Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 107

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 107
2. mynd. ískjami kominn upp á yfirborð á Grænlandsjökli. Frá borun á jöklinum 1980. Ljósm. Sigfús J. Johnsen. Af þessu er ljóst að vatn er misþungt eftir því hvar og á hvaða árstíma það myndast. Þannig er hægt að mæla þunga vatns og þar með íss úr iðrum jökla og nota niðurstöðumar til að meta með næsta nákvæmum hætti meðalhitann þegar vatnið féll sem snjór á jökulinn. ÍSKJARNAR - SAFN UPPLÝSINGA UM VEÐURFAR Á Grænlandi hafa verið boraðir nokkrir kjamar til að lesa úr þær upplýsingar sem í ísnum eru fólgnar um hina ýmsu um- hverfisþætti, svo sem veðurfar, eldgos og styrk ýmissa efna í andrúmsloftinu, til að mynda koldíoxíðs (1. og 2. mynd). Eins og fyrr er sagt er þyngd vatns mjög háð hitastigi á þeim tíma er úrkoman féll. Sumarúrkoma er mun þyngri en vetrar- úrkoma og eftir því sem kaldara er í veðri er þyngd úrkomu minni. Með því að mæla þyngd íssins er því hægt að segja til um hitastigið á þeim tíma er úrkoman féll. Þannig hafa verið mæld ískjarnasýni frá jöklinum á Grænlandi sem endur- spegla hitafar síðastliðinna 120.000 ára. Þar sem töluverður munur er á þyngd sumar- og vetrarákomu er hægt að aldurs- ákvarða ískjarnann með því að mæla þyngd íssins og hreinlega rekja sig eftir árssveiflunum niður ískjarnann. Ef árs- úrkoman er sem samsvarar 25 cm af ís, eða meiri, gefur þessi aldursákvörðunar- aðferð ámóta nákvæmar niðurstöður og talning árhringja í trjám. Þessa talningu á árssveiflum er hægt að nota til að aldurs- greina ís sem er yngri en 10.000 ára, en eftir það fara árssveiflur að dofna og hverl'a að lokum alveg svo nota verður aðrar aðferðir til að aldursgreina ísinn. Ummerki eftir stór eldgos á jörðinni sjást vel í ísnum og styðjast má við þekkt 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.