Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1974, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.02.1974, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 40.1 ■ JégpkiMr Þjóðbátídmiefndar 1914 Verðlaunaveggskildir Sigrúnar Guðjónsdóttur. Framleiðandi: Bing & Grondahl. Efni: Postulín. Stærð: 18 cm þvermál: Smásöluverð: kr. 7.205. — serían. Veggskildir með teikningum eftir Einar Hákonarson, sem hlutu sérstaka viðurkenningu í samkeppni Þjóðhátíðarnefndar. Framleiðandi: Gler og postulín sf. Efni: Postulín og Ramingviður. Stærð: 16 X 16. Smásöluverð: kr. 2.640,- serían. Þessir fallegu veggskildir til minningar um 11 alda afmæli íslandsbyggðar eru eingöngu seldir sem sería. Kjörgripir, sem aukast aó gildi d komandi drum. Heildsöludreifing: Samband íslenzkra samvinnufélaga, Búsáhaldadeild, Reykjavík. O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8, Reykjavík.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.