Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1980, Síða 11
Guðjónsdóttir sýnir dæmi um nýjustu viðhorfin frá tízkuhúsunum í Paris Axlapúðar eru í tísku núna. En fyrr má nú rota en dauðrota. Þessi dragt er frá Montana. Chloe kemur hér með marga hluti sem eru eftirtektarverðir. Ilnepptar gammosíubuxur, bráðsnjöll hugmynd að perlufesti, uppstand- andi kragi og svo hatturinn. v.skr’1'- 'bœr sem eru mjög hávaxnar og mjög Sé maður stuttur og þrekinn, þá er grannar ættu að líta á þennan klæðnað, þessi klæðnaður teiknaöur með það en hann er frá Mággy Rouff. fyrir augum að lengja og grenna Jean Patou sýndi þcnnan fatnað. Takið eftir dúskunum um ökklana. Þau Thiery Mugler og Beretta hafa geysi- mikil áhrif á tískuna. Þess vegna er ckki úr vegi að álíta að tvílit föt komi til með að verða tíska. Fyrirsæturnar eru sætar í öllu. En finnst ekki fleirum en mér að þetta væri góður galli til þess að bregða sér í þegar verið er að byggja, mála eða naglhreinsa eða eitthvað af því sem fjöldi islenskra kvenna drífur sig í.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.