Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1973, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.04.1973, Blaðsíða 13
7. MARZ s.l. var jrumvarp til laga um upplýsingaskyldu stjórnvalda lagt fyrir Alþingi. Hér er um merkilegt mál að ræða, sem lítið hejur verið rætt hérlend- is. Frumvarpið er sniðið að norskri og danskri jyrirmynd, en lög þessara þjóða um þetta ejni eru sprottin aj löngum um- rœðum, eða eins og segir í greinargerð ís- lenzka jrumvarpsins: „Undanjari laga- setninga 1970 í Noregi og Danmörku (einnig 1964) voru mjög umjangsmikil ratinsóknastörf og greinargerðir margra nefnda, allt jrá lokum síðasta stríðs. Einn- ig má segja, að þessi málejni hafi í þeim löndum verið á dagskrá um rúm 100 ár, þ. e. frá því að stjórnfrelsi jyrsl var inn- leitt.“ Framgangur málsins hér hefur verið sá, að 19. maí 1972 samþykkti Alþingi um- ræðulítið þingsályktunartillögu, þar sem ríkisstjórninni var falið að láta undirbúa frumvarp um upplýsingaskyldu stjórn- valda og leggja það fyrir næsta þing. Dómsmálaráðuneytið fól síðan hœstarétt- arlögmanni að semja frumvarp'ð með hliðsjón af löggjöf annarra Norðurlanda og gerði ráðuneytið siðan nokkrar breyt- ingar á frumvarpinu í samráði við höfund þess og jók við greinargerðina. Innan árs frá því að þingsályktunavtillagan var sam- þykkt kynnti dómsmálaráðherra frum- varpið á Alþingi, og enginn þingmanna tók til máls um það, áður en það var sent til nefndar. Nái frumvarpið fram að ganga á því þingi, sem nú situr, munu lögin taka gildi 1. október n.k. samkvœmt 16. gr. þeirra. Fremur virðist óliklegt, að afgreiðslu málsins verði hraðað, a.m.k. ef marka má orð dómsmálaráðherra, en hann sagði, þegar frumvarpið var lagt fram: „Ég vil segja það, að hér er að minu áliti á ferð- inni mjög merkilegt mál, en þaö er mál, sem þarf vel að athuga, og þess vegna mun ég fyrir mitt leyti ekki reka neitt á eftir þeirni nefnd, sem fœr frumvarpið til meðferðar. Ég tel eðlilegt, að hún fái góðan tíma til að fjalla um það og kynna sér það á allan máta, og í sjálfu sér tel ég ekkert óeðlilegt, þegar um mál eins og þetta er að tefla, að það geti legið fyrir tveimur þingum til athugunar.“ 1 þessu stutta rabbi er ekki unnt að rœða svo umfangsmókið mál efnislega að nokkru gagni, tilgangurinn er öllu frem- ur að vekja athygli á málefninu. Frum- varpinu er œtlað að ákvarða, hver sé skylda stjórnvalda og ríkisstofnana til að skýra opinberlega frá störfum sínum og ákvörðunum og hvenær beri að veita þeim, sem þess óska, aðgang að reikning* um og skjölum, sem almenning varða. Með lögunum á að tryggja rétt borgar- ans ttil að fá sem skýrasta og gleggsta mynd af því, sem stjórnvöld, þ. e. ráðu- Ueyti, ríkisstofnanir, yfirvöld, stjórnir, ráð, nefndir og yfirvöld svéitarfélaga, fjalla um og aðhafast. Samkvœmt 1. gr. frumvarpsins á hver maður rétt á að kynna sér skjöl í máli, sem er eða héfur verið til meðferðar hjá stjórnvaldi. Þéttd er hin almenna regla, en frá henni eru síðan gerðar víðtœkar undantekn:ngdr í 16 liðum. Raunar má segja, að frumvarpíð snúist einkum um að þrengja þennan rétt. í reynd gœtu ákvœðin í 12. gr. frum- varpsins þrengt rétt borgarans mest. Þessi grein er skýrð svo í greinargerð frumvarpsins: „Hér er um að rœða máls- skot á synjun stjórnvalds á tilmœlum um afhendingu skjals. í stuttu máli eru regl- urnar þær að kæra má úrskurð stjórn- valds til stjórnvalds í nœstu embættisröð fyr r ofan, allt þar til ráðherrastigi ér náð. Hliðstœðar reglur gilda um stjórn- völd sveitarfélaga. Úrskurðir á þessu sviði verða þar að lokum kærðir til félagsmála- ráðherra.“ Oft er kvartað yfir því, að stjórnkerfið sé lokað og enginn kostur að finna smugu til að ýta á eftir framgangi mála innan kerfisins. í tilvitnuðu orðun- um hér að framan er enn verið að þétta stjórnkerfið og skjalaskápa þess. Eðli- legra virðist, að endanlegt vald í þessum efnum verði í höndum annarra en ráð- herra. Sé mál komið á það stig, að uni það er deilt, hvort skjal skuli afhent eða ekki, geta ráðherrarnir, sem bera endan- lega ábyrgð á gerðum stjórnvaldsins, varla litið mál'.ð hlutlausum augum. í íslenzk lög vantar álmenn ákvœði um það, hve lengi leynd skuli hvíla yfir opinberum skjölum. Slik skjöl skulu geymd í Þjóðskjalasafni, þegar stjórnvöld hafa haft þau í vörzlum sínum í 20 ár, ef marka má reglugerð um Þjóðskjálasafnið x Reykjavík frá 1916. I þessari reglugerð kemur og fram, að eigi skuli í heild sinni leyfa að nota yngri skjöl en þau, sem eru 35 ára, en skjalaverði er heimilt að veita undanþágu frá þessari reglu, þegar að- stœður leyfa að hans mati. I fljótu bragði sýnist rétt að taka þessar reglur til end- urskoðunar í tengslum við frumvarpið um uppíýsingaskyldu stjórnválda. Ejörn Bjarnason. gerðarmaður í Vestmannaeyj- um, Ólafur Auðunsson, var sá, sem bja<ngaði málunum i þetta sinn, en Ólafur hafði oft áður reynzt þeim feðgum afar hjálpsamur. Hann lét þá fá nýjam netaslöngur, kað- al í teina, bólfæri, kúl- ur og fleira er með þurfti. Ein vika fór í að útbúa þessi nýju veiðarfæri, lita netin og fella þau, teygja teinana o.g bólfær- in, hnýta utan um kúlurnar og fieira, sem með þurfti þar til allt var komið aftur i stand. Guðmundur sagði: „Það var a’gjörlega Ólafi Auðunssyni að þakka, að við komumst aft- ur á sjóinn til fiskjar þessa vertíð.“ Einnig sagði Guð- mundur Vigfússon um Ólaf, að þegar þeir feðgar keyptu Von- ina frá Noregi 1928 þá hefði hann lánað þeim næstum helm inginn af andvirði bátsins, og aftur seinna, þegar þurfti að setja nýian kjöl á Vonina, svo hún gæti róið þá á vetrarver- tíðinni. Það var Ólafur Auðuns son, sem lánaði peningana fyr- ir efninu í kjölinn, þegar bank inn gat eða vildi ekki lána neina peninga til þeirra hluta, fyrr en 'litils háttar eftir á, þeg ar kjölurinn var kominn undir bátinn. Eins segir Guðmundur, að Ólafur hafi hjálpað mörgum fleirum en þeim feðgum. Hann hafi lánað mörgum peninga og nauðsynjavörur til út.gerðar- innar. Fleiri voru þeir einstakl ingar í Vestmannaeyjum t.d. út gerðarmenn, kaupmenn og fl., sem komu til hjálpar, þegar peningastofnanir lánuðu ekki krónu. Til lukku og eblingar Frasmh. ptf Ibls. 11. merkasti maður og fær ætíð mikið lof hjá sínum yflr- mönnum 'bæði biskupi og próí- asti. Hann er svo kunnur, að öþarfi er að fara um hann mörgum orðum eða ritstörf hans. Hann var eitt afkasta- mesta skálds síns tíma. Meðal annars orti hann Tíðavisur yfir árin 1779—1834. Tíðarfarinu ár- ið 1780 lýsir hann á þessa leið: Vetur harður — vorið kalt víða sendi hröfnum bráð. Kári barði yfir allt, einatt renndi snjó um láð. Þorri góðan sýndi sig, sveipuð góa hvítum fald. Brúnsíð óð um bjarnarstig breiddi á móa ísatjald. Harkan striða þrengdi þjóð þyrmdi varla Aprílis vorsins tíðin var ei góð varð að falla fé á mis. Haustið striða eftir á ofan seldi skýja-tár féllu víða fannir þá fossum toelgdu vötn og ár. Þetta var ekki tíðarfar, sem skapaði ástæður til að eyða fé í bókakaup, eða annan óþarfa, enda segir prestur að smædd sinna prestslauna hrindi hon- um frá kaupum tilboðinna bóka. Sr. Jón Steingrímsson fer miklum viðurkenningarorð- um um sinn góða nágranna- prest, telur hann skarpan og greindan gáfumann, hjartnæm- an og uppbyggilegan prédikara og barnafræðara og „með þess- um embættisverkum, er hann með geru og dyggð stundar ut- an kiirkju sem innan, leggur hann sig eftir framar mörgum hér, að útleggja og snúa Guðs- orði og góðum siðalærdómum á vort mál bæði i sundurlausri ræðu og Ijóðmæli, hvar til hann hefur einar þær beztu og liðugustu gáfur. Hann er frá sneiddur öliu óskikkanlegu og svallsömu framferði en prýðir sína 'kenning og gáfur með rétt sýni og góðmennsku og sið- prúðu líferni að ég vel trúi að ailiir réttsinnaðir, sem við hann kynnast eður hann er yf- irboðinn beri til hans góðan þela og hugástir eftir verðug- leikum. Nú fyrir tveim árum tók hann við þessum Kálfafells- stað — þ.e. Káifafelli í Pljöts- 'hverfi — hvern hann nú held- ur, stórum niðurníddum og fall- inum og kunni ekkert álag á hann að fá hjá þeim bláfátæku og skuldum vafða presti, (þ.e. sr. Þórður Jónsson) sem þaðan svo gott sem hraktist, sem víst myndi hafa hlaupið tii 60 til 80 ríxdala. Hann gaf honum á ofan, af stærstu meðaumkvan aðskiljanlega hluti, er hann sá hann í sinni fátækt með þurfti. — Síðan hefur -hann upp á sinn eigin kostnað og með stórri fyr irhöfn i þessari Öárstið, sem verið hefur og enn yfir stend- ur, hverja Guð betri, vel og rammbyggilega uppbyggt tvö staðarins hús, nefnil. stofu og skemmu, svo niðurfallin, að ei var áður óhætt innundir þau að ganga.“ En sr. Jón Hjaltalín naut ekki lengi uppbyggingar sinn- ar á Kálfafelli. Þrem árum eft- ir að þetta var skrifað dundu Skaftáreldar yfir og lögðu Fljótshverfið í eyði (nema Núpsstað) og sr. Jón fluttist þaðan vestur að Hvammi í Norðurárdal. Hann andaðist á Brelðatoólstað á Skógar- strönd á jóladaginn 1853. Hafði þá verið prestur í 57 ár.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.