Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.07.1978, Blaðsíða 18
18 mmm Þriðjudagur 25. júli 1978 Metaregn í sundi á Selfossi... Olöf fékk 5 gullpeninga og varð ðkrýnd „Drottning” landsmótsins Selfyssingar mjög sigursælir Olöf Eggertsdóttir frá Selfossi var sunddrottning Landsmótsins á Selfossi — hún hlaut 5 gullpeninga og setti þrjú ný landsmóts- met. Ólöf varð sigurvegari í 400 m skriðsundi — 4:50.1 min., 200 m fjórsundi — 2:41.9 mín og í 100 m skrið- sundi — 1:06.4 mín. Þá fékk Ólöí tvo gull- peninga í boðsundum — hún var í sigursveitum HSK í 4x100 m skriðsundi og 4x100 m fjórsundi, en sveitirnar settu ný lands- mótsmet. Hugi S. Harðarson frá Selfoss fékk fjóra gullpeninga og einn silfurpening — hann varð sigur- vegari i 800 m skriðsundi og 100 m baksundi — á nýjum landsmóts- metum. þá var hann i sigursveit- um HSK i 4x100 m fjórsundi og 4x100 m skriðsundi, en sveitirnar settu ný landsmótsmet. Hugi var annar i 200 m fjórsundi. Félagi hans, Steinþór Guðjóns- sonfékk f jóra gullpeninga — hann varö sigurvegari i 100 m skrið- sundi og 200 m fjórsundi, setti ný landsmótsmet og þá var hann einnig i boðsundsveitunum, eins og Hugi. Hugi vann besta afrek karla — hlaut 658 stig fyrir 800 m skrið- sund, en Steinþór hlaut 655 stig fyrir 200 m fjórsund. Hugi varð stigahæstur — 17 stig. ólöf vann besta afrek kvenna — hlaut 639 stig fyrir 400 m skrið- sund og hún varð einnig stigahæst — 18 stig. Það varð metaregn á Selfossi, þvi að hvorki meira né minna en 15 ný landsmótsmet sáu þar dagsins ljós, en þau voru: Konur: 400 m skriðsund: Ólöf Eggerts- dóttir, HSK....4:50,1 200 m fjórsund: Ólöf Eggertsdótt- ir, HSK....2:41,0 100 m bringusund: Þórunn Magnúsdóttir, UMFK....1:25,3 100 m flugsund: Margrét M. Sigurðard, UMSK....1:16,5 100 m skriðsund: Ólöf Eggerts- dóttir, HSK....1:06,4 4x100 m skriðsund: Sveit HSK....4:43,0 Sigrún Ólafsd., Jó- hanna Hjartardóttir, Margrét Jónsd., og Ólöf Eggertsdóttir. 4x100 m fjórsund: Sveit HSK....5:20,9 Guðmunda Guðm., Erla Gunnarsd., Sigrún Ólafsd. Ólöf Eggertsd. Karlar: 800 m skriðsund: Hugi S. Harðar- son, HSK....9:13,7 100 m skriðsund: Steinþór Guðjónsson, HSK....0:57,5 100 m baksund: Hugi S. Harðar- son, HSK....1:08,0 200 m fjórsund: Steinþór Guð- jónsson, HSK....2:25,2 100 m bringusund: Steingrimur Daviðsson, UMSK....1:13,7 100 m flugsund: Þorsteinn Hjartarson, HSK....1:06,1 4x100 m fjórsund: Sveit HSK....4:34,9 Hugi S. Harðarson, Tryggvi Helgason, Þorsteinn Hjartarson og Steinþór Guðjóns- son. 4x100 m skriðsund: Sveit HSK....4:00,7 SvanurIngvarsson, Óskar S. Haröarson, Þorsteinn Hjartarson og Steinþór Guðjóns- ICE Swimmers \CE S^»mers jr' ÓLÖF EGGERTSDÓTTIR. HUGI S. HARDARSON. STEINÞÓR GUÐJÓNSSON. Víkingar náðu fram hefndum gegn Þrótti Heimir Karlsson skoraði sigurmark (1:0) Vikings á elleftu stundu Vikingar náöu fram hefndum gegn Þrótti á Laugardalsvellinum i gær- kvöldi/ þar sem þeir unnu Ótsendari belglska 1. deildar- liðsins Lokeren brosti bara til forráðamanna Vals, þegar þeir fóru fram á, aö Lokeren greiddi Valsmönnum peningaupphæð fyrir Skotann James Bett, sem Lokeren hefur áhuga á að fá tii Belgíu, en Bett hefur leikiö meö V Valsliðinu ogþá er hann þjálfari sigur yfir Þrótturum 1:0# með marki sem Heimir Karlsson, skoraöi á elleftu stundu. Eins og menn 3. flokks féiagsins. Útsendari Lokeren, sem er einnig hér til að fá Arnór Guð- johnsen til liðs við félagið, er ekki tilbúinn til að greiða Val og Vikingi neinar upphæðir, fyrir að félögin samþykki félaga- skipti þeirra. muna, þá unnu Þróttarar sigur (2:0) yfir Víkingi í fyrri umferðinni og skoruðu Þróttarar þá bæði mörk sín á þremur síðustu mín. leiksins. Víkingar snéru taflinu við í gær- kvöldi. Heimir skoraði markið með skalla af stuttu færi á 88. min., eftir að Gunnar örn Kristjánsson hafði tekið aukaspyrnu fyrir utan vitateig Þróttara og sent knöttinn vel fyrir mark Þróttar, þar sem Heimir stóö einn og óvaldaður. Leikurinn i gærkvöldi var af- spyrnulélegur, og var leitt aö sjá hvað leikmenn liðanna sýndu litil tilþrif i hinu fagra veðri. Þróttarar voru mun liflegri og áttu þeir mjög stifa sókn að marki Vikings á 70. mín. leiksins, en þá áttu þeir skot i stöng og siðan hafnaði knötturinn i þverslá Vikingsmarksins — þá ætlaði einn varnarmaður Vikings að skalla knöttinn aftur fyrir endamörk, en var heppinn aö skora ekki sjálfs- mark. Útsendari Lokeren brosti bara.... — tii forráðamanna Vals, þegar þeir fóru fram á peningaupphæð fyrir Skotann James Bett Sigurlás farinn til Belgíu ARNÓR GUÐJOHNSEN...með tilboð frá tveimur félögum I Belgiu. „Loftbrú” á milli íslands og Belgíu Standard Liege og Lokeren á höttunum eftir Standard Liege hefur áhuga á að fá Arnór og nú i vikunni eru menn frá félaginu væntanlegir hingað til landsins, með samn- ingatilboð. Lokeren hefur einnig áhuga á aö fá Arnór og kom þjálfari félagsins hingað um helg- ina til að ræða við hann og James Bett, Skotann, sem hefur leikið 1 1/2 leik með Valsliðinu i 1. deildarkeppninni. SIGURLAS ÞORLEIFSSON. Arnóri Það er svo sannarlega komin „loftbrú" á milli is- lands og Belgiu þessa dag- ana — íslenskir knatt- spyrnumenn fara og koma frá Belgíuog forráðamenn belgískra félaga koma hingað og fara. Arnór Guð- johnsen , hinn ungi leik- maður Víkingsliðsins, kom frá Belgíu á föstudaginn, þar sem hann æfði með Standard Liege og ræddi við forráðamenn félags- ins. A sama tima og þær samræður stóðu yfir, hélt Eyjamaöurinn marksækni, Sigurlás Þorleifsson til Belgiu, þar sem hann mun reyna að freista gæfunnar — og ræöa þar við umboðsmenn, sem reyna að komast á samning hjá einhverju félagsliði i Belgiu. —SOS Austri mátti þola tap... „Spútnikliðið” Austri frá Eski- firði, sem er nú oft kallaö ,,Aust- fjarðarþokan”, mátti þoia tap á heimavelii sinum, þegar Reynir frá Sandgerði heimsótti Eskifjörö á laugardaginn og lagöi Austra að velli — 2:0. Ari Arason og Hörður Jóhannsson skoruðu mörk Reynis. Úrslit I 2. deildarkeppninni urðu þessi um helgina: Austri — Reynir..............0:2 tsafjörður — Haukar .........1:1 Fylkir — Þór.................0:1 ÞrótturN. — Armann...........0:0 örnólfur Oddsson skoraði mark Isfirðinga.en Lárus Jónsson náði að jafna fyrir Hauka. Einn leik- maður ísfirðinga var rekinn af leikvelli — Haraldur Stefánsson, sem rotaði einn leikmann Hauka- liðsins. Staðan er nú þessi i 2. deildar- keppninni: KR ...........10 Þór...........11 Haukar........11 Austri........10 ísafjörður....10 Reynir....... 13 4 3 6 13:18 11 Armann....... 11 4 2 5 15:15 10 Þróttur ......11 3 Fylkir .......11 4 Völsungur.....10 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.