Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 9
Endurfæðing: Aö upplifa fósturiíf sitt Þaö hefur veriö sagt um Kaliforníu aö Þar vœru „saman komnar fleiri Þroskaöar sálir en nokkurs staöar annars staöar“. Ekki skal reynt aö fœra Þaö til sanns vegar hér, en hinu skul- um viö vera reiöubúin aö trúa aö hvergi annars staöar standi til boöa jafnmargar leiöir til sáluhjálpar. Taliö er aö í San Francísco-borg einni saman sé á fimmta hundraö lækninga- stööva og safnaöa par sem mönnum er heitiö bót flestra meina, sálarfriöi, lífsgleöi, og þeim sem ekki þykir þaö nóg fyrir peningana er gjarnan lofaö aö auki fegurö, auöæfum, kynpokka og öörum eftirsókn- arveröum mannkostum í þeim dúr. Skortir „lækna“ í þessum Höfuðborg homm- anna í diskótekinu Trocadero, ein- um vinsælasta skemmtistaö hómósexúalista í San Fran- cisco. San Francisco hefur ver- iö nefnd „höfuöborg hómósex- úalista11 og má Það trúlega til sanns vegar færa; borgarbúar eru u.þ.b. 670 þúsund og Þar af nálægt 100 Þúsund „hýrir“. Þetta fólk á víöa erfitt uppdrátt- ar og hefur flykkzt til San Francisco vegna Þess aö Þar er ekki amazt viö því. Þó eru ekki nema svo sem 20 ár liöin frá Því Þaö sætti enn svipaöri meöferð og annars staðar í Bandaríkjun- um: „siögæði88veitir“ lögregl- unnar voru sífellt á höttunum eftir hómósexúalistum, réöst inn í einkasamkvæmi, skemmtistaöar Þangaö sem hómósexúalistar vöndu komur sínar voru sviptir vínveitinga- leyfi og Þar fram eftir götunum. Kringum 1960 fór Þetta aö breytast og enn frekar þegar kom fram undir 1970 og „blómabömin" þyrptust til Kaliforníu tugþúsundum sam- an. Þá fjölgaöi hómósexúalist- um þar mjög og uröu svo fjölmennir aö peir uröu ekki lengur einangraðir. Til Þess er tekiö hve margir Þeirra hafa haslaö sér völl í viöskiptalífinu og orðiö vel ágengt; Þaö hefur komiö í Ijós aö Þeir eru aö jafnaði tekjuhærri og betur stæöir en gengur og gerist um aöra borgarbúa, og hefur þetta orðið fræöingum af ýmsu tagi rannsóknarefni. greinum yfirleitt ekki viðskipta- vini, Þótt Þaö sé óneitanlega svolítiö tortryggilegt um lækn- ingarnar aö margir sjúklingar rása langtímum saman milli lækna og prófa margar og sundurleitar aöferðir, án þess aö á Þeim sjái. Margir gefast líka upp í pessari örvæntingar- fullu leit, enda eru símaþjón- ustustöövar til hjálpar þeim sem reyna sjálfsmorö hvergi fleiri en í San Francisco. Alltaf tekst aö bjarga mörgum, en þó drápu sig hvorki fleiri né færri en 230 manns í borginni í fyrra. Hér er svipmynd úr einni „meöferöinni“ sem fyrr var get- ið: hún nefnist „endurfæöing1 og á að lækna fólk af ýmsum geösjúkdómum, meiningin er aö menn upplifi aftur fósturlíf sitt í móöurkviöi þarna í kerinu og fæöist síöan aftur heilbrigö- ir. . . . Hjálpi oss heilagur Antóníus „Anthony’s Dining Room“ heitir Þessi stofnun og stendur viö Jones Street í San Fran- cisco. Þangaö koma á degi hverjum einir 600 bágstaddir og fá aö boröa, — drykkju- menn, bæklaöir, umrenningar, geösjúkir og aörir utangarös- menn. Þeir eru einskis spuröir, Þurfa ekkert aö borga og geta komið upp á hvern dag ef þeir vilja. Stofnunin er kennd viö heilagan Antoníus verndara fá- tækra og er rekin fyrir gjafafó. Þaö var kaÞólskur prestur af Fransiskusar-reglu, Alfred Boedeker aö nafni, sem kom henni á fót áriö 1950, og rekur Boedeker aö auki hæli fyrir bágstaddar konur, svo og ráðgjafarstöð fyrir alla Þá sem hjálpar eru purfi. Hefur þetta fyrirtæki veriö nefnt „Krafta- verkiö við Jones Street“....

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.