Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 109
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 91 formlega hefir Danmörk ekki viðurkent okkur sem jafn rétthátt ríki, og Það er ekki hægt að sannfæra mig um, hún hafi raunverulega gjört það. Hingað til hefir það verið okkar sterka hlið, að við höfum aldrei viður- kent yfirráð Dana eða annara yfir okkur. Það mundi hafa of alvarlegar af- leiðingar fyrir okkur, ef við myndum gjöra það nú. Og því álít eg, að við verðum að reyna að ljúka málinu þannig, að við getum vitað með nokkurri vissu, að við getum orðið ánægðir.” Nefndarfrumvarpið var felt á íslandi. Meirihluti Alþingis 1909 gjörði þær breytingar á því, að sambandið við Danmörku skyldi vera persónu- samband í samræmi við Gamla Sáttmála. Minni hlutinn samþykti heldur ekki frumvarpið óbreytt, heldur setti ýmsar skýringar inn í það, sem gengu ut á það, að láta ríkisréttarstöðu íslands koma skýrt fram. En minni hlut- mn gjörði sig þó ánægðan með ríkjasamband (realunion). Þar sem Alþing- ]ð hafði gjört svo gagnorða breytingu á frumvarpinu, lagði danska stjórnin það ekki fyrir Ríkisþingið, heldur álit, að fsland hefði felt það fyrir sitt leyti. í danska þjóðþinginu kom aðeins til einnar stuttrar umræðu um aialið milli forsætisráðherrans og eins þingmanna, sem talaði fyrir hönd sfjórnarandstæðinga. Forsætisráðherra hélt því fram, að Danmörk hefði ekki óskað eftir neinni breytingu í hinni stjórnskipulegu stöðu Danmerkur °S íslands, heldur hafi ísland átt upptökin. Með því að íslendingar hafi ílu frumvarp nefndarinnar, þá hafi þeir engum um að kenna nema sjálfum sér, og það virðist eftir því að þeir helzt kjósi hið gamla fyrir- omulag.i) Það sé víst, að danska Ríkisþingið hafi enga tilhneigingu haft í frekari tilslökunar, og þessvegna hafi Ríkisþingið heldur enga ástæðu 1 aS skifta sér meira af frumvarpi nefndarinnar. Það hafi verið tilboð frá anmörku, sem hafi verið vísað á bug, og þar með sé útrætt um málið. Því- næst týsti þingmaðurinn í nafni stjórnarandstæðinga ánægju sinni yfir sveri forsætisráðherrans. Hansk-íslenzka nefndin hafði, þótt frumvarp hennar félli, mikla yðmgu að því leyti, að hún sýndi, að Danmörk var viljug til að semja 1 ísland og viðurkenna það sem ríki. Frumvarpið gat nú skoðast sem S^undvöllur að komandi samningum. Lakara tilboð gat Danmörk undir' engum kringumstæðum gjört síðar. §8 Tímabilið upp til viðurkenningar Fullveldisins 1918. a , nýi ráðherra íslands Björn Jónsson skrifaði greinD meðan hann Va dist í Kaupmannahöfn vorið 1909, er meðal annars sagði svo: “Hvað Var Þver/árðulegí, að foi-sætiráðherrann skyldi hafa komist á slíka skoðun. Því ísland hieð nefndarfrumv'arÓ gnæ&t með hið &amla fynrkomulag, að það gjörði sig ekki ánægt j°rn Jonsson:Hvadvilv. •‘Maanedsmagasinet„) Kaupmannahöfn, Mai 1909. bls. 291.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.