Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.04.1914, Blaðsíða 54
„Pereatið“ 1850. Um þennan alveg einstaka atburð í skólasögu vorri hefir sama sem ekkert verið ritað enn þann dag í dag1). Stafar það af því að alt til skamms tíma hafa margir helztu aðilar þess máls verið á lífi, en málið afar-viðkvæmt þeim. Hins vegar er þessi atburður þó einkar-merkilegur og þýðingarmikill, því að hann gjörbreytti allri lífsstefnu ekki allfárra skólapilta, og er um leið góð lýsing á til- finninga- og hugsunar-lífi hinnar ungu námsmannasveitar á þeim byltingatímum, sem ríktu bæði hér og eigi sízt í öðrum löndum um miðbik síðustu aldar, svo að það virð- ist full ástæða til að draga þennan atburð fram í dags- ljósið, og nú er tíminn til þess kominn; full sextíu ár eru liðin síðan hann gerðist, aliir höfuðaðilar dánir, og ein- ungis einir 4 á lífi af þeim, sem þá voru í skóla, og þeir koma lítið við sögu þessa, því það var þeirra flestra fyrsta eða annað skólaár, er þessi atburður gerðist. Heimildir þær sem eg hefi aðallega notað, eru hinar beztu og áreiðanlegustu, sem til eru, eiginhandar skýrsla Sveinbjarnar rektors til stjórnarráðsins, og frumrit af skýrslu stiftsyfirvaldanna sömuleiðis til stjórnarráðsins svo og frumbréfin sjálf, er fóru á milli stiftsyfirvalda og rektors um málið. öll eru bréf þessi rituð á dönsku. Þær setn- ingar sem standa milli tilvísunarmerkja » « eru tilfærðar orðrétt úr skjölunum. Nöfnum pilta þeirra, sem tilfærð eru í bréfunum, hefi eg ekki fundið ástæðu tii að sleppa, *) Örstutt en nokknrn veginn rétt skýrsla i Landstiðindum I bls. 58 og 54 (sbr. bls. 44) og 74—75. Sjá og Þjéðólf II bls. 157—Í59 og emásögur i Nýju Kirkjublaði 1911, 9. og 18. bl. 1913, 17. og 19. bl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.