Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1977, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1977, Side 1
1 5. tbl. 6. febrúar 1977 52. árg. VESTURBÆRINN Jónas Guðmundsson segir frá húsum og fólki vestan við læk SPJALL UM GEÐHEILSU Rætt við Lárus Helgason yfirlækni á Kleppi Framnesvegur 23. ÞaS hús byggði O. Ellingsen, skipa- smiður, sem var norskur að ætt. Hann kom hingað til lands til að veita Slippfélaginu i Reykjaviðk forstöðu skömmu eftir aldamót. Hann stofnaði síðar Verzlun O. Ellingsen, veiðarfæraverslunina sem allir kannast við Þarna hafa búið síðan ýmsir menn gegnum tiðina Meðal annarra Elías Halldórsson, forstjóri Fiskveiðasjóðs og Sigurður Gröndal, yfirkennari

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.