Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 10
2. mynd. Prótínþræðir úr riðusýktum heilavef. Smitþræðirnir eru gerðir úr tveimur þráðum sem vefjast saman eins og gormur. Rafeindasmásjármynd með negatífri litun. Stærri myndin er stækkuð 60.000-falt og sú minni 120.000-falt. Ljósm. Guðmundur Georgsson. en langmest er smithættan við sauðburð (Sigurður Sigurðarson 1981). Með sýk- ingartilraunum hel'ur verið sýnt fram á að smitefnið er til staðar í miklu magni í leg- vatni og hildum kinda, þannig að sá siður þeirra að éta hildir sínar eða hver ann- arrar er álitinn ein af mögulegum smit- leiðum (Halldór Þormar 1990, Pattison 1988). I lömbum sem sýkjast náttúrulega af riðu linnst smitefnið fyrst í hálskirtlum, nærlægum hlutum vessaæðakerfisins og í innyflum. Þetta bendir til þess að náttúru- legt smit eigi sér stað um munn (Gajdusek 1990). Smitefnið finnst síðast í miðlauga- kerfi, en þá fyrsl taka dýrin að sýna sjúk- dómseinkenni. Smitefni hefur reynst vera til staðar í nær öllum vefjum kinda sem drepast af riðu en þó langmest í miðtauga- kerfi og milta. Breskir bændur hafa stundum haldið því fram að riða gæli komið upp af sjálfu sér í hjörðum þeirra. Þessu tóku dýra- læknar með miklum fyrirvara, en árið 1974 fengu ær og hrútur á Compton- rannsóknastöðinni á Englandi riðu- einkenni (Pattison 1988). Þau voru úr hjörð sem var í algerri einangrun og var afrakstur langtímavals á kindum sem sýndu mikið næmi fyrir riðu. Þetta bendir til þess að riða geti stundum hagað sér eins og erfðasjúkdómur. Á íslandi er riðuveiki talsvert skæðari en gengur og gerist annars staðar. Veikin þekktist ekki hér, svo vitað sé, fyrr en rétt fyrir aldamól (Páll A. Pálsson og Björn Sigurðsson 1958, Páll A. Pálsson 1978, 1979). Sigurður Hlíðar, sem rannsakaði útbreiðslu riðu hérlendis árið 1912 á vegum stjórnvalda, taldi að veikin hefði 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.