Lesbók Morgunblaðsins - 13.08.1978, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.08.1978, Blaðsíða 1
 ftllIIÍylEfe Ll& LE& . 30. tbl. 13. ágúst 1978. 53. áfrg. Lognkyrrö viö fallega á og sá stóri kominn á land. Þannig er sumardraumurinn hjá æöi mörgum og hér hefur hann rætzt. Raunar er laxinn á myndinni sá stærsti, sem veiöst hefur á flugu á 0essu sumri, 104 cm og 23 pund. Veiöiniaöurinn heitir Úlfar Sveinbjö/nsson; hann er hér meö syni sínum Gunnari og laxinn veiddi Úlfar í Hvítá hjá löu. Fyrir um 40 árum veiddist hjá löu stærsti lax, sem veiddur hefur veriö á stöng á Islandi. Kristinn Sveinsson húsgagnabólstrari veiddi hann á spón og reyndist sá fiskur 39Vj pund, eöa nærri helmíngi stærri en laxinn á myndinni. (Mynd: Kristín Steingrímsdóttir).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.