Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Page 10
Hóteliö byggir afkomu sfna m.a. á ráöstefnuhaldi og hár sást hin ágæta aöstaöa, sem ráöstefnugestum er búin. Rætt viö Einar Olgeirsson hótelstjóra á Húsavík „Erfiðast er aö brúa allt að 9 mánaöa dauöan tíma. Ekki hefur þótt koma til greina aö loka hótel- inu yfir vetrarmánuðina; þó álít ég aö reksturinn kæmi betur út, væri þaö gert. Til þess vona ég þó aö komi ekki, — þaö væri hálf ömur- legt, ef hvergi væri hægt aö fá inni á hóteli nema á suövesturhorni landsins". Svo mælti Einar Olgeirsson hótel- stjóri á Húsavík í upphafi samtals okkar og orö hans eru lýsandi fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.