því ab hann fái abrar hugmyndir um þenna títtneínda fjárklába, ábr öllu er lokib íyr- ir norban, svo man hann víst eptir því, ab rithöf- undr þessara lína hefir rábib honum til ab fara var- lega út í þessa sálma. A hinn bóginn er mér og spurn á því, hvers vegna hann og Jósep Skapta- son, sem þykjast vita þab ab sunnlenzki klábinn komi af tómum klábamaur, eigi hafa rábib amts- búum sínum til þeirra mebala er allar mentabar þjóbir álíta ab drepi kl^^maurinn og útrými hon- um, heldr hafa þeirriátib sér vel líka, ab fé og menn sé þvegnir úrjþeim. vjjlbjóbslega vökva, sem

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.