Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 79
KVÖLDVAKAN Á BJARGI 61 augnaráð þess segir: Það er ekki verið að bjóða okkur slíkan mat, eða: Þetta hefði nú fremur átt að fara °fan í okkur. Augnaráð þess fer ekki framhjá Rönku gömlu. Það hneyxslar hana ekki vitund. Þvert á móti. Henni finst það alveg von- legt, og hún hugsar: Það er ekki að furða, þótt fleirum en mér finnist nóg um, þegar farið er að tæta það bezta úr björginni í þessa líka flæk- inga. Sigga fer að ympra á því, hvort húsbóndinn ætli ekki að lesa upp- hátt eða kveða rímur. Gamli maður- 'nn sem er að vinna hrosshárið ieggur það til mála, að kveðnar séu Svoldai'rímur. Aðrir vilja láta lesa npp úr íslendingasögunum. En enda- lokin verða þau að rímurnar eru teknar. Einar hefir breiða og dimma rödd, sem hljómar vel og yfirgnæfir rokkhljóðið og draghljóð hambanna. Ljóshærða telpan situr á insta núminu og tekur ofan af ull. Hún verður að taka á af öllum sínum hröftum til þess að reita toglagðana °g vandlega verður hún að gæta þess að ekkert af þelinu slæðist með. Lugur hennar hefir nú í dag beinst mn á nýjar brautir. Hún er stöðugt að hugsa um huldufólkið og líf þess 1 klettunum, sem fyrir manna sjón- um eru bara harðir og líflausir klett- ar- En eftir því sem Ranka gamla °& fleiri segja, þá eru þeir bústaðir huldufólksins. Þarna lifir það og hnærist eins og við hér. Þar fæðast h’til börn og þar deyja gamlar mann- eskjur og þetta gerist allt inn í lok- llðum klettum. ’ð hlið ljóshærðu telpunnar situr há og grönn stúlka, 17 ára. Hár hennar er svart á lit og er fléttað í tvær fléttur, sem leggjast niður eftir bakinu. Hún er föl í andliti með dimmblá og dreymandi augu. Yfir henni hvílir mýkt og fúsleiki æskunnar, þeirrar æsku, sem ekkí hefir enn mætt neinum árekstrum. Þessir óhörðnuðu drættir, sem ekki eru fullmótaðir, sýna ljóslega að hér hefir enn ekki reynt á neinskonar átök. Hún hefir óhindrað þroskast eins og blómið, sem sýgur frjóvgun hinnar svölu moldar, sem teygar í sig dögg himinsins og breiðir blöð sín út mót vermandi sólargeislanum. Hún situr álút og grúfir sig yfir ullarlagð, sem hún greiðir úr með hinum smágerðu hvítu fingrum. — Þetta verk hentar henni vel. Hún getur unnið það án umhugsunar. Og hugur hennar dvelur ekki við þel- lagðana. Rímna kveðskapurinn fer framhjá henni. Rokkhljóðið, urg- andi draghljóð kambanna, þyturinn af snældu gamla mannsins, og tif- hljóð prjónanna, allt er þetta eitt- hvað, sem gerist án þess hún viti eiginlega af því. Það er aðeins ómurinn af þessum mismunandi og ólíku hljóðum, sem stöku sinnum berst að eyrum hennar, eins og eitt- hvað úr langri fjarlægð. Hugur hennar leitar út fyrir þrönga baðstofu og þétta torfveggi. Hann staðnæmist við dökkhærðan svein, með hrokkið hár og breiðan hnakka, og snör, þunglyndisleg, gráblá augu, sem draga og seiða með einhverju töframagni. Svo sterk eru þessi augu að hún er neydd til þess að standa kyr og horfa í þau hvar sem hún er stödd og jafnvel í sjálfri kirkjunni. Á meðan sálmasöng- urinn hljómar gegn um kyrðina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.