Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 87

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 87
EYJÓLFUR SIGURJÓN GUÐMUNDSSON 69 bækur. Þann 8. des. 1937 (tæpum mánuði áður en hann lézt) skrifar hann mér “í gærdag byrjaði eg að líma inn nýja bók. Byrjar bók þessi með kvæðum og ræðum til séra Rögnvaldar Péturssonar í minningu um 60 ára afmæli hans. Þykir mér vænt um, að hans var minst svo rækilega. Fyrsta ár mitt hér vestan hafs kyntist eg séra Rögnvaldi, og síðan hefir mér verið hlýtt til hans.” Eyjólfur mintist oft (í bréfum sínum) á ýmsa góða menn, sem hann kyntist í Tacoma á síðari árum. Hús hans var allnærri Puget Sound Col- lege, og kyntist hann sumum af kennurunum og nemendunum þar. Urðu sumir þeirra alúðarvinir hans. Og margt hérlent fólk hafði réttari og glöggari hugmynd um ísland og íslendinga eftir að hafa kynst hon- um, en það hafði áður haft. Hann setti sig aldrei úr færi, að fræða ann- ara þjóða menn um það, sem hann áleit bezt í íslenzkum bókmentum. Hann og kona hans máttu því teljast uieð útvörðum íslenzks þjóðernis. Ug það er rétt, sem Mrs. Purdy (frændkona Eyjólfs) segir í kvæði, sem hún orti við fráfall hans: “Fallinn er frændi En vel unnið verk Verður oss, löndum, til sóma.” U& þetta: Orðin þin hljóma sem lifandi ljóð Langt fram í aldir með vaxandi þjóð.” 1 bréfum sínum til mín mintist Hyjólfur aftur og aftur á hið fallega °S friðsæla heimili sitt í Tacoma, °& hina góðu og gáfuðu konu, sem ^ann átti; hann mintist líka oft á hið drenglundaða frændfólk þeirra hjónanna, á hina góðu nágranna þeirra, og hina mörgu, trúföstu vini, sem þau höfðu eignast. — Eyjólfur var af hjarta þakklátur fyrir allt, sem honum var gert gott. Og það gladdi hann innilega, þegar hann fékk bréf frá þeim, sem honum var vel til. Síðasta bréfið, sem hann skrifaði mér, er dagsett þann 31. des. 1937. Hann segir þar: “í þetta sinn fengum við (þ.e. hann og Lukka) fleiri jólakort og bréf um jólin, en við höfðum áður fengið. Meðal þeirra, sem voru svo góðir að skrifa okkur, voru þeir séra Rögn- valdur og dr. R. Beck. Við höfðum regluleg jól í þetta sinn. Og frænka mín, Sigríður Purdy, kom og var hjá okkur á jólunum. Gerði hún allt, sem hún gat, til að skemta okkur sem bezt.” Eins og eg tók fram áður þá var það aðeins einu sinni, sem eg sá Eyjólf Sigurjón. En samt finst mér, að eg hafi fáa menn þekt eins vel og hann, og er það að þakka hinum mörgu sendibréfum, sem hann skrif- aði mér. Og þau góðu og skemtilegu bréf hafa sannfært mig um það, að Eyjólfur hafi verið einn hinna mæt- ustu og vinsælustu manna meðal Vestur-íslendinga, gáfaður maður og gott skáld, og frábærlega vel að sér og vel mentaður, þó að hann væri ekki skólagenginn. Þau hafa sann- fært mig um það, að hann hafi ver- ið maður trygglyndur og vinfastur með afbrigðum, maður, sem ekki vildi vamm sitt vita, maður, sem vinir hans máttu treysta í blíðu og stríðu, maður, sem allir höfðu gott af að kynnast, hjartahreinn maður í orðsins fylstu merkingu — og góð- ur íslendingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.