Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1984, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1984 fréttir Dansk -islandsk Fond veitir styrki Á fundi í Dansk-islandsk Fond nvlega í Kaupmannahöfn voru samþykktir nokkrir styrkir og framlög til eflingar menningar- legum og vísindalegum samskiptum Islands og Danmerkur. Samtals eru framlögin d. kr. 51.000,- Eftirtaldir hlutu styrkina: I. Til styrkel.se af den ándelige forhindelse mcllem landene: Magnús Bjarnason Militærudd. i Danmark Tómas Valsson 1000 kr. stud. tech. Pctur Böövarsson 1000 - stud. tech. Sigrún Óladóttir 1000 - stud ark. Bjarni Snæbjörnsson 1000 - stud ark. Guðrún Ögmundsdóttir 1000 - stud sociomon. Ásgeir Júlíusson 1000 - stud v. handelshójsk. Guðlaug Baldvinsdóttir 1000 - stud v. handelshójsk. II. Videnskabelige formál. 1000 - Torleifur F'riðriksson stótte til disputats Sighvatur Árnason 2000 - licentiatstudium Helgi Sigurðsson 2000 - licentiatstudium 2000 - Jóhanna Eyjólfsdóttir studieoph. í Kbhvn. III. Studenter Pia Sverrisdottir 2000 - 16000 kr. stud. ark. Tryggvi Tryggvason 1000 kr. stud. ark. Páll Tómasson 1000 - stud. ark Gísli Vikingsson l(KX) - stud. scient. Sævar Thorbjörnsson 1000 - stud. polyt Hildur Jónsdóttir 1000 - stud. polit Inga Árnadóttir 1000 - stud. pharm. Sigurður Einarsson 1000 - stud. ark. Kristinn Thorsteinnsson 1000 - stud. polyt. Egill Jónsson 1000 - stud. polyt. Már Jónasson 1000 - stud. polyt. Guðfinnur Sigurðsson 1000 - stud. polyt. Gunnar Gunnarsson 1000 - stud. polyt. Andre Arinbjarnarson 1000 - stud. polyt. Guðmundur Engilbertsson 1000 - stud. polit. Arni Snæbjörnsson 1000 - stud. merc. Skúli Tryggvason 1000 - stud. polyt. Friðrik Guðmundsson 1000 - stud. polyt. Anton Brynjarsson 1000 - stud. polyt. Gunnlaugur Hjartarson 1000 - stud. polyt. Helgi Laxdal 1000 - stud. polyt. Gísli Heimisson 1000 - stud. polyt. Kristinn Ingason 1000 - stud. polyt. Gunnar Herbertsson 1000 - stud. polyt. Ófeigur Freysson 1000 - stud. polyt. Guðmundur Thoroddsson 1000 - stud. polyt. Grímur Lund 1000 - stud. polyt. Sigurður Zoéga 1000 - stud. polit. Sveinbjörn Gizurarson KKKI - stud. Hafsteinn Jónsson pharm.1000 - stud. polyt. Páll Gtslason 1000 - stud. polyt. Sighvatur Elefsson KKK) - stud. polyt. Ari Þorsteinsson lOtK) - stud. polyt. Hákon Guðmundsson 1000 - stud. polyt. Gunnar Tryggvason 1000 - stud. polyt. KKK) - 35000 kr. Til sammen 51000 kr. Fréttabréf AB 1. tbl. jan 1984, er komið út. Þar er fjallað um næstu bók BAB, Mýsog menneftir John Síeinbeck í þýðingu Ólafs Jóhanns Sigurðs- sonar. Þar er einnig greint frá skoðanakönn- un, sem félögum bókaklúbbsins, sem nú eru orðnir yfir 17 þúsund að sögn bréfsins, gefst kostur á að taka þátt í um starfsemi klúbbsins. Þá er í bréfinu að finna lista yfir bækur, plötur og kasettur, sem meðlimum klúbbsins gefst kostur á að kaupa við vægu verði. UNICO-kolsýruvélin, sem er tilvalin i bilskúrinn, verkstæðið eða hvar sem rafsuðu þarf með. Tölvudeild Sambandsins óskar eftir aö ráða í eftirfarandi störf: Kerfisforritari (System programmer) Við leitum eftir starfsmanni með reynslu ,í kerfis- forritun eða próf í tölvunarfræði eða sambærilega menntun. Tölvudeild býður upp á góða aðstöðu og fjölbreyti- legt starf. Við höfum yfir að ráða IBM 4341, S/34 og 5280 tölvur. i Umsóknarfrestur um ofangreind störf til 13. febrúar nk. Umsóknareyðublöð fást hjá starfs- mannastjóra Sambandsins, Sambandshúsinu’við Sölvhólsgötu og skal skila umsóknum þangað. Uppiýsingar um störfin gefur forstöðumaður Tölvudeildar Sambandsins. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD PÓST- OG SÍMA- MÁLASTOFNUNIN Tilkynning til símnotenda f samræmi við gildandi gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu féll rekstrargjald af venjulegum símatal- færum og tilheyrandi búnaði niður frá og með 1. febrúar 1984. Þess í stað greiðist fyrir viðgerðir samkvæmt reikningi. Til þessa hefur viðgerðarkostnaður verið innifalinn í rekstrargjaldi ef um eðlilegt slit er að ræða. Viðgerðarþjónusta er að öðru leyti boðin á sama hátt og áður, en símnotendum bent á, að ódýrara er að koma með símatæki, sem fengin hafa verið hjá stofnuninni, til viðgerðar á næstu símstöð eða aðra þá staði hjá stofnuninni þar sem tekið verður á móti símatækjum til viögerðar. Póst- og símamálastofnunin KJARABOT sem þú sleppir ekki vanti þig kæli- eöa frystiskáp. Fengum takmarkað magn á þessu einstaka verði ásamt 136 lítra kæliskáp mál 85x57x60 kr. 8.200,- staðgr. 120 lítra frysti mál 85x57x60 kt. 12.900.' Tryggöu þér skáp strax — greiöslukjör. ElKlAR FARESTVEIT &. CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SIMI I6995 Deildarstjórastarf við skurðstofu spítalans er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa sérnám í skurðstofu- hjúkrun. Umsóknarfrestur er til 12. febr. 1984. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík 3.2.1984 Skrifstofa hjúkrunarforstjóra SNJÖMOKSTUR # Tökum að okkur allan snjómokstur. # Bjóðum fullkomnar traktorsgröfur og hjólaskóflu. # Upplýsingar í síma 14113

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.