Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 7

Náttúrufræðingurinn - 1993, Qupperneq 7
Zophonías O. Jónsson Príon: Ovenjuleg smitefni sem valda meðal annars riðuveiki í sauðfé INNGANGUR Þekkingu manna á sviði líf- og læknis- fræða hefur fleygt mikið fram síðustu tvær aldir. Áður litu flestir á hvers kyns sjúkdóma og plágur sem refsingu æðri máttarvalda fyrir syndir mannkyns, en nú hafa bakteríur, veirur, veirungar, erfða- gallar, eiturefni, æxlisgen og efna- skiptavandræði tekið þann vafasama heiður af almættinu að vera sjúk- dómsvaldandi. Sjúkdómamir sem þessi grein fjallar um eru þó á meðal þeirra fáu sem enn hefur ekki fundist skýring á og hafa yfir sér nokkuð af dulúð hins óþekkta. Allt eru þetta hæggengir, smitandi hrörnunarsjúkdómar sem valda einkennum sínum með því að skemma miðtaugakerfið, og skemmdimar sem þeir valda eru nánast eins. Það hefur vafist talsvert fyrir mönnum að finna hvernig þeir smitast og sýklamir, eða öllu heldur smitefnin, sem þeim valda hafa lengi verið vísindamönnum mikil ráðgáta. Það er nefnilega nokkuð víst að þessi smitefni eru hvorki heilkjörnungar, bakteríur né venjulegar veirur. Miklar framfarir í lífefnafræði og sameindaerfðafræði á nýliðnum áratug hafa þó dregið fram í dagsljósið ýmislegt varðandi eiginleika smitefnanna og flest er það heldur óvenjulegt. Nú hallast flestir að því að þessa sjúkdóma megi rekja til ákveðins prótíns sem virðist vera til staðar í öllum spendýrum og einnig í fuglum (Halldór Náttúrufræðingurinn 62 (1-2), bls. 1-19, 1993. 1 Þormar 1990, Búeler o.tl. 1992). Það er skráð af stöku geni sem er tjáð jafnt í heilbrigðum frumum sem sýktum. Prótín þetta er til staðar í talsverðu magni á yftrborði taugafrumna og í minna mæli á eitilfrumum og öðrum líkamsfrumum (Búeler o.fl. 1992). Það er mjög svipað í ólíkum tegundum spendýra (t.d. manni og mús) og er því þróunarfræðilega mjög vel varðveitt. Menn drógu af þessu þá ályktun að prótínið hlyti að gegna mjög rnikil- vægu hlutverki í líkamanum. Það þótti því býsna merkilegt þegar sýnt var fram á að mýs sem vantar þctta prótín alveg virðast vera fullkomlega eðlilegar (Búeler o.fl. 1992). Enn er sambandið milli þessa dulaifulla prótíns og smitefnisins ekki fullljóst en tlestir sem til þekkja telja að smitefnið sé breytt afbrigði prótínsins sem einhvern veginn getur myndbreytt eðlilegu prótíni í sjálft sig. Þessi tilgáta er þó langt frá því að vera sönnuð. Einn af fremstu sérfæðingum um hæggenga veirusjúkdóma, Stanley B. Prusiner, gaf smitefninu nafnið prion (proteinaceous infectious particle) í grein í tímaritinu Science 1982. Þetta orð hefur náð talsverðri útbreiðslu en margir eru þó tregir til að nota það og nota í staðinn samsetningar eins og „óvenjuleg smitefni“ (unconventional agents) eða jafnvel „óvenjulegar veirur“ (unconventional viruses). Orðið prion hefur ekki verið íslenskað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.