Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 8
Rubinstein-h.jónin Aniela Mylarski Rubenstein, eiginkona píanósnillingsins Arthurs Rubensteins sagði: — Ég- er tuttugu og tveimur árum yngri en inaðurinn niinn. Um þessar niundir er liann að skrifa endurminning ar sínar og styðst þar einvörðungu við minni sitt — sem er, að því er ég bezt fæ séð, algerlega óbrigðult. Hann hefur nú þegar skrifað 550 blaðsíður og er þó aðeins kominn að 23. æviárinu! Ég lét útbúa fyrir hann sérstakt og nijög stórt linnuherbergi, sem er algerlega aðsic'lið frá húsinu. I>ar situr hann við skri+tir s.jö til átta stundir á degi liverj- um og rétt gefur sér tíma til að borða. Stimdiun vinnur hann frani til klukkan tvö á nóttunni. Hann hefur alveg sér- staka einbeitingarliæfileika. Hjónaband okkar er langt frá því að vera hversdagslegt. Við erum hvort öðru náin og við sýnuni hvort öðru og skoðimum hvors annars fulla virðingu. Hami er ákaflega aiiðmjúkur maður gaguvart listinni, gagnvart þeim frama, ‘ sem honum hefur hlotnazt. Og hann er þakklátur. Hann segir um píanóleik sinn: Ég verð að gefa allt sem ég á, hvað sem það kostar mig, þá fyrst næ ég árangri og það er niér nokkurs virði. H«ns erfiðustu stundir eru sköniniu áður en hann á að konia frani og spila. Vorkenna honum? Ekki aldeilis? Reyna að róa hann? Hreint ekki! Ef hann rýk- ur upp á nef sér, ætlast hann til að ég geri bað líka. Ég get ekkert gert til að auð-elda honum þessar stundir. En sunit má ekki minnast á — hvers kon- ar athugasemdir um tónlistina, sem hann á að leika. Og það fellur hreint ekki í góðan jarðveg að reyna til dæmis að minna hann á, að honum hafi aldrei orðið á að slá feilnótu í Jiessum ákveðna píanókonsert. Ef ég segi það, verður hann sannfærður um, að þá komi að því um kvöldið að hann geri skyssur. Kahn og frú Jane Kahn, eiginkona vaínarmálasérfræðingsins Iíei inan Kahn sagði: — Hann er sérstaklega ástúðlegur nia^’ir, skemni+ilegur og notalegur. Ég er sú manneskja á heimilinu, sem hefur erfiðustu skapsmunina. Hann hefur jafn an haldið kímnigáfu sinni og jafnlyndi, að livað flóknu verkefni, sem iiann hef ur verið að vinna. Ég verð fjúkandi reið, Jiegar liann sætir gagnrýni og vissulega hefur hann fengið orð í eyra — en hann tekur slíkar aðdróttanir eða gagnrýni aldrei nærri sér. Hugur hans er sístarfandi. I»eg- ar hann sltýrir eittlnað fyrir mér hugsa ég með mér: Nei, en hvað þetta er ein- falt — livers vegna hefur mér ekki dott ið þetta í lmg? En sannleikurinn er auð vitað sá, að slíkt gerist aldrei. Ég man Jiegar við vorum nýgift og hann leit á mig og sagði: — Þú veizt að við erum ekki andlegir jafningjar og ég svaraði: — Af hverju segirðu það? Við höfum oft rifjað Jietta upp. Vissu- lega held ég að hann sé snillingur, en ég álít hann ekki hæfan til að vinna mitt starf. Hann er góður faðir, en hann er ekki liæfur til að ala upp börnin okkar. Diekinson og Baeharach Angie Dickinson, eiginkona Burts Bacharachs: — Mér hefur alltaf fundizt Burt vera snillingur, en ég man að Jiegar við gift- um okkur sagði einhver við mig: Þú ímyndar þér bara að þú elskir hann. En ég hygg að ég geti nú fullyrt, að Jiað er í raun og veru ást, sem ég ber til hans. Hann er sistarfandi. Eg maii þegar við vorum í London einhverju sinni og hann var að vinna að kvikmynd, þá fór um vúð ekki út að snæða kv'öld- verð sextán daga í röð! Heima við verð ég að hafa hljótt um mig og vera rétt eins og mús undir f jala ketti. Ég get ekki leyft mér að spila plötur, Jiegar hann er að semja tónlist. Ég set Jiað ekki fyrir mig, Jiótt ég verði stiindiim að liverfa í skuggann fyrir honum og ýta mínuni verkefnum til hlið ar. Fjölmörg Hollywoodhjónabönd fara í hundana vegna þess að liáðir aðilar eru jafn metorðagjarnir. En Jió að okkar störf snerti hvort annað getur aldrei orð- ið um innbyrðis metnað að ræða. Hvaða aiigum hann Iítur sjálfan sig? Ég man að einhvern tíma sagði aðdá- andi hans við hann: Ofsalegt séní ertu! Þá svaraði hann: Talaðu gætilega, Jietta er hættulegt orð. Pablo og Marta Marta Casals, eiginkona sellóleikarans Pablo Casals: — Líf okkar saman er svo fiillkomið — svo hamingjuríkt. Með annarri hend inni reyni ég að auðvelda honuni starf- ið, með hinni reyni ég að fá hann til að hvílast. Hvernig er það að búa með og elska andlegt ofurmenni. Tímaritið Cosmopolitan lagði þessa spurningu fyrir fjölda eiginkvenna svonefndra sénía. Og útkoman varð meðal annars sú, sem hér fer á eftir. Leonard Bernstein og Felieia Felicia Montealegre, eiginkona hljómsveitarstjórans og tón- skáldsins Leonards Bernsteins: — Þegar ég kom í fyrsta skiptið hing að frá Chile sagði einhver galinn kunningi minn við mig einn góðan veðurdag: Nú veit ég hverjum Jui ættir að giftast — Leonard Bernstein. Ég sagði: Vitleysa. Svo sá ég hann stjórna og ég sagði við sjálfa mig: Þetta er liárrétt. Við vorum kynnt hvort öðru í sanikvæmi. Það er óvenjulegt að mann- eskjur, sem hittast í fyrsta skipti, finni að örlögin hafa ætlað Jieim samvistir. En Jiað ótrúlega var, að yið fundum það bæði. Nú þykir mér stundum margt erfitt í heimilislífinu. Dyrabjallan glyinur. Sím inn hringir. Erill úti og inni. Þá segi ég: Nú er ég búin að fá nóg. Ég er farin. Og ég fer til Connecticut í nokkrar kliikkustimdir. Það róar mig og síðan tekur við sama sagan. Johanna Steichen, eiginkona Ijósmyndarans Edwards Steichhen sagði meðal annars: — Ég kom seint inn í líf hans, mjög seint. Eftir að við giftumst skrif- aði hann sjálfsævisögu sína og hélt ýmsar merkar sýningar. Ég hafði sjálf tinnið vandasamt starf, sem krafðist ein beitingar og sjálfstæðis. Því lagði ég iðu- lega orð í belg framan af, Jiegar eftir þeim var hreint ekki óskað. Ég held ekki, að karlniaður kæri sig um að finna samkeppniskraft í konu sinni — eða eitthvað sem ógnar hans andlega veldi. Ég held aö óskaeiginkonan fyrir mikla menn séu konur eins og Marta Casals og Jacqueline Picasso, sem lifa einvörðungu fyrir eiginmenn sína. En Jiá er Jiess að gæta að stórmenni lifa svo mjög í síniim eigin heimi, að maður verður að liafa eitthvað sem byggir mann upp sjálfan til að finna að niaður er lifandi manneskja með holdi og blóði. Stórmenni skeyta lítt um hvcrsdagslega smámuni, sem við liin getiim æst okkur upp út af. Þeir verða að hafa einhverja aðra til að gera slíka liluti fyrir sig — og Jiað frá byrjun. Ég veit ekki hvort menn hafa íliugað að flest andans stór- menni, sem ég Jiekki til, að minnsta kosti hafa átt mæður sem lifðu fyrir Jiað eitt að uppfylla óskir sonanna — konur, sem gáfu og gáfu og gáfu og létu synina finna að Jieir voru til alls megn- ugir. Slíkir menn liafa sjálfstraust — og þar á ég ekki við hroka. En þeir gangast nijög upp í sínu eigin starfi og Jieir kæra sig í raun og veru ekki uin sam- skipti við andlega jafnoka sína — að miiuista kosti verður eiginkonan að stilla öllu slíku í hóf og fara afar vel með slíkt, liafi hún verulegar gáfur tií 8 'jESBÓX morgunblaðsins 9. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.