Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1977, Blaðsíða 1
1 5. tbl. 6. febrúar 1977 52. árg. VESTURBÆRINN Jónas Guðmundsson segir frá húsum og fólki vestan við læk SPJALL UM GEÐHEILSU Rætt við Lárus Helgason yfirlækni á Kleppi Framnesvegur 23. ÞaS hús byggði O. Ellingsen, skipa- smiður, sem var norskur að ætt. Hann kom hingað til lands til að veita Slippfélaginu i Reykjaviðk forstöðu skömmu eftir aldamót. Hann stofnaði síðar Verzlun O. Ellingsen, veiðarfæraverslunina sem allir kannast við Þarna hafa búið síðan ýmsir menn gegnum tiðina Meðal annarra Elías Halldórsson, forstjóri Fiskveiðasjóðs og Sigurður Gröndal, yfirkennari

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.