Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1993, Blaðsíða 61
o in % CaCO, 0 25 50 75 100 o »nj kalksteinn frá tertíer iridíumrfkt leirlag leir- og kalklög eðjustraumaset með tektítum og kalksteinsmolum loftbomir tektítar kalksteinn frá krít 7. mynd. Lagskipting í glerkúlulaginu á Haítí. Kalkmagn setsins er sýnt til vinstri. samsetning þeirra er hin sama (Haraldur Sigurdsson o.fl. 1991). Líkurnar á að upptök glersins og árekstrarmiðjuna sé að ftnna í Chicxulub eru því yftrgnæfandi, en hvað getum við þá sagt um loft- steininn? Var þetta halastjama sem hefur efnasamsetningu eins og drullugur snjóbolti, eða var þetta kondrít-loftsteinn sem hefur svipaða efnasamsetningu og neðri möttull jarðar? HALASTJARNA EÐA LOFTSTEINN Það eru reyndar fjórir þættir sem geta frætt okkur um stærð og gerð loftsteinsins: þvermál Chicxulubgígsins, iridíumfrá- vikið, umferð halastjama og loftsteina í nágrenni jarðar og demantar. Vickery og Melosh (1990) hafa beitt vitneskju um magn og útbreiðslu iridíums á mörkum krítar- og tertíertímabilanna til að reikna út stærð loftsteinsins og þvermál gígs. Ef við tökum venjulegan kondrít-loftstein, með um 0,47 ppm iridíummagn, og sópum saman öllu iridíum sem finnst á allri jörðinni í jarðlögum frá mörkum krítar og tertíers (um það bil 8xl0'8 kg/ m2) og hnoðum því aftur saman, má búa lil úr því kondrít-loftstein sem er um fimm til tíu kílómetrar í þvermál (8. mynd). Loftsteinn af þessari stærðargráðu myndar gíg sem er um 50 til 80 km í þvermál. Dæmið er dálítið öðruvísi ef unr er að ræða halastjörnu, því þar er innihald iridíums um helmingi lægra. Iridíumlagið á jörðinni nægir til að hnoða saman hala- stjömu sem er urn 15 til 25 km í þvermál. Halastjömur af þessari stærð geta myndað gíg sem er um 100 til 200 km í þvermál, en óvissan er aðallega fólgin í því hve mikið iridíum tapast út í geiminn og hver hraði halastjömunnar er fyrir áreksturinn mikla, eins og myndin sýnir. Þessar upplýsingar mynda ramma sem takmarkar stærð loftsteinsins eða halastjörnunnar, en ef við tökum Chicxulubgíginn inn í dæmið þrengist ramminn mun meir. Eins og áður er getið er Chicxulubgígurinn um 180 km í þvermál. Það er ljóst af 8. mynd að gígur af þessarri stærð er allt of stór fyrir loftsteinaárekstur og getur einungis 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.