Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 106
88 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA frumvai’pið verður samþykt, má segja, að Danmörk hafi einnig takmarkað fullveldi sitt, að svo miklu leiti sem hún getur ekki rofið sambandið við ísland upp á eigin spýtur. Lög, sem ákveða stöðu gagnvart öðru ríki, svo að hægt sé að breyta henni án samþykkis þess ríkis, fela í sér enga tak- mörkun fullveldisins. Það er undir ákvæðum þeirra komið, að hve miklu leiti þau takmarka fullveldið. Ef í þeim eru einhver ákvæði, sem hafa uppgjöf sjálfsákvörðunarréttarins í sér fólgin, og ekki er hægt að afnema upp á eigin spýtur, þá álít eg að fullveldið sé í raun og veru gefið upp. Það er því undir því komið, hvaða ákvæði standa í því lagafrumvarpi, sem um er rætt. Af ákvæðum 3. greinar er að minnsta kosti ein þannig (7. atriði) að hún takmarkar fullveldið; en þar sem hún er uppsegjanleg eins og aðrir hlutar greinarinnar að undanteknum 1—3, er hún ekki bindandi. Aftur á móti hefir ísland samkvæmt 2. grein látið af hendi við Danmörku ákvörð- unarréttinn um konungserfðir, stjórn í forföllum konungs og konungs- kosningu. í þessu atriði er það hin danska stjórnarskrá sem ræður, og það er ósamræmanlegt við fullveldið. Fyrir fullveldi beggja aðilja sem aðeins eru í persónusambandi, bæri að krefjast þess, að hvor hefði sín eigin lög um konungserfðir. Það er ef til vill enn þýðingarmeira að ísland uin allar aldir gefur upp rétt sinn til að ákveða stöðu sína gagnvart erlendum ríkjum. Ríki, sem hefir ekki þennan rétt, er ekki fullvalda. Hér má taka dæmi til skýringar: Bayern var fyrir 1871 fullvalda ríki. En þegar það svo gaf upp réttinn til að fara með utanríkismál sín, glataði það fullveldi sínu. Það ríki, sem hafði hagnaðinn af þessu, varð þá fullvalda gagnvart Bayern. Þetta ríki var hið þýzka Keisaradæmi. Ef ísland hefði gefið upp þennan rétt fyrir sameiginlegu dansk-íslenzku ríki, sem það hefði tekið þátt í að mynda, þá hefði það — nákvæmlega eins og Danmörk í þessu tilfelli — ekki lengur verið fullvalda. Þá hefði hið sameiginlega ríki orðið fullvalda. Þá væri sambandið ekki lengur sambandsríki heldur bandaríki (Bundes- staat). Nú gefur það upp valdið yfir utanríkismálunum fyrir hinum samn- ingsaðiljanum í sambandinu. Þá verður sá aðili hið fullvalda ríki. Afstaðan verður því eftir minni skoðun þessi: Danmörk og ísland eru tvö veruleg ríki — þannig er hægt að kalla þau bæði frjáls og sjálfstæð — sameinuð í ríkjasamband (realunion), þar sem Danmörk er fullvalda, en ísland ófullvalda.”!) Prófessor Bredo Morgenstierne, Oslo, skrifar um nefndarfrumvai’pið m. a.:1 2> “Þrátt fyrir einstök atriði, er benda í gagnstæða átt, ber sam- kvæmt frumvarpi því, er fyrir liggur ekki að skoða hið dansk-íslenzka 1) Acta Isl. Lundb., B, 1908, 2. júlí, Boethius. 2) Bredo Morgenstierne, Den dansk-islandske Statsforbindelse efter Kommissionsud- kastet af 1908, ‘‘Tidsskrift for Retsvidenskab” Kristiania 1908 bls. 33, — Sama grein birtist líka í “Jahrbuch des öffentlichen Rechts,” Band 3, Tubingen 1909, bls. 520.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.