Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1984 18 bridge Undankeppni Reykjavíkurmótsins: Úrval náði efsta sæti ■ Ferðaskrifstofusveitirnar Úrval og Sam- vinnuferðir urðu efstar og jafnar að stigatölu í undankeppni Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni, sem lauk um síðustu helgi. Úrval hlaut þó fyrsta sætið vegna þess að sveitin hafði mun hagstæðara stigahlutfall. Þetta sæti skiptir nokkru máli því sveitirnar fá ákveðinn fjölda IMP stiga með sér í úrslitin miðað við lokaröðina í undankeppninni. Röð efstu sveitanna varð þessi: Úrval ............................... 255 Samvinnuferðir ...................... 238 Þórarinn Sigþórsson ................. 228 Þorfinnur Karlsson .................. 215 Stefán Pálsson ...................... 199 Runólfur Pálsson .................. 191 Guðbrandur Sigurbergsson ............ 184 Gestur Jónsson ...................... 180 Jón Hjaltason ....................... 174 Ágúst Helgason ...................... 156 Gísli Steingrímsson ................. 115 Fyrstu 4 sveitirnar unnu sér rétt í úrslitum Reykjavíkurmótsins sem spiluð verða í Hótel Hofi, 18. og 19. febrúar. 12 efstu sveitirnar unnu sér síðan rétt til að spila í undanúrslitin (slandsmótsins í sveitakeppni sem spiluð verður um páskana að venju. í úrslitum Reykjavíkurmótsins hefur sveit Úrvals besta stöðu vegna stigaflutnings úr undankeppninni. Þannig byrjar sveitin með 1 impa forskot á Samvinnuferðir; 4ra impa forskot á Ólaf og 7 inipa forskot á Þórarinn. Samvinnuferðir byrja með 2 impa gegn Ólafi 6 impa gegn Þórarni og Ólafur byrjar með 4 inipa gegn Þórarni. Bridgcsamband íslands Skipað hefur verið í nefndir á vegum Bridgesambandsins. í Meistarastiganefnd sitja Guðbrandur Sigurbergsson og Jón Bald- ursson; í Motanefnd sitja Jón Baldursson, Aöalsteinn Jörgensen og Þórður Möller; í Dómnefnd sitja Jakob R. Möller, Jakob Ármannsson og Páll Bergsson og í Landsliðs- nefnd sitja: Björn Theodórsson. Jakob R. Möller og Gylfi Baldursson. Bridgefélag Reykjavíkur Aðalstvímenningur félagsins hófst sl. mið- vikudag með þátttöku 44ra para. Eftir fyrsta kvöldiö eru þessi pör'efst: Aðalsteinn Jörgensen - Runólfur Pálsson .................... 136 Sigurður Sverrisson - Valur Sigurðsson .................... 126 Ásgeir Ásbjörnsson.- Guðbrandur Sigurbergsson ............ 126 Guðmundur Pétursson - Sigtryggur Sigurösson ............... 112 Árni Magnússon - Isak Sigurðsson ..................... 105 Eiríkur Bjarnason - Halldór Olafsson ...................... 90 Júlíus Snorrason - Sigurður Sigurjónsson ................ 61 Næst verður spilað á miðvikudag í Domus Medica. Bridgedeild Rangæinga Að loknum fjórum umferðum er staða efstu sveita í aðalsveitakeppninni þessi: Hjörtur Elíasson .....................62 Gunnar Helgason ......................48 Lilja Halldórsdóttir .................45 TBK ■ Fimmtudaginn 2. feb. var áætlað að sveitakeppni félagsins yrði startað en veður- guðirnir leyfðu það ekki, þó var spilað í einum 10 para riðli í tvímenning og á 4 borðum æfðu menn sig f sveitakeppni. Nú Aðalsveitakeppnin hefst þá 9. feb. í staðinn og enn vill TBK hvetja félaga sína og aðra bridgeáhugamenn að melda sig saman í sveitir og láta skrá sig eða sjá sig í Domus Medica kl. 19.30. Við skráningu taka: Tryggvi Gíslason Gísli Tryggvason í síma 24856 og Bragi Jónsson í síma 30221. Bridgefélag Breiðholts. Síðastliðinn þriðjudag var spiluð 5. og 6. umferð í aðalsveitakeppni félagsins. staðan er nú þessi: 1. Sveit Gunnars Traustasonar ......99 2. sveit Baldurs Bjartmarssonar .......79 3. sveit Heimis Þórs Tryggvasonar .....78 4. sveit Antons Gunnarssonar ..........77 5. sveit Rafns Kristjánssonar..........67 Keppninni verður haldið áfram næsta þriðjudag kl. 19.30 stundvíslega. Spilað er í Gerðubergi. Bridgedeild Skagfirðinga. Þriðjudaginn 31. jan voru spilaðar tvær umferðir í yfirstandandi sveitakeppni. Að loknum fjórum umferðum er staðan þessi. 1. Sveit Guðmundar Theodórssonar .. 60 2. Sveit Sigmars Jónssonar.............57 3. Sveit Magnúsar Torfasonar ..........51 4. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur .......47 Næstu umferðir verða spilaðar þriðjudag- inn 7. febrúar í Drangey Síðumúla 35, kl. 19.30. Bridgefélag Selfoss. Úrslit í einmenningskeppninni umferð 26/1. 1984. 1. Vilhjálmur Þór Pálsson...... 326 stig 2. Gunnar Þórðarson............. 292 stig 3. Páll Árnason ................ 287 stig 4. Úlfar Guðmundsson ........... 284 stig 5. Einar Axelsson .............. 283 stig 6. Sigurður Sighvatsson......... 279 stig 7. Hrannar Erlingsson .......... 279 stig 8. Haraldur Gestsson ........... 275 stig Úrslit í 3. umferð fimmtudaginn 26/1 1984. 1. Þórður Árnason (Gunnar Þórðarson)............... 117 stig 2. Ræktunarsamband Flóa og skeiða Vilhjálmur Þ. Pálsson ........... 112 stig 3. Sigurður Hjaltason Ólafur Steinason ....:............. 99 stig 4. Verslunin (ris Páll Árnason 96 stig 5. Steypustöð Suðurlands h/f. Bjarni Sigurgeirsson ............... 96 6. Radióver Gísli Þórarinsson ...... 95 Bridgeklúbbur Akraness. Snemma á síðastliðnu ári andaðist einn af ágætustu félögum B.A., Halldór Sigur- björnsson, (Donni) langt um aldur fram. Donni hafði verið einn af traustustu spilurum B.A. um áraraðir. Það var því fagnaðarefni er einn af vinum hans, Eyþór Björgvinsson, gaf klúbbnum fagran grip til þess að láta keppa um til minningar um Donna. Minningarmót þetta fór svo fram fimmtu- daginn 29.12. 1983. Spilaðurvartvímenning- ur með barómeterformi, 32 pör spiluðu og spilaðarvoru lOumferðir. Þátttakendurvoru frá Akranesi, Borgarnesi og úr Borgarfirði. Sigurvegarar urðu þessir: I. Kjartan Guðmundsson og Hörður Jóhannesson ............... 88 stig 2. Árni Bragason og Sigurður Halldórsson ............. 79 stig 3. Oliver Kristófersson og Þórir Leifsson ................... 75 stig Að lokinni keppni afhenti heiðursgestur mótsins, Sigurbjörn Jónsson, faðir Donna, sigurvegurunum verðlaun sín. Mótið fór í alla staði vel fram og var aðsókn slík að nokkur pör urðu frá að hverfa. Keppnis- stjórar voru heimamenn, þeir Andrés Ólafs- son óg Þórður Björgvinsson og stóðu þeir sig með ágætum og kann stjórn B.A þeim bestu þakkir fyrir. Rétt fyrir jól Iauk hraðsveitakeppni B.A 9 sveitir tóku þátt í mótinu ogvoru sigurvegar- ar þessir. 1. Sveit Alfreðs Viktorssonar ..... 128 stig 2. Sveit Vigfúsar Sigurðsson....... 106 stig 3. Sveit Alfreðs Kristjánssonar ... 100 stig eftir 3. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í safnaðar- heimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Væntanleg fermingarbörn lesa ritningartexta í messunni. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2,(X). Sr. Schappel Elörn framkvæmda- stjóri danska Biblíufélagsins prédikar en sr. Jónas Gíslason lektor túlkar mál hans. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðhollsprestakall Laugardagur: Barnasamkoma kl. II.(Ml. Sunnudagur: Messa kl. 2.00 í Breiðholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Mið- vikudagur 8. febrúar: Barnasamkoma vegna sjónvarpsupptöku kl. 1.00. Félagsstarf aídr- aðra kl. 2-5. Æskulýðsfundur kl. 20.00. Fimmtud. 9. febr. Æskulýðsfél. yngri deild fundur kl. 16.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 .(K). Sunnu- dagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.(M). Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómirkjan Messa kl. 11.0(1. (Jómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Vænzt er þátttöku fermingarbara og foreldra þeirra. Fermingarbörn lesa bænir og texta. Sr. Þórir Stephensen. Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigarstöðum kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir l.andakot: Messa kl. 10.30. Organlcikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Stephensen Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00. Sr. I aius I lalldórsson. Fclla- ug Hólaprestakall Laugurdagin: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Menn- ingarmiðstöðinni við Gerðuberg kl. 2,(K). Sr. Ilreinn Hjartarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Hann tekur þig gildan. Reynir Guðsteinsson tenór syngur við orgelið Pavel Smid. Fermingar- börn og foreldrar þeirra hvattir til að koma. Gefið konunni pels. Nýir glœsilegir pelsar á vcegu verði Upplýsingar í síma 91-78587 Nú er tœkifœrið Munið Þorrafagnaðinn í Oddfellowhúsinu sunnudagskvöld kl. 19.00. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11.01). Guösþjónusta kl. 2.(K). Organleikari Árni Arinbjarnarson. Æskulýðsfundur mánudag kl. 20.00. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld. kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Barnasamkoma og messa kl. II.(K). Sr. Gunnar Staalsett frkv.stj. norska Biblíu- félagsins prédikar. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. kvöldmenssa með altaris- göngu kl. 5.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 7. febr. fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 8. febr. Náttsögur kl. 22.00. Fimmtud. 9. febr. opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Laug- ard. II. febr. samvera fermingarbarna kl. 10-14. Háteigskirkja Laugardagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sunnudagur:Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Kársnesprestakall Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum kl. II.(K) árd. Sunnudag- ur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Kaffi og umræður í safnaðarheimil að lokinni messu. Þriðjudagur 7. febrúar, fúndur á vegum fræðsludeildar safnaðarins kl. 20.30. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, llytur kynningu á sr. Hallgrími Péturssyni og Guð- ríði konu hans. Kaffiveitingar og untræður. Allir velkomnir. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkju Óskastund barnanna kl. 11.0(1. Söngur- sögur-leikir.Sögumaður Sigurður Sigurgeirs- son. Guðsþjónusta kl. hálf tvö ath. breytta messutíma. Fermdurverður Helgi Óskarsson Gnoðavogi 74. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Vekjum athygli eldri sóknarbúa á þvi að óski þeir aðstoðar við að sækja guðsþjónustu í Langholtskirkju, þá láti þeir vita í síma 35750 milli kl. 10.30 og 11.00 á sunnudagsmorgun. Sóknarnefndin. Kirkja Óháða safnaðarins. Sunnudagskóli kl. 11. Baldur Kristjánsson. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði Heldur aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20:30. í Góðtemplarahúsínu. Venjuleg aðal- fundarstörf, bingóogkaffiveitigar. Stjórnin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11.(K). Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ingólfur Guðmundsson. Neskirkja Laugardagur: Samverustund aldraða kl. 15.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Mánudagur: æskulýðsfundur kl. 20.00. Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma í sal Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan í Hafnariírði Sunnudagaskólinn kl. 10.30. Safnaðarstjórn. Prestar Riykjavíkurprofastsdæmis, munið hádegisfundinn í Hallgrímskirkju mánudag- inn 6. febrúar. Hið íslenzka Biblíufélag efnir til Norræns Bibliufundar í tilefni heimsóknar fulltrúa Biblíufélaganna á Norðurlöndunum. Fund- urinn verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 6. fehrúar kl. 5.00. s.d. Útboð Tilboð óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur. 1. Stofnlögn í Suðurgötu milli Hringbrautar og Túngötu. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 22. febr. 1984. kl. 11 f.h. 2. Selás, stofnlögn 2. áfangi. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 23. febr. 1984. kl. 11 f.h. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama staö. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍXURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Kvikmyndir SALUFt 1 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Fílm Evcr Made. THE DAY AFTER Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hala fengið eins mikla umfjöllun i fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og THE DAY AFTER. Myndin ertekin i kansas City þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétrikjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo- beth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.00 Ath. breyttan sýningartíma Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. SALUR2 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say hev- er again. Aðaihlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolbv Sterio. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10 Ath. breyttan sýningartíma ____________________________ SALUR3 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Einhver sú alfrægasta gfinmynd sem gerð hefur veriö. Jungle Book hefur allslaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Píkuskrækir Djörf mynd. Tilvalin fyrir þá sem klæðastfrakkaþessa köldu vetrar- daga, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9og11 SALUR4 Svörtu tígrisdýrin Sýnd kl. 5, 9 og 11 La Travíata Sýnd kl. 7 Hækkað verð Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd Sýnd kl. 3 Ath: Fullt verð í sal 1 og 2 Afsláttarsýningar í sal 3 og 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.