Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 13
Við prófum Allur heiniurinn virðist taka það som sjálfsagðan lilut, að Austur-Evrópiuikin R-eti ekld framleitt iðnaðarvönu- á borð við Vesturlönd. Það er lexia út af fyrir sig. Nú hefur einn nýr a.uslanljaldslúll verið kynntur og er óhætt að segrja strax, að hann ber af þeim bílum þaðan, sem hér fást. En skýringin er sú, að hann er i rauninni ítalsk- ur. Pólverjar hafa fengið leyfi tíl að framleiða sérstaka gerð af Fiat og má segja, að þeir hafi náð markverðum árangri. f*egar rætt er um slíkan ár- angur, hlýtur ntaður fyrst og fremst að taka mið af verðinu og þeim bíliim öðrum, sean seld ir eru á sambærilegu verði. Af- rek Pólverja er fólgið í því að geta látið af liendi prýðilega frambærilegan bil, sem selst liér á íslandi á 296 þúsund krónur (að viðbættri 11% hækkun). Ef til vill gefa þeir með framleiðslunni, en )>að er þeirra mál og við muniim lík- lega ekki liafa áhyggjur af því. Pólski Fiat er itaJskur kokteill, framleiddur í Pól- landi. Vélin er ekki sú hin sama og knýr ítalska Fiat 125, heldur er liún úr Fiat 1500, sem nú er eklö framleiddur lengur. Eengd og stærð bílsins er sama og á ítalska Fiat 125, en útlitið úasr Fiat 124. Sætin tilheyra liimun fyrrnefnda, en stýri og mælaborð úr liinum afdankaða Fiat 1500. Mælaborð er gamal dags I útliti; það er ekki leng- ur í tízlcu, að mælaborð liti þannig út. En í'rágangur á því er alls ekki slannur og stjórn- tæki vel merkt eins og tíðkast hjá Fiat og mikiil urmull af idiótaljósum. Stýrið er stórt og gnæfir hátt. Annað er ekki að sjá úr fortíðinni; vélin er mjög gúð, þótt af gamalli gerð sé. Hún er tæplega 1500 rúm cni, og 80 hestöfl SAE. En vinnslan er svo snörp, að hún gefur hugmynd um 100 hestafla vél. Fó er hún alveg sérstak- Efst: Polsld Flat er ítalskur í útliti, línurnar hreinar og allt dálitið i fúnlds. 1 miðju: Stýri og mæiaborð, leyfar úr fortíð- inni. Neðst: Frágangurinn góð- ur miðað við verð. Icga hljóð og mættu sumir vel við ima, sem dýrari eiru. Há- markshraði er 150 km á klst. og viðbragð á 80 km hraða er 11 sek. Hins vegar eru ekld fyr- irliggjandi upplýsingar um við bragð í 100 km hraða. Verk- smiðjan telur eyðslu um 10 lítra á 100 km, en það er óstað- fest og raunar furðulegt ef bíll inn eyðir ekki meini með þess- ari vinnslu. Vélin er fjögurra strokka, vatnskæld, búin t\'ö- föidum Weber-Wöndimgi og drif er á afturhjóhim. Billinn var á snjódekkjum að aftan, en radialdekkjum að Þá eru hinir langþráðu páskadagar liðnir og önn hversdagsins tekin við á ný, kapphlaupið við tímann, eltingaleikur ejnishyggjunnar, feluleikurinn við inn- heimtumenn úr öllum áttum og áhyggjur af búi og börnum, ásamt öllu því amstri og þvargi, sem sligar daglegt líf þorra manna. Fyrir skemmstu heyrði ég einhvers staðar ávœning af því að franskir geð- lœknar deildu um það hart nú um stund- ir, hver orsök væri vaxandi geðveiklunar í nútíma þjóðfélagi. Virtust yngri menn þeirrar skoðunar, að þjóðfélaginu sjálfu, lífs- og starfsháttum þess væri um að kenna, en hinir eldri töldu þá skýringu full einfalda og hölluðust að ýmsum öðr- um, m.a. líffrœðilegum, með þeim fyrir- vara þó, að þekking manna á geðsjúkdóm- um næði enn býsna skammt. Hvað sem orsökum líður, verður því tæpast á móti mælt, að þeir eru œði marg- ir, sem kikna undir byrðum daglegs lífs, persónulegum, heilsufarslegum og efna- hagslegum áföllum og jafnvel undan sjálf- um sér, sínum eigin ágöllum. Mörgum veit- ist erfitt að sœtta sig við sjálfa sig og horfast í augu við og berjast við eigin takmarkanir og finna starfsvettvang og markmið við sitt hæfi. Sumir segja að ástandið í þessum efn- um sé í raun ekki verra nú en áður, því sé aðeins meiri gaumur gefinn. Alltaf megi reikna með vissum fjölda fólks í hverju samfélági, sem ekki getur fylgt því eftir á lífshlaupinu, qg því stærri, sem samfélögin verði, þeim mun fjölmennari þessi flokkur. Áður fyrr hefðu líklega margir, sem áttu við sálrœna erfiðleika að etja, leitað til síns sálusorgara, sem vænt- anlega hefði ráðlagt þeim að leita styrks í trú. Og skyldi það ekki, þegar allt kem- ur til alls, hafa reynzt mörgum haldbetra en pillufargan nútímans. Svo er að minnsta kosti að sjá, sem það hafi hvarflað að ýmsu því unga fólki, sem áður hefur leitað fróunar frá vandamálum sínum í hassi, LSD eða öðrum fíknilyfj- um. Það þreifar fyrir sér um það, hvort kirkjan og kristin trú geti veitt þann styrk, sem ekki fannst með öðrum hœtti. Mikið er talað um Jesúbyltinguna svo- nefndu um þessar mundir. Ef til vill er hún ekki annað en stundarfyrirbrigði, sprottið af leit ungs fólks að markmiðum öðrum en þeim, sem það hefur kynnzt í foreldráhúsum. Tíminn leiðir það í Ijós hver alvara er þarna að baki og hvort kirkjan er fœr um að koma til móts við trúarþörf þessa fólks. Ungir sem aldnir vilja geta trúað á ein- hverja hugsjón, eitthvert jákvœtt markmið er gefi lífinu og lífsbaráttunni gildi urn- fram uppfyllingu brýnustu þarfa. Unga fólkið hefur haldið uppi harðri gagnrýni á samfélagið og sakað eldri kynslóðir um að fylgja innantómri efnishyggju og iðka eigingjarnt lífsþægindákapphlaup, vit- andi þó af milljónum manna sveltandi í öllum áttum. Víst hefur þessi gagnrýni að mörgu leyti við rök að styðjast, þó svo það vilji gjarnan gleymast þessu unga fólki, þessu vel metta, vel klœdda, vel skólaöa unga fólki, að markmið efnis- hyggju þeirra þriggja eða fjögurra kyn- slóða, sem byggt hafa upp velferðarþjóð- félag á tslandi, hefur verið að koma í veg fyrir að afkomendurnir — unga fólkið í dag — þyrfti að líða þann skort, sem afar okkar og ömmur þekktu af biturri reynslu. Unga fólkið hefur heldur ekki í áílri sinni gagnrýni gert nána grein fyrir því, hversu reiðubúið það sjálft er til að neita sér um lífsins gœði. En víst væri lífið áhyggjulausara ef allir legðust á eitt, ung- ir sem aldnir, um að draga úr kröfum til lífsms gœða, þá um leið mundi draga úr amstri því og þvargi, sem sligar daglegt líf þorra manna. Margrét R. Bjarnason. framan. Fjöðrun er mjög venju leg, alls ekki hörð og bíllinn tekur stórar holiir léttilega. En baköxull esr stífur og það segir að vísu til sín. Sæmilega er liann stöðugur í rásinni og ekki til óþæginda næmur fyrir hliðarvindi. En einn slæman ókost hefur hann samt. Um leið og stýri er hreyft eitthvað að ráði, er )>vi líkast sem hann missi jafnvægið og slagar hann þá og rásar á eftir unz jafn- vægi er núð. Þetta keanur alveg sérstaldega í ljós, ef snögglega er sveigt framhjá holu eða steini, sem alltaf getur komið fyrir að þurfi að gera hér. Og þyrfti ég eldsnöggt að víkja á blindhæð til að forðast árekst- ur, þá vildi ég ógjarnan vera á pólska Fiat. Oft standa þó gallar af þessu tagi í sambandi við dekldn og er ótrúlegt hvað hægt er að breyta aksturseig- inleikum með réttuin dckkjum. Verið gæti til dæimis, að radial dekldn á þessunt bíl hefðu verið of hörð og gæti það liug'san- lega haft þessi áiirif. Sem sagt: hugsanlegur mögu leiki er að laga þennan van- kant, sem var mjög hvimleiður á þessum hil og gerði það að verkum, að maður var alitaf hálfpartinn í varnorstöðu og það er ekki þægilegt. Hurðar- Iæsingamar voru eitthvað aust antjaidslegar og hurðirnar virtust ekki lúsfaila, en þá er það í rauninni talið, sem ég gaf lága einkunn og það er frá- bærlega vel sloppið á bíl sem kostar nú rúm 300 þúsund. Gerð sætauma er hin sama og í ítalska Fiat 125. Bökin eru frekar lág, ffli styðja vel við bakið og það fer vel lun mann við stýrið. Bökin eru stillanleg. Ástig á „kúplings- pedala" eða tengslafettl eins og það heitir á sparimáii er eilitið undarlegt og pedalarnir nokk- uð Htlir. Asttg á hemlafetU (sparimál) er þó mjög gott og mjúkt og hemlarnir vinna frá- bærlega vel, enda diskar á öll um hjóium og þar að auki vökvalijálp (servó). Frágangur að innan er að- eins síðri en á liinum ítölsku Fiatbilum; þó er frágangur alls ekki slæmur. Eitt gott smáatriði er, að rúðuþiirrkur fara sjáif- krafa í gang, J>egar komið er við rúðusprautuna, en hins veg- ar er gikkurinn fyrir spraut- una fótstigimi og á frekar óþægilegum stað. Gírar eru fjórir áfram (það lieita gang- liraðastig á hinu ástkæra, yl- hýra sparimáli) og samhæfðir. Skipting er í gólfi, og er kannski ívið fljót\7irkari en á Volkswagen, en langt að baki því sem bezt er. Farangurs- rými í skotti en því miður ákaf lega grunnt, en allt rými að innan er með ágætum, prýði- iega liátt undir loft og rúðu- flöturinn svo hár, að útsýni verður mun betra en úr mörg- um þeim bílum, sein kosta tvö- falt meira. Útlit og línur eru að sjálf- sögðn smckksatriði. Pólska Fiat fylgir Utprentaður bækl- ingur; þar er mynd af pólskrl blondinu á hiidni og Fiattól. Blondínan er athyglisverð. G. 9. apra 1972 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.