Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 51
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI 33 Það mun nú ekki ofmælt að Matt- hías, þegar bezt lét, hafði þennan anda í vestisvasanum, og að öðrum hafi fundist það má yfirleitt á því marka, að menn skyldu fást til að leggja fé til að prenta leikritin. Og þegar Macbeth kom út 1874 var þýð- ingunni hælt af J(ónasi) J(ónas- syni) í Þjóðólfi (18. og 30. maí 1874). Eg hefi ekki séð ritdóma um Hamlet 1878. En Othello 1882 átti eftir að verða persóna í nýjum harmleik fyrir Matthías, harmleik, sem þó snerist upp í “komedíu” áður en lauk. Til þess lágu orsakir hær er nú skal greina. Eiríki Mag- nússyni, sem var gamall vinur Matt- híasar, var í nöp við skáldið síðan 1874, að honum þótti sem Matthías hefði brugðist í fylgi sínu við Jón Sigurðsson. f öðru lagi var Eiríki ^einilla við forseta Bókm§ntafélags- lns, Magnús Stephensen, og voru hær væringar bæði fornar og nýjar (át af hallærisbjörginni 1882). f l’i'iðja lagi var Eiríkur innilega ó- sammála aðferð Matthíasar, að reyna heldur að halda anda, en orð- Uln frumritsins. Eiríkur krafðist þess eigi aðeins að rétt væri þýtt, heldur líkt helzt orðrétt. í ákafan- Urn fanst honum lítið gott um þýð- inguna að segja, nema það, “að inn- nn um hana finnast heppnar glepsur hér og þar.” Telur hann, að Matt- hías hefði mátt læra meira af “snild- arbýðingu” Steingríms á Lear kon- Ungi. Svo kemur villudálkurinn, og yi'kir Eiríkur upp hina rangþýddu staði. Margar af villunum stafa frá hinni sænsku þýðingu Hagbergs, er> einnig þar fyrir utan fann Eirjk- Ul niarga staði, er honum þótti los- aralega þýddir. Þessi dómur: “Oth- ello Matthíasar” kom í Þjóðólfi 15. og 22. desember 1883. Matthías svaraði í sama blaði (2. febr. 1884) og taldi Othello einna fullkomnustu þýðingu sína, enda hefði hann þýtt leikinn þrisvar, síðast með til- styrk þeirra Deliuss, Hagbergs og Lembckes. Gat hann að vísu ekki borið af sér rangar og lausar þýðing- ar, en taldi að enginn sanngjarn maður mundi fella þýðinguna í heild fyrir þær misfellur, og hafði þar vissulega rétt fyrir sér. Deilan gekk sinn gang. Bókmenta- félagsforseti reyndi að skjóta á- byrgðinni á prentun ritsins til rit- nefndar, sem í voru Steingrímur Thorsteinsson, Ben. Gröndal og B. M. Olsen.* Matthías reyndi að fá þá ritnefndarmenn til þess að taka sínu máli,** en hafði lítið upp úr krafstrinum, nema óviðjafnanlega grein eftir Gröndal, sem rekur enda- hnútinn á þessar grátbroslegu róst- ur. Hætt er við að Matthíasi hafi þótt greinin nokkuð út í hött, en þó get eg ekki stilt mig um að taka hana upp hér, enda sýnir hún vel afstöðu Gröndals, þriðja höfuð- skáldsins, til þeirra félaga sinna. Greinin heitir “Út af Othello” og kom í Norðanfara 14. mars 1885.*** Kveðst Gröndal þar ekki vilja taka neina ábyrgð á prentuninni, “og hvað var ónáttúrlegt í því þótt eg treysti öðrum eins manni og Matt- híasi til að þýða rétt?” Þvínæst lætur hann uppi álit sitt á þessum * “Leiðrétting” eftir M. Stephensen, I>jóðólfur 1883, bls. 146. ** “Othello”, ísafold 28. jan. 1885; sjá andsvar Eiríks ísafold 6. maí 1885. *** Að þessara grein víkur Gröndal í bréfi til E. M. 11. okt. 1885, sjá Sendibréf frá Ben. Gröndal, Rvík. 1921, blsi. 56.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.