Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 74

Náttúrufræðingurinn - 1993, Side 74
3. mynd. Bláhrani hefur sést tvisvar á íslandi. Að sköpulagi minnir hann óneitanlega á hröfnunga en er þó alls óskyldur þeim. Roller (Coracias garrulusj. Ljósm. photo W. Wis- niewski/OKAPIA. Óvíst er hvenær fyrsti fuglinn barst til landsins, þar sem hann kom undan snjó í vorleysingum. Það bendir til þess að hann hafi komið til landsins haustið áður. Hinir tveir fuglamir em báðir ungfuglar frá fyrri hluta september. Þar sem tegundin hefur hörfað frá varpstöðvum í norðvestanverðri Evrópu má telja minnkandi líkur á því að bláhranar berist til landsins í framtíðinni. Herfugl (Upupa epops) Herfugl (4. mynd) er mjög útbreidd tegund. Hann verpur í sunnan- og austanverðri Evrópu, austur og suður um Asíu og suður um gjörvalla Afríku. Honum er skipt í 9 undirtegundir, en í Evrópu verpur undirtegundin epops. Hana er einnig að finna í NV-Afríku og austur til NV-Indlands og Sinkiang í Kína. Herfugl er farfugl á nyrsta hluta út- breiðslusvæðisins í Evrópu og Síbiríu. Evrópskir fuglar dvelja í nokkmm mæli í Miðjarðarhafslöndum yfir veturinn en flestir fljúga suður fyrir Sahara. Fartími á haustin er í ágúst-október en í mars-maí á vorin. Herfugl er tíður gestur í N-Evrópu og á Bretlandseyjum. Þar sést hann í mestum mæli á vorin, einkum í apríl-maí, og aftur á haustin, með hámarki í september (Haftorn 1971, Dymond o.fl. 1989). Herfuglum virðist óljúft að fljúga langar vegalengdir yfir úthöf, sem sést af því að á fjórða þúsund fugla hafa sést á Bretlandseyjum (Dymond o.fl. 1989) en aðeins 7 í Færeyjum (Bloch og Sprensen 1984). Alls hafa 8 herfuglar sést á íslandi. 1. Geiteyjarströnd við Mývatn, S-Þing, 17. septem- ber 1901 (ad RM4053). Bjarni Sæmundsson (1903, 1905). Bjami segir fuglinn skotinn 18. september en það er rangt. 2. Grímsey, Eyf, 2. október 1910 (ZM). Bjarni Sæmundsson (1934). 3. Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaft, miður aprfl 1941. Sást í um 14 daga. Finnur Guð- mundsson (1942). 4. Reykjahlíð við Mývatn, S-Þing, 31. ágúst 1942. Finnur Guðmundsson (1944). 5. A sjó, 30 sjóm út af Melrakkasléttu, N-Þing, 5. september 1951. Skv. Kristjáni Geirmundssyni. 6. Heimaey (Klauf), Vestm, 2. júní 1963 (ad RM4054). Örn Einarsson. 7. Reykjavík (Klettur), 16. apríl 1969. Þorvaldur Bjömsson. 8. Hvalnes í Lóni. A-Skaft, 26. júlí 1980. Gunn- laugur Pétursson og Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Allir fuglamir sáust á þessari öld, sá fyrsti árið 1901. Segja má að herfugl sjáist á Islandi að jafnaði einu sinni á áratug. Fuglarnir dreifast nokkuð jafnt á tímabilið frá 16. apríl til 2. október. Tveir hafa sést í apríl, enginn í maí en síðan einn í hverjum mánuði til október. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.