Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1982, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1982, Blaðsíða 15
Þetta svefnherbergiaaett netntst „Verónau og er maö innbyggðum Ijóaum og útvarpi. Fáanlegt ( palesander og er verö með dýnum kr. 19.665; en aé viðartegundin vengi, er verðið kr. 18.595, (einnig með dýnum). bess má geta að vengi er m]ðg harður viður og er notaður ólitaöur. Klæðning ó rúmgöllum og snyrtiborði ar rúekkinslfki en það virðiat vera ailmjög (tísku. Verð á snyrtiborði er kr. 8.717 með Ijósum og spegli. Fataskápar með speglum geta fylgt. Braidd á rúmi með borðum 2,75 m. lengd 2,35 m. Stnrð á dýnum 150x195 „Trog“ er þetta skemmtilega sett nefnt. Efnið er Ijós fura og verð með dýnum 13.980 krónur. Meðfylgjandi snyrtiborð: Verö kr. 5.180. Breídd rúmsins með borðum 2,64 m, lengd 2,14 m. Stærð ó dýnum 150x195. Rúmið er einnig fáanlegt einbreitt: Dýnustærð 115x195. Verð ó rúmi kr. 9.600, náttborð kr. 1.518. „Antik" einbreitt rúm úr hvítlökkuðum viði. Verð með dýnu: 7.590. Breidd (ásamt borði) 95 am, lengd 2 metrar. Dýna: 90x195. Náttborð kostar 2.415 krónur. mm . W-, KS »b«l )u‘/mí \Á |AR> „Prinsessuu-rúmið með dýnu kostar 5.355 krónur. Stærð: 100x200 sm. Litur ó hölöagafli eftir vali. Nóttborð, hnota, og verðið kr. 2.415. meiri sveigjanleika en heill svampur. Um rúmin sjálf ásamt tilheyr- andi húsgögnum má taka fram m.a. að í þau er hvorki notað plast né viðarlíking. Um mjög margar stílgerðir er að velja, svo og við- artegundir, bæði ljósar og dökkar. Húsgögnunum fylgir 5 ára ábyrgð. Þá er einnig hægt að snúa sér til fyrirtækisins ef breytinga eöa við- gerða er þörf á þeim rúmum sem þar eru keypt. Þó rúm í mismunandi breiddum og lengdum séu aðalatriðið í fram- leiðslunni eru snyrtiborð og fata- skápar í sömu viðartegund og samstæðum stíl fáanleg. I versluninni eru einnig til sölu sængur og er verð á íslenskum sængum kr. 630 en innfluttum kr. 940. Verð á koddum er frá kr. 130—300 krónum. Rúmteppi eru til í úrvali, aðallega þýsk fram- leiðsla; verð frá kr. 615 á einbreitt rúm en kr. 960 á hjónarúm. Að síðustu má nefna lök og rúmfatn- að og sýnist þá fátt vanta í svefn- herbergið annað en karlinn og konuna. Meðfylgjandi myndir sýna nokkrar gerðir af fjölbreyttu úr- vali svefnherbergishúsgagna hjá Ingvari og Gylfa sf. „Ramona". Þetta rúm er klætt rauðu rúskinnslíki en um marga aðra liti er að velja. Nóttborðið er úr palesander. Með innbyggðu útvarpi og segulbandi kostar rúmið 11.470 krónur. Stærð á dýnum er 115x195. Breidd rúms og borðs er 1,46 m en lengd 2,35 m, og er þó miðað við utanmól rúmsins. Rúmtoppið er úr velúr og verðið er um 760 kr. Þessi húsgögn eru öll framleidd í húsgagnaverksmiðju Ingvars og Gylfa sf. og fást í versluninni á Grens- ásvegi 3, Reykjavík. Rétt er aö geta þess aö meöfylgjandi fataskápar eru aö nokkru leyti frá Axel Eyjólfssyni, en springdýnur framleiddar hjá Ragnari Björnssyni og svampdýnur frá Lystadún-verksmiöjunni. Botn- dýnur fyrir tvöfalt dýnukerfi eru hins vegar framleiddar hjá Ingvari og Gylfa og eru ekki meötaldar í verö- skrá en kosta í hjónarúm kr. 2.400. Taka má fram aö flestar gerðir af rúmum má fá í mismunandi breidd- um. 15 ■ • l

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.