Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 80
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA beint inn í sálir þeirra sem sitja á slitnu trébekkjunum í gömlu sveitakirkjunni; á meðan helgi kirkjunnar gagntekur söfnuðinn, og sveipar fólkið þéttar og þéttar í þeim helga hjúp, sem gerir allt jarð- neskt smátt og hverfandi, svo að það smá dregst inn I sjálft sig, og sér að síðustu ekkert annað en sína eigin smæð og sitt syndum spilta eðli; á meðan konurnar gráta og drjúpa höfði í þögulli þökk til hans, sem kom til þess að deyja okkur til friðþægingar, — á meðan dvelur hugur Þórgunnar við gráblá augu, sem horfa í gegn um hana, og gera henni svo undarlega órótt en þó svo notalega heitt. í hvert sinn og hún lítur upp þá mætir hún þessum gráu þunglyndis- legu augum. Þegar presturinn blessar yfir söfnuðinn og hin djúpa trúarhrifn- ing gagntekur hugi og hjörtu, kon- urnar þurka sér með handdúknum um augun, þá hverfur allt nema dökkhærði pilturinn með þunglynd- islegu augun. Kirkjan hverfur. — Það er engin til nema þau tvö, en nú eru þau stödd úti, undir heiðum himni, hjá elfunni, sem syngur um ást og unað svo að söngur hennar bergmálar til hjartans. Þau horfast í augu aftur og aft- ur. Augu þeirra loga af þeim eldi, sem er nýtendraður og á nóg brenni. Loga og leiftra og þau umvef ja hvort annað. Án orða, án athafna túlka þau allt það, sem tvær verur, er mætast á heitum vordegi þurfa að vita og segja hvort öðru. Unga stúlkan vaknar af dvala við það að móðir hennar ýtir frá sér rokknum. Faðir hennar leggur frá sér rímurnar. Nú er vakan á enda. Fólkið tínir saman vinnu sína. Stúlkurnar láta rokkana út í eitt hornið í baðstof- unni. En karlmennirnir smeygja ullarkömbunum undir sperruna, ull- in og kemburnar eru látnir í lárana. Allt hefir sinn ákveðna stað, þar sem hver gengur að sínu aftur næsta kvöld. Það er eftir að borða kvöld- mat og nú eru bornar inn spil- komur og réttar hverjum á sitt rúm. f þeim er þykk skyrhræra með mjólk út á. Andrés malari hefir lokið af disk- inum, engin ögn er eftir. Og þegar Þórgunnur réttir að honum f jögurra merka spilkomu, sem hefir inni að halda sama rétt og fólkinu er borin, þá grípur Andrés hana tveim hönd- um. Af gömlum vana verður Rönku gömlu litið á, hvað hátt er á snæld- unum, og hvað mikið piltarnir hafa nú kembt. Þetta eru lítilfjörleg vinnubrögð hugsar hún og hristir höfuðið fyrir- litlega. Munur var hér áður fyrr í mínu ungdæmi. Þetta er heldur eng- in vaka orðin hjá því, sem áður var Hún man vel þá tíð þegar notaðar voru klemmur á augnalokin til þess að halda þeim opnum. En svona er það, nú fer öllu aftur, — hríð fer aftur, og það er nú heldur öfugt við það sem átti að vera. Nú stendur Sigga upp og heldur á spilkomunni í hendinni og viti menn, stendur ekki óli upp samtímis. Og nú skeður það einkennilega; þau reka sig hvert á annað í miðri bað- stofunni. Þetta er auðvitað gert í ákveðnum tilgangi og af ásettu ráði, þótt það eigi að sýnast eins og hver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.