Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1979, Blaðsíða 9
Vík A Mýrdal Víkurkauptún í Hvamms- hreppi er eina kauptúniö í Vest- ur-Skaftafellssýslu. Þessi mynd er tekin úr hlíöum Reynisfjalls til austurs og sér yffír aöalgötur staöarins. Byggöin var áöur eingöngu uppi undir hlíöum Reynisfjalls en hefur nú á síö- ustu árum færst út á sandinn, sem var svört gróöurlaus auön en er nú hulinn grængresi allt fram undir sjávarmál. Uppi á hól austan viö aöalbyggöina hafa Víkurbúar valiö kirkju sinni staö eins og á myndinni sóst. Ofariega til vinstri eru Víkur- hamrar par sem er fjölskrúöugt fugiafíf eins og vegfarendum má vera kunnugt, en í baksýn sést Hjörleifshöföi, sá sögu- frægi staöur. Reynisdrangar sem rísa úr sjó undan Reynisfjalli vestan viö kauptúniö sjást hins vegar ekki á pessari mynd en peir eru mikil staöarprýöi. Reynisfjall er 340 m yfir sjó og upp baö liggur einn brattasti fjallvegur á Islandi. Þar uppi var Loranstöö, sem landssíminn starfrækti en hún hefur nú veriö lögö niöur. Hins vegar mun rafeindafyrirtækiö Rafrás hafa komiö sér fyrir í stöövarhúsinu og hyggst hefja framleiöslu par á rafeindatækjum. íbúar í Vík eru 371 og hefur fjölgaö um 22 á síöasta ári. Þar er aösetur sýslumanns, læknis og prests. Þar er grunnskóli í nýbyggöu skólahúsi og heilsu- gæslustöö er þar fullbyggö, en hefur staöiö ónotuö í eitt ár og fyrirhugaö eroiö hefja byggingu elliheimilis í Vík á Þessu ári. Atvinnulíf er fjölskrúöugt á staönum. Kaupfélag Skaftfell- inga rekur auk verzlunar tré- smiöju, húsbyggingarfyrirtæki, bílaverkstæöi og gistihús. Þar eru tvö sláturhús og prjónastof- an Katla, par sem starfa 20—30 manns. Af öörum fyrirtækjum mætti nefna Víkurvagna sem fram- leiöa aftanívagna, húsbygginga- fyrirtækiö Klakk og Eikur, sem annast steypusölu og vélaleigu. Hestamennska er mikiö stunduö meöal Víkurbúa og er ahugi vaxandi og hestamanna- félagiö Sindri rekur par tamn- ingastöö. Af útgerö frá Vík fara litlar sögur enda lendingarskil- yröi afleit. Á síöari árum hafa pó nokkrir menn fariö á sjó, aöal- lega síöari hluta vetrar og á vorin en eingöngu á mjög litlum bátum. Þeir hafa fiskaö vel enda auöug fiskimið skammt undan landi. Fyrr á öldum mun sjór hafa gengiö alla leið upp aö brekk- unni ofan kauptúnsins og fiskur var dreginn á 20 faöma dýpi Þar sem nú er fast land undir fótum. En Víkurbúar eiga aö nágranna eina af Þekktustu eldstöövum landsins Þar sem er Katla í suö-vesturhluta Mýrdalsjökuls og sandströndin er til komin fyrir framburö úr Kötlugosum frá 1661 og síðar. Ibúarnir í Vík una vel sinum hag. Þeir búa viö mikla náttúru- fegurð, fjölÞætt og blómlegt atvinnulíf og gróandi mannlíf.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.