Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1979, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.08.1979, Blaðsíða 14
hóflegan lífeyri; hann hefur full efni á því. Ég var reyndar að frétta það um daginn að Marsha Hunt vann barnsfaöernismál á hendur honum og hann veröur nú aö borga henni jafnmikið og hann borgar mér, löglegri eiginkonu hans til fram- færslu mér og dóttur okkar og heimilis- halds. Ég varð uppvæg þegar ég frétti þetta. Svo hringdi Mitchelson í mig og bauöst til aö taka aö sér máliö og ég þá boöiö undir eins. Mick ætlar greinilega ekki aö borga ótilneyddur og hann skal þá fá aö berjast. Ég er staðráðin í því aö sækja gullið í greipar honum“. Mér hafði veriö sagt þaö, aö ekki væri undarlegt þótt Bianca reyndi nú meö öllum ráöum aö neyöa Jagger til aö borga sér, því hann væri frámunalega standa í skugga eiginmannsins Hún sætti sig ekki við að Bianca Jagger er óneitanlega glæsikona og kann þá list að láta á sér bera. Ég haföi fariö fram á viötal viö Bianca Jagger og þaö reyndist ekkert því til fyrirstöðu. Reyndar haföi mér veriö sagt aö hún væri lítiö gefin fyrir þaö aö ræöa einkahagi sína. En þannig stóö á þegar mig bar aö garöi að hún haföi rétt í því veriö aö frétta aö máli hennar og fimm milljón dollara fjárkröfum gegn eigin- manni sínum fyrrverandi, Mick Jagger, kynni aö veröa vísaö frá í Kaliforníu á þeim forsendum aö hann var ekki lengur búsettur þar; og var henni nú mikið niðri fyrir. „Ég réö bezta lögmann sem völ var á, Marvin Mitchelson, til aö reka þetta mál fyrir mig“ sagöi hún „og þaö viröist ekki ætla aö veita af. Ég var meö brezkan lögmann í því áöur, ágætiskall en nokkuö gamaidags enda gekk honum ekkert. Mick svíkur undan skatti hvar sem hann kemur, og hefur til þess eina 13 lögmenn. Ég vorkenni honum ekkert aö borga mér Bianca stundar leikfimi daglcga aí mikilli natni. nízkur og heföi aldrei tímt aö veita henni neitt meöan þau bjuggu saman. „Hann er kominn af verkamönnum og var aila tíö haldinn einhvers konar vanmetakennd gagnvart henni“ sagöi mér gamall kunn- ingi hans. „Hann þóttist t.d. vilja styöja hana meö ráöum og dáö til þess aö veröa leikkona, en í rauninni var hann dauö- hræddur um þaö aö hún yröi þá fjárhags- lega sjálfstæö. Hann vildi hafa yfirhönd- ina, hann hélt alltaf utan aö peningunum og hún varö aö vera síbetlandi. Þaö var mesta furöa hvernig henni tókst aö halda uppi merkinu í samkvæmislífinu. En hún hefur alla tíö veriö ráöagóö. Hún haföi t.a.m. lag á tízkukóngum — þeim þótti þaö svo góö auglýsing ef hún gekk í fötum frá þeim aö þeir gáfu henni þau fyrir vikið...“ Hún hét fullu nafni Bianca Perez-Mora de Macias, er 32 ára gömul og fædd í Nicaragua. Faöir hennar var aö sögn plantekrueigandi. Þau voru þrjú systkinin, Bianca elzt, næstelzt Indiana og yngstur Carlos, sem er listmálari og býr í París. „Móöir mín var ákaflega fögur kona" segir Bianca, „Ijóshærö og Ijós á hörund og skar sig mjög úr heima." Foreldrar Biöncu skildu þegar hún var barnung. „Nicaraguabúar eru heittrúaöir kaþólikk- ar“ segir hún „og ættir okkar engar undantekníngar. Kaþólikkar líta hjóna- skilnaö alvarlegum augum og móöir mín átti mjög erfitt uppdráttar eftir aö þau faðir minn skildu.” Þaö hefur trúlega veriö þess vegna meðal annars aö Bianca afréö aö fara úr landi og leita gæfunnar annars staöar. Hún hélt til Parísar aöeins 16 ára aö aldri og gekk í utanríklsþjónustuna. „Evrópa var þá miöstöö menningarinnar í mínum augum, og Suðurameríkumanna yfirieitt. Þaö hvarflaöi aö mér aö fara til Banda- ríkjanna, en mér fannst þau miklu menn- ingarsnauöari. Þegar til kom þótti mér reyndar ekki jafnmikiö til um París og ég haföi ætlaö“. Hún nam stjórnfræöi viö L’Ecole de Science Politique í þrjú ár og umgekkst menntamenn og bóhema. Svo hætti hún f utanríkisþjónustunni og hélt til London. Þar var hún um hríö í slagtogi viö Michael Caine, en ekki alllöngu seinna var hún aftur komin til Parísar. Ég spuröi hvernig þau Mick Jagger heföu kynnzt. „Alltaf leiöist mér þessi spurning heldur — enda hef ég ekki tölu á því hve oft ég er búin aö svara henni". Mér hefur aldrei veitzt erfitt aö komast í kynni viö fólk. Stúlkur sem eru sæmilega vel gefnar og laglegar eiga yfirleitt ekki f vandræöum aö kynnast karlmönnum. Tina Brown ræðir við Bianca

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.