Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.08.1858, Blaðsíða 8
- 140 - eys og ágætlega menntu%, má segjaum hana, þa?! sem Bjarni (amtm.) segíii um fTiÍíur hennar: „einhver tryggasti vinr vin- um, í verki sýndi tryggb og dáb, en hrein og einlæg úllum hinum“. — Seinni hluta f. mán. varíi talsverþ breytíng á rál&gjafa- stjórn konúngs vors, fjárstjórnarráibgjafinn Andræ beiddist iausnar og fekk hana í náí), ráþgjafastjórnin ytir hinum sam- eiginlegu innanríkis málum alrikisins, var numinn burt fyrst um sinn, en Unsgaard, er haflbi þá stjórn áhendi, tók vií), af Krieger, innanríkisstjórn Danmerkr (Eydana, Jóta og Sljes- víkr,), en Krleger tók aptr vife tjárstjórn alríkisins. Hér stjórnarráþgjafi sjóliísins, Michelsen, var iosaþr viþ stjóin ut- anrikismálanna, en húu faiin aptr á hendr stjórnarráþsforset- anum llall, sem jafuframt hefr enn á hendi yflrstjórn kenni- dómsmálanna, — þau innanlaiids alríkismál er snerta Holstein og Lauenaorg, og áír láu undir Unsgaarí), eru nú óll lögí) undir fjárstjórnarráhherrann. ]>aci er engum vafa bundiþ, ab þessar stórkostlegu breytíngar í ráþgjafastjórn konúngs vors leitir mestpart af því, hve þúngar aí) eru heimtur fulltrúa- þíngsins hins þjóþvcrska sambands til Danastjórnar umþjóþ- rettindi og frelsi hertogadæmanna Holsteins og Lauenborgar. — Um verzlunarverþlag á íslenzkri vóru frettist ekki greini- Iegt, af því blóíiin geta þess ekki nema einusinni á ári, en eptir því sem fri'tzt hefir úr bréfum, þá er þaþ betra yflrhóf- uí> at) tala heldr en á horftist í vor, — Kornvaran var a?> hækka í veríi um síílustu mánaþamót; ,,Berltíí)“ 3. þ. mán. segja rúg seldan á 6— 6s/4 rd. og góþar matbaunir á 8—9 j rdi.; kaffi hækkaþi einnig í veríli; í stórkaupum frá 17’/i j —21 sk.; sikr á 13% — 14'/j sk. (púþrsikr). — Eptir nýkomnum greinilegri fregnum af Akreyrarfund- inum, 12.—17. f. mán , varþa þar, eptir nákvæma rausókn og skýrslur, sfi niþrstaþan, aþ fé þaí), af óllu tagi, er skorií) hefþi verib næstl. vetr og vor, í Húnavatnss., sakir fjárkláþans, væri samtals rúmar 18 þúsnndir fjár; til skaííabóta fyrír þat þyrfti aí) láta nál. tuttugustu hverja kind úr gjörvöllu amtinu; hverja á skyldi bæta inest 4 rd. 80sk., hvern sauí) 3rd. 64 sk., hvern gemling 2rd. 64 sk. 50 bæir eru þar nú alveg sauþlausir, ennýkominn kláíii npp á 3, eg margir fleiri bæir vestan Blöndu, sagþir mjög grunsamir. Uppbob. þribjudaginn hinn 7. næstkomandi september- mán kl. 10 f. m., verba á almennu söluþíngi í verzlunarhúsum dánarbús kaupmanns J. Markús- ssonar, hér í bænum, seldar ýmsar búðarvörur, verzlunaráhöld, búsgögn, bœhr m. íl., tilheyrandi tébu dánarbúi, samkvæmt skilmálum, er á söluþíng- inu verfca birtir. Skrifstofu bæjarfógetans í Beykjavík, 17. ágúst 1858. V. Finscn. — Hérrne?) skora eg undirskrifaþr, vegna mín og samerf- íngja míns Magnúsar Árnasonar á Móum á Kjalarnesi, á alla þá er kynni aí) hafa haft fyrir Hans sál. Árnason á Vestari Kirkjubæ í Rángárvóllum, fé í gaungu eía penínga í geymslu, a?) gjöra fyiir inér nií) fyrsta grein fyrir því sem hjá þeim kynni aí) vera. Sömuleiþis skora egáþá, sem standa í skuld- um vil) bú Hans sál., aþ borga skuldir sínar til mín fyrri næstu fardaga 1859, eía semja um gjaldfrest vií) migaþöír- um kosti. En fremr inn kallast hér meþ allir þeir, sem kyuui aí) hafa átt hjá Hans sál., a() fram koina meþ skuldakröfur j sínar og sanna þær fyrir mér fyrir næstkomandi fardaga, en i ef einhver heflr þá ekki geflþ til kynna þær skuldir, er hann j þykist eiga hjá búinu, þá verí) þeim ekki framar gaumr geflnn. Vestari kirkjubæ 3. d. ágústm. 1858. B. Stephánsson. — I gær fanst vit) veginn fyrir stinnan Ilelliskot, poki meíi kaffi og rúgi og ýmsu fleira, og má eigandi þess vitja þess, mót borgun fyrir þessa aug'ýsíngu, ab 15111ií)avatni 19. ágúst, 1858. — J. Jónsson. — þar eí) stiptsprentsmiþjan heflr tekib a?) sér útgáfuua á l.árg. „Hirí)is“ 12 örk., þá óska eg hér meþ, aþ þeir sem og hef sent þenna árgáng og ekki eru en þá búnir a?) borga — ,sendi mér andvirþi hans, fyrir útgaungu næsta mánaþar. Reykjavík, 20. d. ágústm. 1858. E. þúrbarson. — B eizl i ss t án gi r meí) járnkebju, og járntaumiim, fund- ust í sumar um lestir snþr í llraunum; réttr eigandi má vitja á skrifstofu „þjóþólfs“. — Járnverkfæri, skaptlaust, er mun nefnast maþka- kyísl, uýfundin, og má eigandi vitja hcnnar ab Elliþavatni. — Budda, og peníugar hjá, fundnir 31. f. mán. fyrir ne%an „Kamba“, í Ölfusi; sá sem getr helgaþ sér, má vitja hvorstveggja á skrifstofu ,þjóí)ólfs“. — 6. þ. mán. týndist lyrir mér á leiþ héban til Hafnar- fjarílar, regnfrakki er eg léþi, og eru líkur til aþ fundizt hafl samdægrs; biþ eg ab halda honum til skila til min í Reykjavík. M. J. Matthiesen. Prestaköll. Um Berufjörí) sóktu, auk séra Hóseasar Arnasonar, þessir: séra Bergvín, aíjsroþarpr. þorbergsson, 19 ára pr.; séra Bjarni Sveinsson á þíngmúla, 11 ára pr.; séra Jón Blöndahl á Hofl á Skagaströnd, 7 ára pr., og sérajón Bjarnason í Meb- aliandi, 4 ára pr. Veitt: 10. þ. mán. Gilsbakki, séra Gísla Gísla- syni á Staþarbakka, 42. ára pr. — Auk hans sóktu þessir: héraésprófastrinn, séra Guþm. Vigfússon á Borg, 22 ára pr.; séra Daníel Jónsson á Kvíjabekk, 24 ára pr.; séra Jón Hjörts- son á Krossi 22 ára pr.; séra Jón Kristjáusson, til þórodds- staþar, 23 ára pr.: séra þorkell Eyjúlfsson í Ásum, 14árapr.; séra Gnþmundr Bjarnason í Kálfhaga, 12 ára pr., séra þórþr Thorgrímsen í Otrardal 9 ára pr., og séra Arngr. Bjarnason | í Súgandaflrþi. S. d., Mosfell í Grímsnesi, séra Jóni abstoííarpresti | Jónssyni; atik hans sóktu ekki aþrir en séra Guíím. Bjarna- | son í Kálfhaga. Oveitt: Staþarbakki (Staþarbakka og Efranúps sóknir) í Miþflrbi, aþ fornu mati 45 rd. 64 sk.; 1838: 216 rd.; 1854: 400 rd. 10 sk.; slegiþ upp 10. þ. mán. — Næsta bl. kemr út laugard. 11. sept. Utgef. og ábyrgftarinaftr: Jón Guðmnndssvu Prentabr í prentsmiéju íslands, hjá E. J>ó rbarsy ni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.