Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1976, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 31.10.1976, Page 1
1 Til skamms tíma hefur graffk átt fremur erfitt uppdráttar á Íslandi, en á því hefur nú orðið breyting og graffksýningar eru naumast minna sóttar en aðrar. Að undanförnu hefur staðið yfir í Norræna Húsinu grafíksýning Ragnheiðar Jónsdóttur og hef- ur hún vakir verðskuldaða athygli. Þar var meðal annars myndin hér að ofan og gæti hún heitið Pilsaþytur á Lækjartorgi. En Ragnheiður hefur ein- faldlega skýrt hana „24. október", enda fjallar hún um kvennafrídaginn I fyrrahaust. EMELITA 0. N0C0N frá Filipseyjum — húsmóðir og iðju- þjálfi á Islandi i <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.